Landsliðsmaður Finna með sérstakt tattú af Rooney Smári Jökull Jónsson skrifar 13. október 2024 17:16 Keskinen á blaðamannafundi fyrir leikinn. Vísir/Getty Finnski landsliðsmaðurinn Tobi Keskinen er ekki þekktasta nafnið í knattspyrnuheiminum. Hann komst hins vegar í fréttirnar á dögunum fyrir húðflúrið sem hann er með á höndinni. Finnland tekur á móti Englandi í Þjóðadeilda UEFA í dag en leikurinn fer fram í Helsinki. Englendingar töpuðu gegn Grikkjum á heimavelli á fimmtudag á meðan Finnar biðu lægri hlut gegn írskum lærisveinum Heimis Hallgrímssonar. Fyrir leik Finna og Englendinga í kvöld hefur húðflúr, sem finnski leikmaðurinn Topi Keskinen er með, vakið töluverða athygli. Keskinen gekk til liðs við Aberdeen í Skotlandi í sumar og hafði þar áður aðeins leikið í heimalandi sínu. Það er því óhætt að segja að hann sé ekki þekktasta nafnið í knattspyrnuheiminum. Keskinen er mikill áhugamaður um veiðar og þá var Wayne Rooney átrúnaðargoð hans á uppvaxtarárunum. Húðflúrið sameinar þetta tvennt á áhugaverðan hátt. Húðflúrið áhugaverða.Vísir/Getty „Hann var goð fyrir mér. Ég horfði á hápunkta úr öllum leikjum á hans ferli og hann er uppáhalds leikmaður minn í sögunni. Þannig að ég fékk mér húðflúr af honum að viða því mér finnst líka gaman að viða. Þetta eru tveir af mínum uppáhalds hlutum sameinaðir í einu húðflúri,“ sagði Keskinen á blaðamannafundi fyrir leikinn. Keskinen var í byrjunarliði finnska liðsins gegn Írlandi og mun eflaust koma við sögu í leiknum gegn Englendingum í dag. Leikur Finnlands og Englands verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport klukkan 15:50. Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Sjá meira
Finnland tekur á móti Englandi í Þjóðadeilda UEFA í dag en leikurinn fer fram í Helsinki. Englendingar töpuðu gegn Grikkjum á heimavelli á fimmtudag á meðan Finnar biðu lægri hlut gegn írskum lærisveinum Heimis Hallgrímssonar. Fyrir leik Finna og Englendinga í kvöld hefur húðflúr, sem finnski leikmaðurinn Topi Keskinen er með, vakið töluverða athygli. Keskinen gekk til liðs við Aberdeen í Skotlandi í sumar og hafði þar áður aðeins leikið í heimalandi sínu. Það er því óhætt að segja að hann sé ekki þekktasta nafnið í knattspyrnuheiminum. Keskinen er mikill áhugamaður um veiðar og þá var Wayne Rooney átrúnaðargoð hans á uppvaxtarárunum. Húðflúrið sameinar þetta tvennt á áhugaverðan hátt. Húðflúrið áhugaverða.Vísir/Getty „Hann var goð fyrir mér. Ég horfði á hápunkta úr öllum leikjum á hans ferli og hann er uppáhalds leikmaður minn í sögunni. Þannig að ég fékk mér húðflúr af honum að viða því mér finnst líka gaman að viða. Þetta eru tveir af mínum uppáhalds hlutum sameinaðir í einu húðflúri,“ sagði Keskinen á blaðamannafundi fyrir leikinn. Keskinen var í byrjunarliði finnska liðsins gegn Írlandi og mun eflaust koma við sögu í leiknum gegn Englendingum í dag. Leikur Finnlands og Englands verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport klukkan 15:50.
Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Sjá meira