Svekkelski Karólínu fyrir leik við liðið sem á hana Sindri Sverrisson skrifar 12. október 2024 14:07 Reena Wichmann og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir í baráttunni í leiknum í Bremen í dag. Getty/Christof Koepsel Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, var í liði Leverkusen sem gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Werder Bremen í efstu deild Þýskalands. Leverkusen komst yfir með marki Caroline Kehrer á 62. mínútu og Karólínu var svo skipt af velli nokkrum mínútum síðar. Undir lok leiks náði Sophie Weidauer að jafna metin fyrir heimakonur og tryggja þeim stig. Karólína á nú einn leik eftir fram að landsleikjunum í Bandaríkjunum í lok mánaðar, en það er stórleikur við félagið sem lánaði Leverkusen Karólínu, meistara Bayern München þar sem Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði. Jafnteflið þýðir að Leverkusen er með 14 stig í 2. sæti eftir sex leiki en Werder Bremen er með 5 stig. Leverkusen er stigi á eftir toppliði Bayern sem á stórleikinn við Wolfsburg í dag til góða. Amanda hefur í nógu að snúast Amanda Andradóttir lék allan leikinn fyrir hollensku meistarana í Twente sem urðu að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Excelsior, þrátt fyrir að vera manni fleiri síðustu tíu mínúturnar, og tveimur mönnum fleiri í blálokin. Amanda Andradóttir á ferðinni í leiknum við Celtic í Skotlandi í vikunni.Getty Lynn Groenewegen kom kom Excelsior yfir á 54. mínútu en var svo rekinn af velli á 83. mínútu, skömmu eftir að Jaimy Ravensbergen náði að jafna fyrir Twente. Katelyn Hendriks fékk svo tvö gul spjöld og rautt seint í uppbótartíma en það dugði Twente ekki til sigurs. Twente hefur því gert tvö jafntefli í fyrstu þremur deildarleikjum sínum á leiktíðinni og er með fimm stig, en liðið stendur í ströngu og á næst heimaleik við Chelsea í Meistaradeild Evrópu, eftir að hafa unnið Celtic á þriðjudagskvöld. Þýski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Íslenski boltinn „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Körfubolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ Körfubolti Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Handbolti „Við erum frábærir sóknarlega“ Handbolti Fleiri fréttir Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Lemina sviptur fyrirliðabandinu Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Sjá meira
Leverkusen komst yfir með marki Caroline Kehrer á 62. mínútu og Karólínu var svo skipt af velli nokkrum mínútum síðar. Undir lok leiks náði Sophie Weidauer að jafna metin fyrir heimakonur og tryggja þeim stig. Karólína á nú einn leik eftir fram að landsleikjunum í Bandaríkjunum í lok mánaðar, en það er stórleikur við félagið sem lánaði Leverkusen Karólínu, meistara Bayern München þar sem Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði. Jafnteflið þýðir að Leverkusen er með 14 stig í 2. sæti eftir sex leiki en Werder Bremen er með 5 stig. Leverkusen er stigi á eftir toppliði Bayern sem á stórleikinn við Wolfsburg í dag til góða. Amanda hefur í nógu að snúast Amanda Andradóttir lék allan leikinn fyrir hollensku meistarana í Twente sem urðu að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Excelsior, þrátt fyrir að vera manni fleiri síðustu tíu mínúturnar, og tveimur mönnum fleiri í blálokin. Amanda Andradóttir á ferðinni í leiknum við Celtic í Skotlandi í vikunni.Getty Lynn Groenewegen kom kom Excelsior yfir á 54. mínútu en var svo rekinn af velli á 83. mínútu, skömmu eftir að Jaimy Ravensbergen náði að jafna fyrir Twente. Katelyn Hendriks fékk svo tvö gul spjöld og rautt seint í uppbótartíma en það dugði Twente ekki til sigurs. Twente hefur því gert tvö jafntefli í fyrstu þremur deildarleikjum sínum á leiktíðinni og er með fimm stig, en liðið stendur í ströngu og á næst heimaleik við Chelsea í Meistaradeild Evrópu, eftir að hafa unnið Celtic á þriðjudagskvöld.
Þýski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Íslenski boltinn „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Körfubolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ Körfubolti Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Handbolti „Við erum frábærir sóknarlega“ Handbolti Fleiri fréttir Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Lemina sviptur fyrirliðabandinu Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Sjá meira