Kári sagði Kolbein steinsofandi: Það versta er að þeir vissu þetta Sindri Sverrisson skrifar 12. október 2024 12:31 Kolbeinn Birgir Finnsson gerði slæm mistök í fyrri hálfleiknum gegn Wales og var tekinn af velli fyrir seinni hálfleikinn. vísir/Anton Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson voru hundóánægðir með varnarleik Íslands í mörkunum sem Wales skoraði í gær, í 2-2 jafntefli liðanna í Þjóðadeildinni. Kári og Lárus gerðu leikinn upp í uppgjörsþætti á Stöð 2 Sport og voru í hálfgerðu áfalli yfir muninum á fyrri og seinni hálfleik, en Wales komst í 2-0 í fyrri hálfleik áður en Ísland tók yfir leikinn í seinni hálfleik. Þeir félagar voru ekkert minna vonsviknir yfir varnarleiknum í mörkum Wales þegar þeir heyrðu Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliða segja þetta: „Við byrjuðum kannski ekkert illa, það eru bara þessi tvö móment þegar við erum ekki að ná að pressa að þá verðum við að vera klárir fyrir þessi hlaup. Við vissum alveg að þeirra „áttur“ myndu alltaf leita þangað. Það er pirrandi að við skulum ekki hafa náð að loka á það.“ „Sofandaháttur í vörninni“ Íslenska liðið vissi sem sagt vel af hættunni af því að Fulham-maðurinn Harry Wilson myndi stinga sér af miðjunni í gegnum vörn Íslands, til að taka við löngum sendingum. „Þetta er bara sofandaháttur í vörninni. Tvisvar sinnum hjá Kolbeini [Finnssyni] í þessu fyrra marki, og einu sinni í seinna markinu. Jói minntist á það að „átturnar“ þeirra stingi sér í þessi svæði svo það var búið að vara þá við þessu. Það er það versta, þegar maður heyrir að þeir vissu nákvæmlega að þeir eru gjarnir á að gera þetta. Þá verður einhver að elta. Auðvitað eiga hafsentarnir að vera með yfirsýn en í fyrra markinu þá voru þeir bara báðir með framherja í fanginu,“ sagði Kári. Með hann í fanginu en leyfir honum að hlaupa En hvað átti Kolbeinn Finnsson, vinstri bakvörður Íslands, að gera fyrst hann þarf einnig að huga að kantmanni Wales? „Forgangssvæði hans er á milli hans og Daníels [Grétarssonar, miðvarðar]. Svæði númer tvö sem hann ber ábyrgð á er þarna fyrir utan [nær hliðarlínunni], en hann hefur svo mikinn tíma til að eiga við það að hann getur bara beðið eftir að sú sending komi. Hann þarf ekkert að vera próaktívur gagnvart því. En þessi maður [Wilson] hleypur bara af honum. Kolbeinn er með hann í fanginu en hann hleypur bara beint fyrir framan hann,“ sagði Kári og Lárus Orri bætti við: „Markið er alltaf á sama stað. Þar er hættan og þar á hann að kovera. Kolbeinn er ekki lélegur leikmaður. Þetta eru ekki lélegir leikmenn í vörninni. En ef að fókusinn og hugarfarið hefði verið það sama í fyrri hálfleik og í seinni hálfleik þá fengjum við ekki svona mörk á okkur.“ Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Myndaveisla frá tveimur gjörólíkum hálfleikjum hjá íslensku strákunum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fékk heldur betur færin til að tryggja sér sigur á móti Wales í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum í gærkvöldi en slakur fyrri hálfleikur þýddi að íslensku strákarnir voru tveimur mörkum undir í hálfleik. 12. október 2024 09:59 Bellamy skammaði blaðamenn eftir leik Craig Bellamy þjálfari landsliðs Wales var ekki alls kostar sáttur með þá bresku blaðamenn sem mættir voru á blaðamannfund eftir jafntefli Íslands og Wales í gær. Bellamy hrósaði íslenska liðinu í hástert á fundinum. 12. október 2024 09:01 Stefán Teitur og Jón Dagur á leið í bann Tveir leikmenn íslenska liðsins sem máttu ekki fá gult spjald fengu spjald í jafnteflinu á móti Wales í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. október 2024 22:31 Uppgjörið: Ísland - Wales 2-2 | Logi sem þarf að verða að báli Varamaðurinn Logi Tómasson sá til þess að Ísland næði þó að minnsta kosti í stig gegn Wales í kvöld, þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í Þjóðadeildinni í fótbolta, í leik tveggja gjörólíkra hálfleika. 11. október 2024 17:45 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Sjá meira
Kári og Lárus gerðu leikinn upp í uppgjörsþætti á Stöð 2 Sport og voru í hálfgerðu áfalli yfir muninum á fyrri og seinni hálfleik, en Wales komst í 2-0 í fyrri hálfleik áður en Ísland tók yfir leikinn í seinni hálfleik. Þeir félagar voru ekkert minna vonsviknir yfir varnarleiknum í mörkum Wales þegar þeir heyrðu Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliða segja þetta: „Við byrjuðum kannski ekkert illa, það eru bara þessi tvö móment þegar við erum ekki að ná að pressa að þá verðum við að vera klárir fyrir þessi hlaup. Við vissum alveg að þeirra „áttur“ myndu alltaf leita þangað. Það er pirrandi að við skulum ekki hafa náð að loka á það.“ „Sofandaháttur í vörninni“ Íslenska liðið vissi sem sagt vel af hættunni af því að Fulham-maðurinn Harry Wilson myndi stinga sér af miðjunni í gegnum vörn Íslands, til að taka við löngum sendingum. „Þetta er bara sofandaháttur í vörninni. Tvisvar sinnum hjá Kolbeini [Finnssyni] í þessu fyrra marki, og einu sinni í seinna markinu. Jói minntist á það að „átturnar“ þeirra stingi sér í þessi svæði svo það var búið að vara þá við þessu. Það er það versta, þegar maður heyrir að þeir vissu nákvæmlega að þeir eru gjarnir á að gera þetta. Þá verður einhver að elta. Auðvitað eiga hafsentarnir að vera með yfirsýn en í fyrra markinu þá voru þeir bara báðir með framherja í fanginu,“ sagði Kári. Með hann í fanginu en leyfir honum að hlaupa En hvað átti Kolbeinn Finnsson, vinstri bakvörður Íslands, að gera fyrst hann þarf einnig að huga að kantmanni Wales? „Forgangssvæði hans er á milli hans og Daníels [Grétarssonar, miðvarðar]. Svæði númer tvö sem hann ber ábyrgð á er þarna fyrir utan [nær hliðarlínunni], en hann hefur svo mikinn tíma til að eiga við það að hann getur bara beðið eftir að sú sending komi. Hann þarf ekkert að vera próaktívur gagnvart því. En þessi maður [Wilson] hleypur bara af honum. Kolbeinn er með hann í fanginu en hann hleypur bara beint fyrir framan hann,“ sagði Kári og Lárus Orri bætti við: „Markið er alltaf á sama stað. Þar er hættan og þar á hann að kovera. Kolbeinn er ekki lélegur leikmaður. Þetta eru ekki lélegir leikmenn í vörninni. En ef að fókusinn og hugarfarið hefði verið það sama í fyrri hálfleik og í seinni hálfleik þá fengjum við ekki svona mörk á okkur.“
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Myndaveisla frá tveimur gjörólíkum hálfleikjum hjá íslensku strákunum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fékk heldur betur færin til að tryggja sér sigur á móti Wales í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum í gærkvöldi en slakur fyrri hálfleikur þýddi að íslensku strákarnir voru tveimur mörkum undir í hálfleik. 12. október 2024 09:59 Bellamy skammaði blaðamenn eftir leik Craig Bellamy þjálfari landsliðs Wales var ekki alls kostar sáttur með þá bresku blaðamenn sem mættir voru á blaðamannfund eftir jafntefli Íslands og Wales í gær. Bellamy hrósaði íslenska liðinu í hástert á fundinum. 12. október 2024 09:01 Stefán Teitur og Jón Dagur á leið í bann Tveir leikmenn íslenska liðsins sem máttu ekki fá gult spjald fengu spjald í jafnteflinu á móti Wales í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. október 2024 22:31 Uppgjörið: Ísland - Wales 2-2 | Logi sem þarf að verða að báli Varamaðurinn Logi Tómasson sá til þess að Ísland næði þó að minnsta kosti í stig gegn Wales í kvöld, þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í Þjóðadeildinni í fótbolta, í leik tveggja gjörólíkra hálfleika. 11. október 2024 17:45 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Sjá meira
Myndaveisla frá tveimur gjörólíkum hálfleikjum hjá íslensku strákunum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fékk heldur betur færin til að tryggja sér sigur á móti Wales í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum í gærkvöldi en slakur fyrri hálfleikur þýddi að íslensku strákarnir voru tveimur mörkum undir í hálfleik. 12. október 2024 09:59
Bellamy skammaði blaðamenn eftir leik Craig Bellamy þjálfari landsliðs Wales var ekki alls kostar sáttur með þá bresku blaðamenn sem mættir voru á blaðamannfund eftir jafntefli Íslands og Wales í gær. Bellamy hrósaði íslenska liðinu í hástert á fundinum. 12. október 2024 09:01
Stefán Teitur og Jón Dagur á leið í bann Tveir leikmenn íslenska liðsins sem máttu ekki fá gult spjald fengu spjald í jafnteflinu á móti Wales í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. október 2024 22:31
Uppgjörið: Ísland - Wales 2-2 | Logi sem þarf að verða að báli Varamaðurinn Logi Tómasson sá til þess að Ísland næði þó að minnsta kosti í stig gegn Wales í kvöld, þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í Þjóðadeildinni í fótbolta, í leik tveggja gjörólíkra hálfleika. 11. október 2024 17:45