Heimir segist aldrei hafa fengið annan eins stuðning á útivelli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. október 2024 15:32 Heimir Hallgrímsson sendir stuðningsmönnum Írlands fingurkoss eftir sigurinn á Finnlandi. getty/Stephen McCarthy Þjálfari írska fótboltalandsliðsins, Heimir Hallgrímsson, var afar sáttur með stuðninginn sem það fékk í sigrinum í Finnlandi í Þjóðadeildinni í gær. Hann sagðist aldrei hafa upplifað annan eins stuðning í útileik. Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Heimis unnu Írar Finna í gær, 1-2. Írska liðið var undir í hálfleik en Liam Scales jafnaði á 57. mínútu. Tveimur mínútum fyrir leikslok skoraði Robbie Brady svo sigurmark Írlands. Fjölmargir Írar fylgdu sínu liði til Helsinki og Heimir hrósaði stuðningsmönnunum í hástert eftir leikinn í gær. „Ég hef ekki upplifað þúsund stuðningsmenn á útivelli sem voru eins háværir og fögnuðu eins mikið og þessir. Ég hef aldrei séð svona. Ég elska þetta og ber mikla virðingu fyrir þessu fólki og þessum stuðningsmönnum og þeir eiga að minnsta kosti skilið stórt klapp á bakið og þakkir frá mér því jafnvel áður en við skoruðum markið, þegar við vorum ofan á í leiknum og sóttum, fundum við orkuna úr stúkunni,“ sagði Heimir. „Okkur fannst þeir vera ánægðir með það sem við vorum að gera jafnvel áður en við skoruðum markið og ekki minnkaði gleðin þegar það kom.“ Næsti leikur Írlands er gegn Grikklandi á sunnudaginn. Grikkir unnu Englendinga á Wembley í gær, 1-2, og eru með fullt hús stiga á toppi riðils 2 í B-deild Þjóðadeildarinnar. Írar eru í 3. sæti riðilsins með þrjú stig. Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Tengdar fréttir Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn „Þessi sigur sýnir það hljóða starf sem Heimir Hallgrímsson hefur unnið fyrir Írland á bakvið tjöldin,“ skrifar Írinn Pat Dolan, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri, í pistli í Irish Mirror eftir fyrsta sigur Heimis sem landsliðsþjálfari Íra. Heimir sé ekki vandamál írsks fótbolta en gæti verið lausnin. 11. október 2024 08:32 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Fleiri fréttir Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Sjá meira
Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Heimis unnu Írar Finna í gær, 1-2. Írska liðið var undir í hálfleik en Liam Scales jafnaði á 57. mínútu. Tveimur mínútum fyrir leikslok skoraði Robbie Brady svo sigurmark Írlands. Fjölmargir Írar fylgdu sínu liði til Helsinki og Heimir hrósaði stuðningsmönnunum í hástert eftir leikinn í gær. „Ég hef ekki upplifað þúsund stuðningsmenn á útivelli sem voru eins háværir og fögnuðu eins mikið og þessir. Ég hef aldrei séð svona. Ég elska þetta og ber mikla virðingu fyrir þessu fólki og þessum stuðningsmönnum og þeir eiga að minnsta kosti skilið stórt klapp á bakið og þakkir frá mér því jafnvel áður en við skoruðum markið, þegar við vorum ofan á í leiknum og sóttum, fundum við orkuna úr stúkunni,“ sagði Heimir. „Okkur fannst þeir vera ánægðir með það sem við vorum að gera jafnvel áður en við skoruðum markið og ekki minnkaði gleðin þegar það kom.“ Næsti leikur Írlands er gegn Grikklandi á sunnudaginn. Grikkir unnu Englendinga á Wembley í gær, 1-2, og eru með fullt hús stiga á toppi riðils 2 í B-deild Þjóðadeildarinnar. Írar eru í 3. sæti riðilsins með þrjú stig.
Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Tengdar fréttir Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn „Þessi sigur sýnir það hljóða starf sem Heimir Hallgrímsson hefur unnið fyrir Írland á bakvið tjöldin,“ skrifar Írinn Pat Dolan, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri, í pistli í Irish Mirror eftir fyrsta sigur Heimis sem landsliðsþjálfari Íra. Heimir sé ekki vandamál írsks fótbolta en gæti verið lausnin. 11. október 2024 08:32 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Fleiri fréttir Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Sjá meira
Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn „Þessi sigur sýnir það hljóða starf sem Heimir Hallgrímsson hefur unnið fyrir Írland á bakvið tjöldin,“ skrifar Írinn Pat Dolan, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri, í pistli í Irish Mirror eftir fyrsta sigur Heimis sem landsliðsþjálfari Íra. Heimir sé ekki vandamál írsks fótbolta en gæti verið lausnin. 11. október 2024 08:32