Geymdi lík sonar síns í tvo mánuði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. október 2024 11:32 Lisa Marie Presley lést þann 12. janúar árið 2023. AP/Jordan Strauss Lisa Marie Presley, söngkona og eina dóttir Elvis og Priscillu Presley, geymdi lík sonar síns, Benjamin Keough tónlistarmanns, á heimili sínu í Calabasa í Kaliforníu, í tvo mánuði eftir andlát hans og hlúði á því. Þetta kemur fram í nýútgefinni sjálfsævisögu Presley, From Here to the Great Unknown, sem dóttir hennar, leikkonan Riley Keough, kláraði að skrifa og gaf út til heiðurs móður sinni, sem lést í janúar árið 2023. Erlendir miðlar hafa keppst við að flytja fréttir upp úr bókinni. Keough var 27 ára gamall þegar hann svipti sig lífi árið 2020. Í bókinni segir að Presley hafi átt erfitt með að ákveða hvar hún vildi að jarðsetja son sinn, á Hawaii eða í hinum þekkta Graceland-garði, þar sem faðir hennar, Elvis Presley, hvílir. Á meðan vildi hún hafa son sinn nálægt sér. Að lokum var Keough jarðsettur í Graceland við hlið afa síns. Örfáum árum síðar var móðir hennar jarðsett við hlið þeirra. „Á heimilinu mínu er sér herbergi í útihúsi (e. casitas bedroom) og þar geymdi ég Ben Ben í tvo mánuði. Það eru engin lög í Kaliforníuríki sem segja til um að þú þurfir að jarða einhvern strax,“ segir meðal annars í bókinni. „Ég fann mjög skilningsríkan útfararstjóra. Ég sagði henni að það hefði hjálpað mér mikið að hafa pabba heima eftir að hann lést, því þá gat ég farið til hans, eytt tíma með honum og talað við hann. Hún hafi þá sagt: Við komum með Ben Ben til þín. Þú getur haft hann þar.“ Hollywood Bandaríkin Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira
Þetta kemur fram í nýútgefinni sjálfsævisögu Presley, From Here to the Great Unknown, sem dóttir hennar, leikkonan Riley Keough, kláraði að skrifa og gaf út til heiðurs móður sinni, sem lést í janúar árið 2023. Erlendir miðlar hafa keppst við að flytja fréttir upp úr bókinni. Keough var 27 ára gamall þegar hann svipti sig lífi árið 2020. Í bókinni segir að Presley hafi átt erfitt með að ákveða hvar hún vildi að jarðsetja son sinn, á Hawaii eða í hinum þekkta Graceland-garði, þar sem faðir hennar, Elvis Presley, hvílir. Á meðan vildi hún hafa son sinn nálægt sér. Að lokum var Keough jarðsettur í Graceland við hlið afa síns. Örfáum árum síðar var móðir hennar jarðsett við hlið þeirra. „Á heimilinu mínu er sér herbergi í útihúsi (e. casitas bedroom) og þar geymdi ég Ben Ben í tvo mánuði. Það eru engin lög í Kaliforníuríki sem segja til um að þú þurfir að jarða einhvern strax,“ segir meðal annars í bókinni. „Ég fann mjög skilningsríkan útfararstjóra. Ég sagði henni að það hefði hjálpað mér mikið að hafa pabba heima eftir að hann lést, því þá gat ég farið til hans, eytt tíma með honum og talað við hann. Hún hafi þá sagt: Við komum með Ben Ben til þín. Þú getur haft hann þar.“
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira