Covidsmitaður Al Pacino var nær dauða en lífi Jón Þór Stefánsson skrifar 6. október 2024 15:10 Al Pacino faðmar leikstjórann goðsagnakennda Martin Scorsese. EPA Bandaríski stórleikarinn Al Pacino segist hafa verið nær dauða en lífi árið 2020 þegar hann var smitaður af Covid-19. Þetta kemur fram í viðtali New York Times við Pacino í tilefni af ævisögu hans Sonny Boy. Leikarinn sem hefur til að mynda gert garðinn frægan sem Michael Corleone í Guðföðurþríleiknum er í dag 84 ára gamall. „Þau sögðu að púlsinn minn hefði farið,“ segir Pacino um upplifunina. „Það sem að gerðist var að mér leið ekki vel, óvenjulega illa. Síðan varð ég veikur og var að þorna upp og svoleiðis.“ Hann segist hafa verið búinn að kalla til hjúkrunarfræðing og setið á heimili sínu þegar púlsinn hafi skyndilega farið. „Á örfáum mínútum voru þeir komnir. Sjúkrabíllinn var við húsið, sex sjúkraflutningamenn í stofunni og tveir læknar. Þeir voru í svona göllum eins og þeir væru úr geimnum eða eitthvað. Það var eiginlega sjokkerandi að opna augun og sjá þetta. Allir voru í kringum mig og sögðu: Hann er kominn aftur. Hann er hér.“ Al Pacino segir þessa upplifunina hafa haft áhrif á sig. „Ég sá ekkert hvítt ljós eða svoleiðis. Það var ekkert þarna.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali New York Times við Pacino í tilefni af ævisögu hans Sonny Boy. Leikarinn sem hefur til að mynda gert garðinn frægan sem Michael Corleone í Guðföðurþríleiknum er í dag 84 ára gamall. „Þau sögðu að púlsinn minn hefði farið,“ segir Pacino um upplifunina. „Það sem að gerðist var að mér leið ekki vel, óvenjulega illa. Síðan varð ég veikur og var að þorna upp og svoleiðis.“ Hann segist hafa verið búinn að kalla til hjúkrunarfræðing og setið á heimili sínu þegar púlsinn hafi skyndilega farið. „Á örfáum mínútum voru þeir komnir. Sjúkrabíllinn var við húsið, sex sjúkraflutningamenn í stofunni og tveir læknar. Þeir voru í svona göllum eins og þeir væru úr geimnum eða eitthvað. Það var eiginlega sjokkerandi að opna augun og sjá þetta. Allir voru í kringum mig og sögðu: Hann er kominn aftur. Hann er hér.“ Al Pacino segir þessa upplifunina hafa haft áhrif á sig. „Ég sá ekkert hvítt ljós eða svoleiðis. Það var ekkert þarna.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira