„Verðum að vera harðari“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. október 2024 22:00 Jamil Abiad stýrði Valsmönnum í kvöld. Vísir/Diego Jamil Abiad stýrði Íslandsmeisturum Vals í fjarveru Finns Freys Stefánssonar er liðið mátti þola 14 stiga tap gegn Stjörnunni í 1. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Finnur Freyr tók út leikbann í leik kvöldsins eftir að hann var rekinn úr húsi með tvær tæknivillur í leik Vals gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ á dögunum. Það kom því í hlut Jamils að stýra meisturunum í kvöld. „Það er klárlega erfitt að kyngja þessu tapi. Það er aldrei gaman að tapa, en það sem við tökum úr þessum leik er að við lærum af honum og bætum okkur út frá því. Ég sá klárlega hluti sem við þurfum að bæta þannig við horfum bara aftur á þennan leik og höldum svo áfram að bæta okkur eftir því sem líður á tímabilið,“ sagði Jamil í leikslok. Valsmenn byrjuðu leikinn vel, en misstu forskotið svo frá sér á stuttum kafla. Það sama gerðist svo í 4. leikhluta eftir að gestirnir höfðu unnið sig inn í leikinn. „Við vorum bara ekki nógu ákveðnir, þetta snýst aðallega um það. Við þurfum að ganga úr skugga um að við séum að ná að gera það sem við viljum, ekki bara láta valta yfir okkur á þeim augnablikum. Við verðum bara að vera harðari. Svo einfalt er þar.“ „Þetta var gegnumgangandi út nánast allan leikinn. Við þurfum bara að vera betri sem heild og sem hópur. Strákarnir vita það líka. En þetta er leikur sem við lærum af. Þetta var bara fyrsti leikur tímabilsins þannig að þetta er ekki eitthvað sem við munum dvelja of lengi við. Við þurfum að vera ákveðnari.“ Hann segist þó ekki hafa áhyggjur af Kára Jónssyni, sem skoraði aðeins fjögur stig í leiknum. „Það er allt í lagi með hann. Stundum á maður góða leiki og stundum á maður slæma leiki. Það er bara hluti af körfubolta. Stundum hittir maður og stundum ekki. Í hverjum leik getur einhver nýr stigið upp og átt hörkuleik. Við erum með góðan hóp og það skiptir ekki máli hver er að skora stigin,“ sagði Jamil að lokum. Bónus-deild karla Valur Stjarnan Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Finnur Freyr tók út leikbann í leik kvöldsins eftir að hann var rekinn úr húsi með tvær tæknivillur í leik Vals gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ á dögunum. Það kom því í hlut Jamils að stýra meisturunum í kvöld. „Það er klárlega erfitt að kyngja þessu tapi. Það er aldrei gaman að tapa, en það sem við tökum úr þessum leik er að við lærum af honum og bætum okkur út frá því. Ég sá klárlega hluti sem við þurfum að bæta þannig við horfum bara aftur á þennan leik og höldum svo áfram að bæta okkur eftir því sem líður á tímabilið,“ sagði Jamil í leikslok. Valsmenn byrjuðu leikinn vel, en misstu forskotið svo frá sér á stuttum kafla. Það sama gerðist svo í 4. leikhluta eftir að gestirnir höfðu unnið sig inn í leikinn. „Við vorum bara ekki nógu ákveðnir, þetta snýst aðallega um það. Við þurfum að ganga úr skugga um að við séum að ná að gera það sem við viljum, ekki bara láta valta yfir okkur á þeim augnablikum. Við verðum bara að vera harðari. Svo einfalt er þar.“ „Þetta var gegnumgangandi út nánast allan leikinn. Við þurfum bara að vera betri sem heild og sem hópur. Strákarnir vita það líka. En þetta er leikur sem við lærum af. Þetta var bara fyrsti leikur tímabilsins þannig að þetta er ekki eitthvað sem við munum dvelja of lengi við. Við þurfum að vera ákveðnari.“ Hann segist þó ekki hafa áhyggjur af Kára Jónssyni, sem skoraði aðeins fjögur stig í leiknum. „Það er allt í lagi með hann. Stundum á maður góða leiki og stundum á maður slæma leiki. Það er bara hluti af körfubolta. Stundum hittir maður og stundum ekki. Í hverjum leik getur einhver nýr stigið upp og átt hörkuleik. Við erum með góðan hóp og það skiptir ekki máli hver er að skora stigin,“ sagði Jamil að lokum.
Bónus-deild karla Valur Stjarnan Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira