Áslaug Arna fór í meðferð til að vinna bug á köngulóafælni Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. október 2024 20:05 Hér má sjá skjáskot af myndbandi úr meðferðinni þar sem Kalli könguló gengur eftir fingri Áslaugar Örnu. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, fór í köngulóafælnimeðferð sem virðist hafa borið árangur. „Ég er algjörlega skíthrædd við köngulær, hleyp í burtu, öskra og hef aldrei snert slíka. Hræðslan finnst mér skrítin og fáránleg þannig ég skráði mig í köngulóafælnimeðferð hjá sálfræðinemum í Háskóla Íslands,“ segir Áslaug í myndbandi sem hún birti á Instagram-síðu sinni í dag. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Hún lýsir síðan meðferðinni sem hófst á því að hún átti að reyna að koma könguló ofan í glas og svo aftur úr því. „Ég var skíthrædd við það og tók örugglega klukkutíma bara að komast yfir það verkefni. Þarna lokaði ég fyrst augunum af hræðslu, var aðeins að fríka út eins og heyrist,“ segir hún svo í myndbandinu og má heyra hana veina lítillega af ótta í bakgrunni Meðferðin sem tók greinilega nokkra tíma hefur þó greinilega borið árangur af því undir lok myndbandsins segir Áslaug að hún hafi náð að vingast við köngulónna sem hún hafi sjálft nefnt Kalla könguló. Skordýr Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir „Það var mikil geðshræring á heimilinu“ Grunlaus fjölskylda í Grafarvoginum fékk óvænta gesti í heimsókn í vikunni þegar eitruð könguló og maki hennar bárust inn á heimilið með vínberjaklasa. Köngulærnar reyndust vera af sömu undirtegund og svarta ekkjan. 11. september 2024 16:56 Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Sjá meira
„Ég er algjörlega skíthrædd við köngulær, hleyp í burtu, öskra og hef aldrei snert slíka. Hræðslan finnst mér skrítin og fáránleg þannig ég skráði mig í köngulóafælnimeðferð hjá sálfræðinemum í Háskóla Íslands,“ segir Áslaug í myndbandi sem hún birti á Instagram-síðu sinni í dag. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Hún lýsir síðan meðferðinni sem hófst á því að hún átti að reyna að koma könguló ofan í glas og svo aftur úr því. „Ég var skíthrædd við það og tók örugglega klukkutíma bara að komast yfir það verkefni. Þarna lokaði ég fyrst augunum af hræðslu, var aðeins að fríka út eins og heyrist,“ segir hún svo í myndbandinu og má heyra hana veina lítillega af ótta í bakgrunni Meðferðin sem tók greinilega nokkra tíma hefur þó greinilega borið árangur af því undir lok myndbandsins segir Áslaug að hún hafi náð að vingast við köngulónna sem hún hafi sjálft nefnt Kalla könguló.
Skordýr Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir „Það var mikil geðshræring á heimilinu“ Grunlaus fjölskylda í Grafarvoginum fékk óvænta gesti í heimsókn í vikunni þegar eitruð könguló og maki hennar bárust inn á heimilið með vínberjaklasa. Köngulærnar reyndust vera af sömu undirtegund og svarta ekkjan. 11. september 2024 16:56 Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Sjá meira
„Það var mikil geðshræring á heimilinu“ Grunlaus fjölskylda í Grafarvoginum fékk óvænta gesti í heimsókn í vikunni þegar eitruð könguló og maki hennar bárust inn á heimilið með vínberjaklasa. Köngulærnar reyndust vera af sömu undirtegund og svarta ekkjan. 11. september 2024 16:56