Þúsund Walesverjar í Dalnum og Åge kallar eftir hjálp Sindri Sverrisson skrifar 2. október 2024 16:00 Íslenska landsliðið fékk fínan stuðning gegn Svartfjallalandi í september, í fyrsta leik sínum í Þjóðadeildinni, og fagnaði sigri. vísir/Hulda Margrét Til að eiga möguleika á að vinna sinn riðil í Þjóðadeildinni, og tryggja sér sæti í umspili fyrir HM 2026, er ljóst að Ísland þarf góð úrslit úr leikjunum við Wales og Tyrkland á Laugardalsvelli. Leikurinn við Wales er föstudagskvöldið 11. október og Tyrkir mæta svo þremur dögum síðar. Ísland er með þrjú stig í sínum riðli eftir sigur gegn Svartfellingum á Laugardalsvelli, en tap gegn Tyrkjum ytra. Tyrkir og Wales eru með fjögur stig hvort en Svartfellingar neðstir, án stiga. Ómar Smárason, samskiptastjóri KSÍ, sagði á blaðamannafundi í dag að búið væri að selja 3.400 miða á leik Íslands við Wales. Þar af hefðu hins vegar heilir 1.000 miðar farið til Walesverja sem ætla greinilega að fjölmenna til Reykjavíkur. Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide vonast til þess að Íslendingar láti vel í sér heyra. „Stuðningur þeirra sem mættu á leikinn við Svartfjallaland var mjög góður. En ég vona að við fáum enn fleiri stuðningsmenn á heimaleikina við Wales og Tyrkland. Það er svo mikilvægt fyrir okkur og leikmennina að hafa stuðninginn á heimavelli,“ sagði Hareide og bætti við: „Wales hefur tilkynnt að það komi 1.000 stuðningsmenn en við eigum að geta yfirgnæft þá í stúkunni og vonandi gerum við það innan vallar líka. Það myndi hjálpa mikið að hafa stuðningsmennina með okkur.“ Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Landsliðshópurinn: Sverrir kemur inn og Brynjólfur valinn Åge Hareide hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mætir Wales og Tyrklandi í Þjóðadeild Evrópu í þessum mánuði. 2. október 2024 12:50 Enn pláss fyrir Aron sem fer í segulómun Åge Hareide segir ekki útilokað að hann bæti Aroni Einari Gunnarssyni við í landsliðshóp sinn sem 24. manni fyrir leikina við Wales og Tyrkland á Laugardalsvelli 11. og 14. október. Hann bindur vonir við að Gylfi Þór Sigurðsson verði klár í slaginn. 2. október 2024 13:13 Ekki ánægður með stöðu Hákons Rafns Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Hákon Rafn Valdimarsson verði að spila meira með sínu félagsliði en hann hefur gert undanfarna mánuði. 2. október 2024 13:24 Kristian ekki spilað nóg en fer í U21 Kristian Nökkvi Hlynsson, miðjumaður Ajax, er í U21-landsliðshópnum fyrir komandi leiki í undankeppni EM eftir að hafa ekki verið valinn í A-landsliðið sem spilar á sama tíma. 2. október 2024 14:47 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Sjá meira
Leikurinn við Wales er föstudagskvöldið 11. október og Tyrkir mæta svo þremur dögum síðar. Ísland er með þrjú stig í sínum riðli eftir sigur gegn Svartfellingum á Laugardalsvelli, en tap gegn Tyrkjum ytra. Tyrkir og Wales eru með fjögur stig hvort en Svartfellingar neðstir, án stiga. Ómar Smárason, samskiptastjóri KSÍ, sagði á blaðamannafundi í dag að búið væri að selja 3.400 miða á leik Íslands við Wales. Þar af hefðu hins vegar heilir 1.000 miðar farið til Walesverja sem ætla greinilega að fjölmenna til Reykjavíkur. Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide vonast til þess að Íslendingar láti vel í sér heyra. „Stuðningur þeirra sem mættu á leikinn við Svartfjallaland var mjög góður. En ég vona að við fáum enn fleiri stuðningsmenn á heimaleikina við Wales og Tyrkland. Það er svo mikilvægt fyrir okkur og leikmennina að hafa stuðninginn á heimavelli,“ sagði Hareide og bætti við: „Wales hefur tilkynnt að það komi 1.000 stuðningsmenn en við eigum að geta yfirgnæft þá í stúkunni og vonandi gerum við það innan vallar líka. Það myndi hjálpa mikið að hafa stuðningsmennina með okkur.“
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Landsliðshópurinn: Sverrir kemur inn og Brynjólfur valinn Åge Hareide hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mætir Wales og Tyrklandi í Þjóðadeild Evrópu í þessum mánuði. 2. október 2024 12:50 Enn pláss fyrir Aron sem fer í segulómun Åge Hareide segir ekki útilokað að hann bæti Aroni Einari Gunnarssyni við í landsliðshóp sinn sem 24. manni fyrir leikina við Wales og Tyrkland á Laugardalsvelli 11. og 14. október. Hann bindur vonir við að Gylfi Þór Sigurðsson verði klár í slaginn. 2. október 2024 13:13 Ekki ánægður með stöðu Hákons Rafns Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Hákon Rafn Valdimarsson verði að spila meira með sínu félagsliði en hann hefur gert undanfarna mánuði. 2. október 2024 13:24 Kristian ekki spilað nóg en fer í U21 Kristian Nökkvi Hlynsson, miðjumaður Ajax, er í U21-landsliðshópnum fyrir komandi leiki í undankeppni EM eftir að hafa ekki verið valinn í A-landsliðið sem spilar á sama tíma. 2. október 2024 14:47 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Sjá meira
Landsliðshópurinn: Sverrir kemur inn og Brynjólfur valinn Åge Hareide hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mætir Wales og Tyrklandi í Þjóðadeild Evrópu í þessum mánuði. 2. október 2024 12:50
Enn pláss fyrir Aron sem fer í segulómun Åge Hareide segir ekki útilokað að hann bæti Aroni Einari Gunnarssyni við í landsliðshóp sinn sem 24. manni fyrir leikina við Wales og Tyrkland á Laugardalsvelli 11. og 14. október. Hann bindur vonir við að Gylfi Þór Sigurðsson verði klár í slaginn. 2. október 2024 13:13
Ekki ánægður með stöðu Hákons Rafns Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Hákon Rafn Valdimarsson verði að spila meira með sínu félagsliði en hann hefur gert undanfarna mánuði. 2. október 2024 13:24
Kristian ekki spilað nóg en fer í U21 Kristian Nökkvi Hlynsson, miðjumaður Ajax, er í U21-landsliðshópnum fyrir komandi leiki í undankeppni EM eftir að hafa ekki verið valinn í A-landsliðið sem spilar á sama tíma. 2. október 2024 14:47