Ljónagryfjan kvödd: „Hérna var sagan skrifuð“ Aron Guðmundsson skrifar 2. október 2024 09:31 Teitur Örlygsson í Ljónagryfjunni sem er honum og öðrum Njarðvíkingum afar kær. Vísir/Sigurjón Ólason Komið er að tímamótum í sögu körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Ljónagryfjan sem hefur reynst gjöful í gegnum árin var formlega kvödd í gær og við tekur nýr kafli í nýju íþróttahúsi í Stapaskóla. Teitur Örlygsson, einn sigursælasti körfuboltamaður Íslands, hefur alist upp í Ljónagryfjunni. Upplifað þar stundir sem hann heldur nærri hjarta sínu. Teitur fór með okkur í skoðunarferð um Ljónagryfjuna þar sem rifjaðir voru upp gamlir tímar. Farið yfir mikilvægi hússins og ekki síður horft til framtíðar. Sem leikmaður Njarðvíkur varð Teitur tíu sinnum Íslandsmeistari og var hann fjórum sinnum valinn leikmaður ársins í efstu deild. Hann hefur marga hildina háð í Ljónagryfjunni og er íþróttahúsið honum sem og öðrum Njarðvíkingum mjög kært. Ljónagryfjan verður áfram notuð undir æfingar og leikfimitíma en körfuknattleikslið Njarvíkur mun nú leika leiki sína í nýja íþróttahúsinu sem er hið allra glæsilegasta. „Ég hef alltaf smá áhyggjur af því þegar að svona gerist,“ segir Teitur um þær stóru breytingar sem verða við það að Njarðvík flytur úr Ljónagryfjunni. Við þurfum að standa okkur vel í vetur til þess að búa strax til nýja hefð í nýju húsi. Fólkið getur hjálpað okkur í gegnum þennan hjalla. Að búa strax til alvöru heimavöll.“ Hér fyrir neðan má sjá klippu úr skoðunarferð okkar með Teiti Örlygssyni um Ljónagryfjuna. Lengri útgáfa mun birtast hér á Vísi á morgun. Bónus-deild kvenna Bónus-deild karla Körfubolti UMF Njarðvík Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Teitur fór með okkur í skoðunarferð um Ljónagryfjuna þar sem rifjaðir voru upp gamlir tímar. Farið yfir mikilvægi hússins og ekki síður horft til framtíðar. Sem leikmaður Njarðvíkur varð Teitur tíu sinnum Íslandsmeistari og var hann fjórum sinnum valinn leikmaður ársins í efstu deild. Hann hefur marga hildina háð í Ljónagryfjunni og er íþróttahúsið honum sem og öðrum Njarðvíkingum mjög kært. Ljónagryfjan verður áfram notuð undir æfingar og leikfimitíma en körfuknattleikslið Njarvíkur mun nú leika leiki sína í nýja íþróttahúsinu sem er hið allra glæsilegasta. „Ég hef alltaf smá áhyggjur af því þegar að svona gerist,“ segir Teitur um þær stóru breytingar sem verða við það að Njarðvík flytur úr Ljónagryfjunni. Við þurfum að standa okkur vel í vetur til þess að búa strax til nýja hefð í nýju húsi. Fólkið getur hjálpað okkur í gegnum þennan hjalla. Að búa strax til alvöru heimavöll.“ Hér fyrir neðan má sjá klippu úr skoðunarferð okkar með Teiti Örlygssyni um Ljónagryfjuna. Lengri útgáfa mun birtast hér á Vísi á morgun.
Bónus-deild kvenna Bónus-deild karla Körfubolti UMF Njarðvík Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn