Brasilíski miðvörðurinn gríðarlega eftirsóttur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. september 2024 23:30 Táningurinn fagnar sínu fyrsta marki fyrir Palmeiras. Roberto Casimiro/Getty Images Vitor Reis, 18 ára gamall miðvörður Palmeiras í heimalandinu Brasilíu, er heldur betur eftirsóttur. Hann er á óskalista Arsenal, Real Madríd sem og annarra stórliða. Miðvörðurinn skrifaði nýverið undir nýjan samning við Palmeiras til ársins 2028. Í samningnum er klásúla sem gerir liðum kleift að kaupa hann á 100 milljónir evra eða 15 milljarða íslenskra króna. Líklega er félagið þó til í að selja táninginn á talsvert lægri upphæð en það vonast engu að síður til að halda Reis í sínum röðum fram yfir HM félagsliða sem fram fer á næsta ári. Í frétt The Athletic segir að ásamt Arsenal og Real Madríd séu einu liðin sem hafa lagt fram fyrirspurn varðandi möguleikann á að fá leikmanninn í sínar raðir. Barcelona, Liverpool og Chelsea eru einnig með leikmanninn á óskalista sínum. Arsenal and Real Madrid are among a host of European clubs who have shown an interest in signing Palmeiras centre-back Vitor Reis.The two sides have made initial enquiries with Palmeiras and the player’s representatives regarding his availability, although there have been no… pic.twitter.com/nu3UnxL0Eh— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 30, 2024 Flest þessara liða að Chelsea undanskildu eru með brasilíska leikmenn á sínum snærum en Real Madríd er án efa það lið sem hefur verið hvað duglegast að kaupa efnilega leikmenn þaðan undanfarin ár. Hvort þeir bæti Reis við listann sem inniheldur Éder Militão, Vinícius Júnior, Rodrygo og Endrick kemur í ljós á næstu misserum. Fótbolti Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Sjá meira
Miðvörðurinn skrifaði nýverið undir nýjan samning við Palmeiras til ársins 2028. Í samningnum er klásúla sem gerir liðum kleift að kaupa hann á 100 milljónir evra eða 15 milljarða íslenskra króna. Líklega er félagið þó til í að selja táninginn á talsvert lægri upphæð en það vonast engu að síður til að halda Reis í sínum röðum fram yfir HM félagsliða sem fram fer á næsta ári. Í frétt The Athletic segir að ásamt Arsenal og Real Madríd séu einu liðin sem hafa lagt fram fyrirspurn varðandi möguleikann á að fá leikmanninn í sínar raðir. Barcelona, Liverpool og Chelsea eru einnig með leikmanninn á óskalista sínum. Arsenal and Real Madrid are among a host of European clubs who have shown an interest in signing Palmeiras centre-back Vitor Reis.The two sides have made initial enquiries with Palmeiras and the player’s representatives regarding his availability, although there have been no… pic.twitter.com/nu3UnxL0Eh— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 30, 2024 Flest þessara liða að Chelsea undanskildu eru með brasilíska leikmenn á sínum snærum en Real Madríd er án efa það lið sem hefur verið hvað duglegast að kaupa efnilega leikmenn þaðan undanfarin ár. Hvort þeir bæti Reis við listann sem inniheldur Éder Militão, Vinícius Júnior, Rodrygo og Endrick kemur í ljós á næstu misserum.
Fótbolti Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Sjá meira