Fyrirliðinn Popp leggur landsliðsskóna á hilluna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. september 2024 18:16 Alexandra Popp og Glódís Perla Viggósdóttir í baráttunni. Getty Images/Gerrit van Cologne Alexandra Popp, fyrirliði þýska landsliðsins í fótbolta og samherji Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg, hefur tilkynnt að hún muni leggja landsliðsskóna á hilluna síðar í þessum mánuði. Frá þessu greindi hin 33 ára gamla Popp í dag, mánudag. Fyrirliðinn heitir fullu nafni Alexandra Popp-Höppe og hefur spilað fyrir A-landslið Þýskalands frá árinu 2010. Alls hefur hún spilað 144 leiki og skorað 67 mörk. Þá spilaði hún á sínum tíma 47 leiki fyrir yngri landslið Þýskalands og skoraði í þeim 37 mörk. An incredible chapter closes as Alexandra Popp retires from international football! With 128 caps, 61 goals, and an Olympic gold in 2016, her passion has been inspiring 😍#DFB #GermanFootball #GermanWNT📸 DFB/Yuliia Perekopaiko & DFB/Sofieke van Bilsen pic.twitter.com/CjPNYkbGkn— German Football (@DFB_Team_EN) September 30, 2024 A-landsleikirnir verða þá að öllum líkindum 145 eða jafnvel 146 þar sem Þýskaland mætir Ástralíu þann 25. október næstkomandi og Ástralíu þremur dögum síðar. Eftir það fara landsliðsskór Popp upp í hillu. Popp hefur tekið þátt í fjórum heimsmeistaramótum með Þýskalandi. Þá var hún í liðinu sem vann Ólympíuleikana 2016 sem og því sem tapaði fyrir Englandi í úrslitum EM 2022. Uns bleibt nur eins: DANKE zu sagen, an eine der besten Fußballerinnen weltweit. 🙏 Es war uns eine Freude, dich über all die Jahre zu begleiten. Als Kapitänin der Nationalmannschaft bist du auf und neben dem Platz vorangegangen. [1/2] pic.twitter.com/Dtt5lBi73W— DFB-Frauen (@DFB_Frauen) September 30, 2024 Þessi magnaði leikmaður er samningsbundin Wolfsburg út þetta tímabil. Hún hefur spilað fyrir liðið síðan 2012 og tvívegis unnið Meistaradeild Evrópu, sjö sinnum orðið þýskur meistari og tíu sinnum bikarmeistari. Einnig vann Popp Meistaradeild Evrópu sem og bikarkeppnina í tvígang með fyrsta félagi sínu, FCR 2001 Duisburg. Fótbolti Mest lesið Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Sjá meira
Fyrirliðinn heitir fullu nafni Alexandra Popp-Höppe og hefur spilað fyrir A-landslið Þýskalands frá árinu 2010. Alls hefur hún spilað 144 leiki og skorað 67 mörk. Þá spilaði hún á sínum tíma 47 leiki fyrir yngri landslið Þýskalands og skoraði í þeim 37 mörk. An incredible chapter closes as Alexandra Popp retires from international football! With 128 caps, 61 goals, and an Olympic gold in 2016, her passion has been inspiring 😍#DFB #GermanFootball #GermanWNT📸 DFB/Yuliia Perekopaiko & DFB/Sofieke van Bilsen pic.twitter.com/CjPNYkbGkn— German Football (@DFB_Team_EN) September 30, 2024 A-landsleikirnir verða þá að öllum líkindum 145 eða jafnvel 146 þar sem Þýskaland mætir Ástralíu þann 25. október næstkomandi og Ástralíu þremur dögum síðar. Eftir það fara landsliðsskór Popp upp í hillu. Popp hefur tekið þátt í fjórum heimsmeistaramótum með Þýskalandi. Þá var hún í liðinu sem vann Ólympíuleikana 2016 sem og því sem tapaði fyrir Englandi í úrslitum EM 2022. Uns bleibt nur eins: DANKE zu sagen, an eine der besten Fußballerinnen weltweit. 🙏 Es war uns eine Freude, dich über all die Jahre zu begleiten. Als Kapitänin der Nationalmannschaft bist du auf und neben dem Platz vorangegangen. [1/2] pic.twitter.com/Dtt5lBi73W— DFB-Frauen (@DFB_Frauen) September 30, 2024 Þessi magnaði leikmaður er samningsbundin Wolfsburg út þetta tímabil. Hún hefur spilað fyrir liðið síðan 2012 og tvívegis unnið Meistaradeild Evrópu, sjö sinnum orðið þýskur meistari og tíu sinnum bikarmeistari. Einnig vann Popp Meistaradeild Evrópu sem og bikarkeppnina í tvígang með fyrsta félagi sínu, FCR 2001 Duisburg.
Fótbolti Mest lesið Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Sjá meira