Lætur nettröllin ekki hafa áhrif á sjálfsmyndina Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. september 2024 10:31 Florence Pugh leggur mikið upp úr jákvæðri líkamsímynd og lætur nettröllin ekki hafa áhrif á sjálfsmyndina. Marleen Moise/Getty Images „Það tekur auðvitað á að lesa andstyggilegar athugasemdir um líkamann minn,“ segir breska stórstjarnan og leikkonan Florence Pugh. Pugh leggur mikið upp úr sjálfsöryggi og jákvæðri líkamsímynd en segir að það geti verið erfiðara þegar fólk leyfir sér að hrauna yfir hana á Internetinu. Pugh hefur vakið athygli fyrir hlutverk sín í stórmyndum á borð við Don’t Worry Darling, Dune og Little Women. Þá fer hún með aðalhlutverk í væntanlegu kvikmyndinni We Live in Time. Hún prýðir forsíðu breska Vogue þar sem hún opnar sig meðal annars um óhugnanlegar hliðar samfélagsmiðla og veraldarvefsins og líkamsskömm. Þó lætur hún nettröllin ekki hafa áhrif á sjálfsmyndina. „Internetið er mjög andstyggilegur staður. Það tekur á að lesa andstyggilegar athugasemdir um líkamann minn, sjálfsöryggið mitt eða þyngdina mína. Manni líður aldrei vel að gera það. En rauði þráðurinn hjá mér er að vera alltaf sönn og samkvæm sjálfri mér, aldrei að þykjast vera eða reyna að vera einhver önnur. Það er ekki sjálfsöryggi í því að vona að fólki líki vel við mig. Sjálfsöryggið mitt einkennist til dæmis af því að ég vil ekki vera nein önnur en ég.“ View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Pugh hefur áður verið á forsíðum ýmissa tískutímarita og segist hafa þjálfað sig ágætlega í myndatökum. Þó finnist henni hún ekki vera fyrirsæta. „Þú þarft að trúa því að þú eigir skilið að prýða þessar forsíður eða vera á þessum myndum og að þú sért falleg. Og núna veit ég hvað ég vil sýna. Ég veit hver ég vil vera og ég veit hvernig ég lít út. Ég er ekkert óörugg með sjálfa mig lengur.“ Hollywood Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Pugh hefur vakið athygli fyrir hlutverk sín í stórmyndum á borð við Don’t Worry Darling, Dune og Little Women. Þá fer hún með aðalhlutverk í væntanlegu kvikmyndinni We Live in Time. Hún prýðir forsíðu breska Vogue þar sem hún opnar sig meðal annars um óhugnanlegar hliðar samfélagsmiðla og veraldarvefsins og líkamsskömm. Þó lætur hún nettröllin ekki hafa áhrif á sjálfsmyndina. „Internetið er mjög andstyggilegur staður. Það tekur á að lesa andstyggilegar athugasemdir um líkamann minn, sjálfsöryggið mitt eða þyngdina mína. Manni líður aldrei vel að gera það. En rauði þráðurinn hjá mér er að vera alltaf sönn og samkvæm sjálfri mér, aldrei að þykjast vera eða reyna að vera einhver önnur. Það er ekki sjálfsöryggi í því að vona að fólki líki vel við mig. Sjálfsöryggið mitt einkennist til dæmis af því að ég vil ekki vera nein önnur en ég.“ View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Pugh hefur áður verið á forsíðum ýmissa tískutímarita og segist hafa þjálfað sig ágætlega í myndatökum. Þó finnist henni hún ekki vera fyrirsæta. „Þú þarft að trúa því að þú eigir skilið að prýða þessar forsíður eða vera á þessum myndum og að þú sért falleg. Og núna veit ég hvað ég vil sýna. Ég veit hver ég vil vera og ég veit hvernig ég lít út. Ég er ekkert óörugg með sjálfa mig lengur.“
Hollywood Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira