Lélegasta lið sögunnar: „Augljóslega er þetta ömurlegt“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2024 09:46 Það var gríðarlega góð mæting en ekki vildu þó allir láta sjá að þeir hefðu verið á staðnum þegar White Sox yrðu lélegasta lið í sögu MLB. Justin Casterline/Getty Images Chicago White Sox er nú lélegasta lið sögunnar í MLB-deildinni í hafnabolta eftir að hafa tapað 121 leik á tímabilinu. Ekkert lið hefur átt vera tímabil í deildinni eins og við þekkjum hana núna. Áfanginn var tryggður eftir 4-1 tap gegn Detroit Tigers. Alls hefur liðið nú spilað 160 leiki á tímabilinu, unnið 39 og tapað 121. „Þetta er ekki tímabilið sem við vildum,“ sagði Grady Sizemore eftir tapið gegn Detroit. Sizemore var tímabundið ráðinn þjálfari liðsins eftir að Pedro Grifol var rekinn í ágúst. „Þetta er augljóslega ömurlegt,“ sagði kastarinn Garrett Crochet eftir tapið. Um síðustu helgi jafnaði liðið met New York Mets frá 1962 þegar það tapaði sínum 120. leik á tímabilinu. Ótrúlegt en satt þá mætti gríðarlegur fjöldi á næstu leiki liðsins til að sjá það verða tryggja nafnbótina „lélegasta lið sögunnar.“ White Sox unnu hins þrjá leiki í röð gegn Los Angeles Angels en tapaði á endanum fyrir Detroit og tryggði sér með nafnbótina. Look right here, we’re just going to wipe away your memory… pic.twitter.com/DaPWBU9LWI— Chicago White Sox (@whitesox) September 28, 2024 Liðið er nú lélegasa lið í sögu þeirrar MLB-deildar sem við þekkjum í dag. Árið 1899 töpuðu Cleveland Spiders 134 af 154 leikjum sínum en árið eftir var það sem miðað er við þegar talað er um MLB-deildina í dag. Hafnabolti Tímamót Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Áfanginn var tryggður eftir 4-1 tap gegn Detroit Tigers. Alls hefur liðið nú spilað 160 leiki á tímabilinu, unnið 39 og tapað 121. „Þetta er ekki tímabilið sem við vildum,“ sagði Grady Sizemore eftir tapið gegn Detroit. Sizemore var tímabundið ráðinn þjálfari liðsins eftir að Pedro Grifol var rekinn í ágúst. „Þetta er augljóslega ömurlegt,“ sagði kastarinn Garrett Crochet eftir tapið. Um síðustu helgi jafnaði liðið met New York Mets frá 1962 þegar það tapaði sínum 120. leik á tímabilinu. Ótrúlegt en satt þá mætti gríðarlegur fjöldi á næstu leiki liðsins til að sjá það verða tryggja nafnbótina „lélegasta lið sögunnar.“ White Sox unnu hins þrjá leiki í röð gegn Los Angeles Angels en tapaði á endanum fyrir Detroit og tryggði sér með nafnbótina. Look right here, we’re just going to wipe away your memory… pic.twitter.com/DaPWBU9LWI— Chicago White Sox (@whitesox) September 28, 2024 Liðið er nú lélegasa lið í sögu þeirrar MLB-deildar sem við þekkjum í dag. Árið 1899 töpuðu Cleveland Spiders 134 af 154 leikjum sínum en árið eftir var það sem miðað er við þegar talað er um MLB-deildina í dag.
Hafnabolti Tímamót Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira