Knicks og Timberwolves opna leikmannamarkaðinn með látum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2024 12:01 Julius Randle og Karl-Anthony Towns skipta um lið. Mitchell Leff/Getty Images New York Knicks og Minnesota Timberwolves opna leikmannamarkað NBA-deildarinnar í körfubolta með sannkölluðum risaskiptum. Miðherjinn Karl-Anthony Towns er á leið New York á meðan Minnesota fær Julius Randle og Donte DiVincenzo ásamt fyrsta valrétti í nýliðavalinu. Væntingar til New York-liðsins hafa sjaldan verið meiri en félagið fór í aðra umferð úrslitakeppninnar þar sem það tapaði fyrir Indiana Pacers í sjö leikjum. Julius Randle var ekki með liðinu í úrslitakeppninni eftir að þurfa aðgerð á öxl. Developing story at @TheAthletic with @JonKrawczynski on Timberwolves and Knicks blockbuster deal sending Karl-Anthony Towns to New York for Julius Randle, Donte DiVincenzo and a first-round pick: https://t.co/BEP7B1UCwD— Shams Charania (@ShamsCharania) September 28, 2024 Randle lék með Lakers áður en hann gekk í raðir Knicks og hefur hann opinberlega talað um hvað honum líður vel í New York. Það verður áhugavert að sjá hvernig hann bregst við því að vera mættur til Minnesota sem er talsvert minna lið sögulega séð þó það sé með betri liðum í NBA-deildinni um þessar myndir. Hvað Donte DiVincenzo varðar þá gekk hann í raðir New York frá Golden State Warriors fyrir síðustu leiktíð og naut sín vel í Stóra eplinu. Hann hefur nú verið sendur til Minnesota sem komst alla leið í úrslit vesturhluta NBA-deildarinnar í vor. Hinn 28 ára gamli Towns hefur allan sinn feril spilað með Timberwolves og virðist - ef marka má færslu hans á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter - ekkert sérstaklega sáttur. …— Karl-Anthony Towns (@KarlTowns) September 28, 2024 Towns hefur spilað 573 leiki í NBA-dieldinni og er með 23 stig, 11 fráköst og þrjár stoðsendingar að meðaltali í leik. Körfubolti NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Fleiri fréttir Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Væntingar til New York-liðsins hafa sjaldan verið meiri en félagið fór í aðra umferð úrslitakeppninnar þar sem það tapaði fyrir Indiana Pacers í sjö leikjum. Julius Randle var ekki með liðinu í úrslitakeppninni eftir að þurfa aðgerð á öxl. Developing story at @TheAthletic with @JonKrawczynski on Timberwolves and Knicks blockbuster deal sending Karl-Anthony Towns to New York for Julius Randle, Donte DiVincenzo and a first-round pick: https://t.co/BEP7B1UCwD— Shams Charania (@ShamsCharania) September 28, 2024 Randle lék með Lakers áður en hann gekk í raðir Knicks og hefur hann opinberlega talað um hvað honum líður vel í New York. Það verður áhugavert að sjá hvernig hann bregst við því að vera mættur til Minnesota sem er talsvert minna lið sögulega séð þó það sé með betri liðum í NBA-deildinni um þessar myndir. Hvað Donte DiVincenzo varðar þá gekk hann í raðir New York frá Golden State Warriors fyrir síðustu leiktíð og naut sín vel í Stóra eplinu. Hann hefur nú verið sendur til Minnesota sem komst alla leið í úrslit vesturhluta NBA-deildarinnar í vor. Hinn 28 ára gamli Towns hefur allan sinn feril spilað með Timberwolves og virðist - ef marka má færslu hans á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter - ekkert sérstaklega sáttur. …— Karl-Anthony Towns (@KarlTowns) September 28, 2024 Towns hefur spilað 573 leiki í NBA-dieldinni og er með 23 stig, 11 fráköst og þrjár stoðsendingar að meðaltali í leik.
Körfubolti NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Fleiri fréttir Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti