Knicks og Timberwolves opna leikmannamarkaðinn með látum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2024 12:01 Julius Randle og Karl-Anthony Towns skipta um lið. Mitchell Leff/Getty Images New York Knicks og Minnesota Timberwolves opna leikmannamarkað NBA-deildarinnar í körfubolta með sannkölluðum risaskiptum. Miðherjinn Karl-Anthony Towns er á leið New York á meðan Minnesota fær Julius Randle og Donte DiVincenzo ásamt fyrsta valrétti í nýliðavalinu. Væntingar til New York-liðsins hafa sjaldan verið meiri en félagið fór í aðra umferð úrslitakeppninnar þar sem það tapaði fyrir Indiana Pacers í sjö leikjum. Julius Randle var ekki með liðinu í úrslitakeppninni eftir að þurfa aðgerð á öxl. Developing story at @TheAthletic with @JonKrawczynski on Timberwolves and Knicks blockbuster deal sending Karl-Anthony Towns to New York for Julius Randle, Donte DiVincenzo and a first-round pick: https://t.co/BEP7B1UCwD— Shams Charania (@ShamsCharania) September 28, 2024 Randle lék með Lakers áður en hann gekk í raðir Knicks og hefur hann opinberlega talað um hvað honum líður vel í New York. Það verður áhugavert að sjá hvernig hann bregst við því að vera mættur til Minnesota sem er talsvert minna lið sögulega séð þó það sé með betri liðum í NBA-deildinni um þessar myndir. Hvað Donte DiVincenzo varðar þá gekk hann í raðir New York frá Golden State Warriors fyrir síðustu leiktíð og naut sín vel í Stóra eplinu. Hann hefur nú verið sendur til Minnesota sem komst alla leið í úrslit vesturhluta NBA-deildarinnar í vor. Hinn 28 ára gamli Towns hefur allan sinn feril spilað með Timberwolves og virðist - ef marka má færslu hans á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter - ekkert sérstaklega sáttur. …— Karl-Anthony Towns (@KarlTowns) September 28, 2024 Towns hefur spilað 573 leiki í NBA-dieldinni og er með 23 stig, 11 fráköst og þrjár stoðsendingar að meðaltali í leik. Körfubolti NBA Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin stoðsendingahæstur í sigri Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Sjá meira
Væntingar til New York-liðsins hafa sjaldan verið meiri en félagið fór í aðra umferð úrslitakeppninnar þar sem það tapaði fyrir Indiana Pacers í sjö leikjum. Julius Randle var ekki með liðinu í úrslitakeppninni eftir að þurfa aðgerð á öxl. Developing story at @TheAthletic with @JonKrawczynski on Timberwolves and Knicks blockbuster deal sending Karl-Anthony Towns to New York for Julius Randle, Donte DiVincenzo and a first-round pick: https://t.co/BEP7B1UCwD— Shams Charania (@ShamsCharania) September 28, 2024 Randle lék með Lakers áður en hann gekk í raðir Knicks og hefur hann opinberlega talað um hvað honum líður vel í New York. Það verður áhugavert að sjá hvernig hann bregst við því að vera mættur til Minnesota sem er talsvert minna lið sögulega séð þó það sé með betri liðum í NBA-deildinni um þessar myndir. Hvað Donte DiVincenzo varðar þá gekk hann í raðir New York frá Golden State Warriors fyrir síðustu leiktíð og naut sín vel í Stóra eplinu. Hann hefur nú verið sendur til Minnesota sem komst alla leið í úrslit vesturhluta NBA-deildarinnar í vor. Hinn 28 ára gamli Towns hefur allan sinn feril spilað með Timberwolves og virðist - ef marka má færslu hans á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter - ekkert sérstaklega sáttur. …— Karl-Anthony Towns (@KarlTowns) September 28, 2024 Towns hefur spilað 573 leiki í NBA-dieldinni og er með 23 stig, 11 fráköst og þrjár stoðsendingar að meðaltali í leik.
Körfubolti NBA Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin stoðsendingahæstur í sigri Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Sjá meira