Með mörg þúsund evrur af illa fengnu fé Jón Þór Stefánsson skrifar 23. september 2024 15:57 Konan var stöðvuð með peningana á Keflavíkurflugvelli. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Kona hefur hlotið sex mánaða fangelsisdóm, skilorðsbundinn til tveggja ára, í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir peningaþvætti. Konunni var gefið að sök að taka við 86500 evrum í reiðufé, sem jafngildir um þrettán milljónum króna frá óþekktum einstaklingi í þeim tilgangi að flytja þá úr landi til Amsterdam í Hollandi. Hún geymdi fjármunina í farangri sínum, en hún var stöðvuð á Keflavíkurflugvelli rétt fyrir jól í desember 2022. Þá stefndi hún á flug til Amsterdam. Í ákærunni segir að konunni hefði ekki getað dulist að peningurinn væri ávinningur af refsiverðum brotum. Konan játaði brot sín, en dómnum þótti játning hennar og önnur gögn málsins sýna fram á sekt hennar. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að hún hefði ekki gerst sek um refsiverða háttsemi áður. Þá hefði hún snúið við blaðinu, leitað sér meðferðar við fíknivanda og væri í endurhæfingu. Líkt og áður segir hlaut hún sex mánaða skilorðsbundinn dóm. Henni var einnig gert að sæta upptöku á evrunum, og greiða rúmar 600 þúsund krónur í sakarkostnað. Dómsmál Keflavíkurflugvöllur Efnahagsbrot Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Sjá meira
Konunni var gefið að sök að taka við 86500 evrum í reiðufé, sem jafngildir um þrettán milljónum króna frá óþekktum einstaklingi í þeim tilgangi að flytja þá úr landi til Amsterdam í Hollandi. Hún geymdi fjármunina í farangri sínum, en hún var stöðvuð á Keflavíkurflugvelli rétt fyrir jól í desember 2022. Þá stefndi hún á flug til Amsterdam. Í ákærunni segir að konunni hefði ekki getað dulist að peningurinn væri ávinningur af refsiverðum brotum. Konan játaði brot sín, en dómnum þótti játning hennar og önnur gögn málsins sýna fram á sekt hennar. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að hún hefði ekki gerst sek um refsiverða háttsemi áður. Þá hefði hún snúið við blaðinu, leitað sér meðferðar við fíknivanda og væri í endurhæfingu. Líkt og áður segir hlaut hún sex mánaða skilorðsbundinn dóm. Henni var einnig gert að sæta upptöku á evrunum, og greiða rúmar 600 þúsund krónur í sakarkostnað.
Dómsmál Keflavíkurflugvöllur Efnahagsbrot Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Sjá meira