Títan bilaði og lenti í árekstri nokkrum dögum fyrir hinstu förina Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. september 2024 08:20 Talið er að þeir fimm sem voru um borð hafi látist samstundis, þegar skrokkur Títan féll saman. AP/Strandgæsla Bandaríkjanna Kafbáturinn Títan, sem fórst í leiðangri að flaki Titanic í fyrra, bilaði nokkrum dögum fyrir hinstu förina. Fimm létust í slysinu, þeirra á meðal Stockton Rush, forstjóri fyrirtækisins sem átti kafbátinn. Steven Ross, fyrrverandi framkvæmdastjóri vísinda hjá fyrirtækinu OceanGate, sagði við opnar yfirheyrslur hjá Strandgæslu Bandaríkjanna í gær að umrætt atvik, þegar Títan bilaði, hefði valdið því að farþegar hans ultu til í kafbátnum. Einn hefði endað á hvolfi og aðrir þurft að halda sér fast. Ross sagði bilunina einnig hafa valdið árekstri en vissi ekki til þess hvort athugað hefði verið með skemmdir á skrokknum eftir á. Það hefði tekið meira en klukkustund að ná kafbátnum upp úr sjónum í kjölfar bilunarinnar. Banaslysið varð til þess að spurningar vöknuðu um öryggi Títans, hönnun og efni. Renata Rojas, sem var um borð í bátnum sem fylgir Títan, sagði í gær að áhöfnin hefði beðið í klukkustund eftir að samband rofnaði við kafbátinn þar sem gert væri ráð fyrir að menn tækju sér meiri tíma en fyrirfram var áætlað til að skoða flak Titanic. Þegar ekkert heyrðist hafi síðan verið ákveðið að hafa samband við Strandgæsluna. Ýmsar áætlanir voru til staðar ef Títan festist á sjávarbotninum en ekki hafði verið gert ráð fyrir því að sú staða kæmi upp að skrokkurinn gæfi sig. Þá lýsti hún atviki árið 2021, þegar hluti kafbátsins rifnaði af þegar verið var að hífa hann um borð í skipið. Rojas sagðist þó aldrei hafa upplifað sig óörugga um borð í Títan. Hafið Bandaríkin Titanic Tækni Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Fleiri fréttir Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Sjá meira
Steven Ross, fyrrverandi framkvæmdastjóri vísinda hjá fyrirtækinu OceanGate, sagði við opnar yfirheyrslur hjá Strandgæslu Bandaríkjanna í gær að umrætt atvik, þegar Títan bilaði, hefði valdið því að farþegar hans ultu til í kafbátnum. Einn hefði endað á hvolfi og aðrir þurft að halda sér fast. Ross sagði bilunina einnig hafa valdið árekstri en vissi ekki til þess hvort athugað hefði verið með skemmdir á skrokknum eftir á. Það hefði tekið meira en klukkustund að ná kafbátnum upp úr sjónum í kjölfar bilunarinnar. Banaslysið varð til þess að spurningar vöknuðu um öryggi Títans, hönnun og efni. Renata Rojas, sem var um borð í bátnum sem fylgir Títan, sagði í gær að áhöfnin hefði beðið í klukkustund eftir að samband rofnaði við kafbátinn þar sem gert væri ráð fyrir að menn tækju sér meiri tíma en fyrirfram var áætlað til að skoða flak Titanic. Þegar ekkert heyrðist hafi síðan verið ákveðið að hafa samband við Strandgæsluna. Ýmsar áætlanir voru til staðar ef Títan festist á sjávarbotninum en ekki hafði verið gert ráð fyrir því að sú staða kæmi upp að skrokkurinn gæfi sig. Þá lýsti hún atviki árið 2021, þegar hluti kafbátsins rifnaði af þegar verið var að hífa hann um borð í skipið. Rojas sagðist þó aldrei hafa upplifað sig óörugga um borð í Títan.
Hafið Bandaríkin Titanic Tækni Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Fleiri fréttir Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Sjá meira