„Engar líkur á öðru en að þau endi á að fá alþjóðlega vernd“ Jón Þór Stefánsson skrifar 18. september 2024 19:32 Yazan ásamt móður sinni, Feryal Aburajab Tamimi. Vísir/Arnar Jón Sigurðsson, lögmaður og formaður félags talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd, telur allar líkur á því að Yazan Tamimi og fjölskylda hans fái að vera áfram hér á landi. „Það eru raunverulega engar líkur á öðru en að þau endi á að fá alþjóðlega vernd eins og næstum því allir sem koma frá Palestínu. Ástandið þar í landi er náttúrulega bara eins og allir vita,“ sagði Jón í kvöldfréttum Stöðvar 2. Greint var frá því í dag að Yazan og fjölskylda yrðu ekki flutt úr landi fyrir laugardag, og því muni þau öðlast rétt til efnislegrar meðferðar á umsókn þeirra um alþjóðlega vernd hér á landi. „Nú verður mál þeirra tekið til skoðunar út frá aðstæðum þeirra í Palestínu,“ útskýrði Jón. Hann heldur að fólk megi fara varlega í fullyrðingar um að ekki hafi verið farið að lögum í máli Yazans. „Auðvitað er bara umdeilandlegt hvort að farið hafi verið eftir lagabókstafnum í þessu tilfelli. Margir vilja meina að drengurinn hefði alltaf átt að fá efnismeðferð, og þá miklu fyrr. Því er kannski óheppilegt að láta hann bíða svo mánuðum skipti,“ segir Jón sem tekur þó fram að málið sé nú komið í góðan farveg. Jón segist ekki þekkja til tilfella þar sem ráðherrar hluti til í einstaka málum líkt og gert hefur verið í þessu tilfelli. „Það er kannski óvenjulegt að þessu leyti. En þetta mál er líka óvenjulegt. Það eru að mínu viti engin önnur dæmi um það að barn í þessari stöðu hafi sætt slíkri meðferð. Það er að segja barn sem er svona veikt. Það er mjög óvenjulegt að málið hafi verið látið teygja sig svona á langinn og að hann hafi ekki bara fengið það sem sumir myndu kalla eðlilega meðferð fyrr,“ Mál Yazans Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Sjá meira
„Það eru raunverulega engar líkur á öðru en að þau endi á að fá alþjóðlega vernd eins og næstum því allir sem koma frá Palestínu. Ástandið þar í landi er náttúrulega bara eins og allir vita,“ sagði Jón í kvöldfréttum Stöðvar 2. Greint var frá því í dag að Yazan og fjölskylda yrðu ekki flutt úr landi fyrir laugardag, og því muni þau öðlast rétt til efnislegrar meðferðar á umsókn þeirra um alþjóðlega vernd hér á landi. „Nú verður mál þeirra tekið til skoðunar út frá aðstæðum þeirra í Palestínu,“ útskýrði Jón. Hann heldur að fólk megi fara varlega í fullyrðingar um að ekki hafi verið farið að lögum í máli Yazans. „Auðvitað er bara umdeilandlegt hvort að farið hafi verið eftir lagabókstafnum í þessu tilfelli. Margir vilja meina að drengurinn hefði alltaf átt að fá efnismeðferð, og þá miklu fyrr. Því er kannski óheppilegt að láta hann bíða svo mánuðum skipti,“ segir Jón sem tekur þó fram að málið sé nú komið í góðan farveg. Jón segist ekki þekkja til tilfella þar sem ráðherrar hluti til í einstaka málum líkt og gert hefur verið í þessu tilfelli. „Það er kannski óvenjulegt að þessu leyti. En þetta mál er líka óvenjulegt. Það eru að mínu viti engin önnur dæmi um það að barn í þessari stöðu hafi sætt slíkri meðferð. Það er að segja barn sem er svona veikt. Það er mjög óvenjulegt að málið hafi verið látið teygja sig svona á langinn og að hann hafi ekki bara fengið það sem sumir myndu kalla eðlilega meðferð fyrr,“
Mál Yazans Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Sjá meira