Neitað um lausn gegn tryggingu og á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. september 2024 06:57 Ofurfyrirsætan Naomi Campell sást með Diddý þegar hann fagnaði afmælinu sínu í Lundúnum í nóvember í fyrra. Getty/GC Images/Ricky Vigil M/Justin E Palmer Tónlistar- og athafnamaðurinn Sean Combs, betur þekktur sem Diddy eða Puff Daddy, neitaði sök þegar hann var dreginn fyrir dómara í New York í gær. Dómstóllinn hafnaði beiðni Combs um að vera látinn laus gegn tryggingu. Combs hefur verið ákærður fyrir að hafa rekið skipulagða glæpastarfsemi frá að minnsta kosti 2008, þar sem eiturlyf og ofbeldi voru notuð til að þvinga konur til að „uppfylla kynferðislegar langanir“ rapparans, að sögn saksóknara. Ef hann verður fundinn sekur á Combs yfir höfði sér að minnsta kosti fimmtán ára fangelsi en allt að lífstíðarfangelsi. Samkvæmt gögnum málsins er Combs sakaður um að hafa skipulagt „Freak Offs“; nokkurs konar gjörning þar sem þolendur voru látnir neyta fíkniefna og áfengis í þeim tilgangi að gera þau „samvinnuþýð“ í kynlífsathöfnum. Þá er rapparinn sagður hafa þvingað, misnotað og hótað konum til að fá þær til að uppfylla langanir hans og til að koma í veg fyrir að hegðun hans kæmist upp á yfirborðið. Saksóknarinn Damian Williams sagði á blaðamannafundi í gær að við leit á heimilum Combs hefðu fundist skotvopn, skotfæri og yfir þúsund flöskur af sleipiefni. Þá hefðu fundist þrír hálfsjálfvirkir rifflar hvers raðnúmer hefðu verið útmáð. Mögulega væri von á fleiri kærum á hendur tónlistarmanninum. Bandaríkin Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Sjá meira
Dómstóllinn hafnaði beiðni Combs um að vera látinn laus gegn tryggingu. Combs hefur verið ákærður fyrir að hafa rekið skipulagða glæpastarfsemi frá að minnsta kosti 2008, þar sem eiturlyf og ofbeldi voru notuð til að þvinga konur til að „uppfylla kynferðislegar langanir“ rapparans, að sögn saksóknara. Ef hann verður fundinn sekur á Combs yfir höfði sér að minnsta kosti fimmtán ára fangelsi en allt að lífstíðarfangelsi. Samkvæmt gögnum málsins er Combs sakaður um að hafa skipulagt „Freak Offs“; nokkurs konar gjörning þar sem þolendur voru látnir neyta fíkniefna og áfengis í þeim tilgangi að gera þau „samvinnuþýð“ í kynlífsathöfnum. Þá er rapparinn sagður hafa þvingað, misnotað og hótað konum til að fá þær til að uppfylla langanir hans og til að koma í veg fyrir að hegðun hans kæmist upp á yfirborðið. Saksóknarinn Damian Williams sagði á blaðamannafundi í gær að við leit á heimilum Combs hefðu fundist skotvopn, skotfæri og yfir þúsund flöskur af sleipiefni. Þá hefðu fundist þrír hálfsjálfvirkir rifflar hvers raðnúmer hefðu verið útmáð. Mögulega væri von á fleiri kærum á hendur tónlistarmanninum.
Bandaríkin Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Sjá meira