Englandsmeistarinn Ingle með slitið krossband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2024 17:30 Ingle í leiknum gegn Feyenoord. Harriet Lander/Getty Images) Englandsmeistarar Chelsea hafa orðið fyrir áfalli þegar gríðarlega stutt er í að ofurdeild kvenna í fótbolta fari af stað á nýjan leik. Hin 33 ára gamla Sophie Ingle sleit nefnilega krossband í hné í vináttuleik á dögunum og verður ekki með á komandi leiktíð. Ingle kom inn af bekknum í vináttuleik gegn Feyenoord þann 7. september síðastliðinn en þurfti að fara meidd af velli á 74. mínútu. Nú hefur verið greint frá því að þessi landsliðskona frá Wales sé með slitið krossband og verði frá svo gott sem alla leiktíðina. Fyrir voru þær Sam Kerr – ein besta knattspyrnukona heims – og Mia Fishel á meiðslalistanum en báðar eru að glíma við svipuð meiðsli. Chelsea can confirm Sophie Ingle sustained an anterior cruciate ligament (ACL) injury during our pre-season match against Feyenoord.We’re all with you, @SophieIngle01. 💙— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) September 16, 2024 Ingle hefur spilað sinn þátt í einokun Chelsea á enska meistaratitlinum en liðið hefur farið með sigur af hólmi undanfarin fimm ár. Þá hefur hún þrívegis orðið enskur bikarmeistari. Á síðustu leiktíð varð Ingle svo leikjahæsti leikmaður í sögu Ofurdeildar kvenna á Englandi. Hefur hún alls spilað 192 leiki. Þá hefur hún leikið 139 landsleiki fyrir Wales. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Ingle kom inn af bekknum í vináttuleik gegn Feyenoord þann 7. september síðastliðinn en þurfti að fara meidd af velli á 74. mínútu. Nú hefur verið greint frá því að þessi landsliðskona frá Wales sé með slitið krossband og verði frá svo gott sem alla leiktíðina. Fyrir voru þær Sam Kerr – ein besta knattspyrnukona heims – og Mia Fishel á meiðslalistanum en báðar eru að glíma við svipuð meiðsli. Chelsea can confirm Sophie Ingle sustained an anterior cruciate ligament (ACL) injury during our pre-season match against Feyenoord.We’re all with you, @SophieIngle01. 💙— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) September 16, 2024 Ingle hefur spilað sinn þátt í einokun Chelsea á enska meistaratitlinum en liðið hefur farið með sigur af hólmi undanfarin fimm ár. Þá hefur hún þrívegis orðið enskur bikarmeistari. Á síðustu leiktíð varð Ingle svo leikjahæsti leikmaður í sögu Ofurdeildar kvenna á Englandi. Hefur hún alls spilað 192 leiki. Þá hefur hún leikið 139 landsleiki fyrir Wales.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira