Tito Jackson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2024 07:17 Tito Jackson var þriðji elsti í Jackson-systkinahópnum sem taldi níu. AP Bandaríski tónlistarmaðurinn Tito Jackson, einn af upprunalegum liðsmönnum sveitarinnar Jackson 5 og bróðir Michaels Jackson heitins, er látinn. Bandarískir fjölmiðlar greindu frá andláti Tito Jackson í nótt, en hann varð sjötugur að aldri. Ekkert hefur verið gefið upp um orsök andlátsins. Tito var meðlimur í sveitinni Jackson 5 ásamt bræðrum sínum Jackie, Jermaine, Marlon og Michael sem lést árið 2009. Tito Jackson var nýverið staddur í München í Þýskalandi þar sem sveitin átti að troða upp. Synir Tito Jackson, þeir Taj, Taryll og TJ Jackson, staðfesta sömuleiðis andlátið á Instagram, en þeir mynduðu saman sveitina 3T sem starfrækt var á 1990. The Jackson 5 var mynduð í bænum Gary í Indiana árið 1964 og átti smelli á borð við ABC, The Love You Save og I Want You Back. Sveitin seldi rúmlega 150 milljónir platna á heimsvísu, en það var faðir bræðranna, Joe Jackson, sem setti sveitina saman. Tito, sem hét Toriano Adaryll Jackson réttu nafni, var þriðji elsti í níu manna systkinahópi. Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Menning Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar greindu frá andláti Tito Jackson í nótt, en hann varð sjötugur að aldri. Ekkert hefur verið gefið upp um orsök andlátsins. Tito var meðlimur í sveitinni Jackson 5 ásamt bræðrum sínum Jackie, Jermaine, Marlon og Michael sem lést árið 2009. Tito Jackson var nýverið staddur í München í Þýskalandi þar sem sveitin átti að troða upp. Synir Tito Jackson, þeir Taj, Taryll og TJ Jackson, staðfesta sömuleiðis andlátið á Instagram, en þeir mynduðu saman sveitina 3T sem starfrækt var á 1990. The Jackson 5 var mynduð í bænum Gary í Indiana árið 1964 og átti smelli á borð við ABC, The Love You Save og I Want You Back. Sveitin seldi rúmlega 150 milljónir platna á heimsvísu, en það var faðir bræðranna, Joe Jackson, sem setti sveitina saman. Tito, sem hét Toriano Adaryll Jackson réttu nafni, var þriðji elsti í níu manna systkinahópi.
Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Menning Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira