Bein útsending: Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu í Rallýcrossi Aron Guðmundsson skrifar 14. september 2024 10:45 Fimmta og síðasta umferð Íslandsmótsins í Rallýcrossi fer fram á akstursíþróttasvæði AÍH Mynd: Bergur Bergsson Fimmta og síðasta umferð Íslandsmótsins í Rallýcrossi fer fram á akstursíþróttasvæði AÍH í Kapelluhrauni í dag og hefst keppni núna klukkan ellefu. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá keppninni hér neðar í fréttinni. Ekið er í sex flokkum og eru bílarnir allt frá óbreyttum Toyota Aygo yfir í 500 hestafla sérsmíðaða fjórhjóladrifs rallýcross-bíla. Lang vinsælasti flokkurinn í Rallýcrossi er unglingaflokkurinn. Þar gefst unglingum á aldrinum 14-17 ára færi á að keppa, oftast með miklum tilþrifum. Í sumar hafa verið um 20 unglingar í hverri keppni og er slagurinn um Íslandsmeistaratitilinn mjög harður. Allir flokkar keyra þrjá riðla og úrslit, fyrir sigur í riðli fást 10 stig til Íslandsmeistara en 20 stig fást fyrir að vinna úrslitin. Gera má ráð fyrir að keppnin klárist milli 17 og 18 í dag og verður hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá keppninni hér: https://www.youtube.com/watch?v=UVeoPhX0ZaI Akstursíþróttir Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Sjá meira
Ekið er í sex flokkum og eru bílarnir allt frá óbreyttum Toyota Aygo yfir í 500 hestafla sérsmíðaða fjórhjóladrifs rallýcross-bíla. Lang vinsælasti flokkurinn í Rallýcrossi er unglingaflokkurinn. Þar gefst unglingum á aldrinum 14-17 ára færi á að keppa, oftast með miklum tilþrifum. Í sumar hafa verið um 20 unglingar í hverri keppni og er slagurinn um Íslandsmeistaratitilinn mjög harður. Allir flokkar keyra þrjá riðla og úrslit, fyrir sigur í riðli fást 10 stig til Íslandsmeistara en 20 stig fást fyrir að vinna úrslitin. Gera má ráð fyrir að keppnin klárist milli 17 og 18 í dag og verður hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá keppninni hér: https://www.youtube.com/watch?v=UVeoPhX0ZaI
Akstursíþróttir Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Sjá meira