Gul viðvörun á Suður- og Suðausturlandi til hádegis Lovísa Arnardóttir skrifar 14. september 2024 07:44 Vegfarendur á bílum sem taka á sig mikinn vind eru beðnir um að fylgjast með veðri áður en lagt er af stað. Vísir/Vilhelm Gul viðvörun er í gildi á Suðurlandi og Suðausturlandi til hádegis í dag. Í hugleiðingum veðurfræðings kemur fram að hvasst verði fram yfir hádegi og rigning í flestum landshlutum en þurrt að kalla vestan- og norðvestantil. Seinnipart á að draga úr vindi og stytta upp. Hitastig verður líklega á bilinu fjögur til 12 stig og þá verður hlýjast á Suðausturlandi. Á morgun verður samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings norðan og norðvestan 8 til 15 metrar á sekúndu, en hægari vindur vestantil. Þá má búast við rigning eða slydda á norðan- og austanverðu landinu en annars bjart með köflum. Seinnipartinn á morgun á svo að draga úr vindi og úrkomu. Hiti breytist lítið. Á mánudag verður svo stíf suðaustanátt með rigningu í flestum landshlutum, en úrkomuminna norðaustanlands. Hiti 6 til 12 stig. Nánar um veðrið á vef Veðurstofunnar. Vara við snörpum vindhviðum Á vef Vegagerðarinnar, umferðin.is, er varað við snörpum vindhviðum á meðan gul viðvörun er í gildi. Það geti verið sérstaklega varasamt fyrir bíla sem taka á sig mikinn vind. Vegfarendur slíkra bíla eru beðnir um að fylgjast með veðri áður en lagt er af stað í ferðalag. Þá má sjá að nokkuð greiðfært er um land allt en margir vegir á hálendi orðnir ófærir eða ekki vitað um ástand þeirra. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Norðan og norðvestan 8-15 m/s en heldur hvassari austast. Rigning með köflum á Norður- og Austurlandi, en bjartviðri sunnan- og vestanlands. Hiti 3 til 12 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Hægari vindur og úrkomuminna um kvöldið. Á mánudag: Gengur í suðaustan 10-18, hvassast syðst. Víða rigning en úrkomuminna á Norðurlandi. Hiti 7 til 12 stig. Á þriðjudag: Suðlæg átt, víða 5-13 og dálítil rigning í flestum landshlutum, en norðaustan 8-15 norðvestantil. Hvessir aftur og bætir í rigningu seinnipartinn. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast norðaustantil. Á miðvikudag: Suðvestlæg átt og skúrir, en norðaustanátt með slydduéljum norðvestanlands. Þurrt að kalla norðaustan- og austanlands. Hiti 7 til 15 stig, en 2 til 7 stig á Vestfjörðum. Á fimmtudag: Suðvestlæg átt með lítilsháttar vætu, en að mestu þurrt og bjart á austanverðu landinu. Hiti 5 til 10 stig. Á föstudag: Útlit fyrir suðlæga átt. Dálítil væta á víð og dreif og hiti breytist lítið. Veður Færð á vegum Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Fleiri fréttir Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Bjart og milt peysuveður Glittir í endurkomu sumarsins Að mestu léttskýjað fyrir sunnan og vestan Áframhaldandi norðan strekkingur Óveðrinu slotar en áfram hætta á skriðuföllum Grjóthrun á Siglufjarðarvegi og skriðufall í Neskaupstað Það versta yfirstaðið en veður áfram leiðinlegt á morgun Vaktin: Ekta sumarhret leikur landann grátt Sjá meira
Á morgun verður samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings norðan og norðvestan 8 til 15 metrar á sekúndu, en hægari vindur vestantil. Þá má búast við rigning eða slydda á norðan- og austanverðu landinu en annars bjart með köflum. Seinnipartinn á morgun á svo að draga úr vindi og úrkomu. Hiti breytist lítið. Á mánudag verður svo stíf suðaustanátt með rigningu í flestum landshlutum, en úrkomuminna norðaustanlands. Hiti 6 til 12 stig. Nánar um veðrið á vef Veðurstofunnar. Vara við snörpum vindhviðum Á vef Vegagerðarinnar, umferðin.is, er varað við snörpum vindhviðum á meðan gul viðvörun er í gildi. Það geti verið sérstaklega varasamt fyrir bíla sem taka á sig mikinn vind. Vegfarendur slíkra bíla eru beðnir um að fylgjast með veðri áður en lagt er af stað í ferðalag. Þá má sjá að nokkuð greiðfært er um land allt en margir vegir á hálendi orðnir ófærir eða ekki vitað um ástand þeirra. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Norðan og norðvestan 8-15 m/s en heldur hvassari austast. Rigning með köflum á Norður- og Austurlandi, en bjartviðri sunnan- og vestanlands. Hiti 3 til 12 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Hægari vindur og úrkomuminna um kvöldið. Á mánudag: Gengur í suðaustan 10-18, hvassast syðst. Víða rigning en úrkomuminna á Norðurlandi. Hiti 7 til 12 stig. Á þriðjudag: Suðlæg átt, víða 5-13 og dálítil rigning í flestum landshlutum, en norðaustan 8-15 norðvestantil. Hvessir aftur og bætir í rigningu seinnipartinn. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast norðaustantil. Á miðvikudag: Suðvestlæg átt og skúrir, en norðaustanátt með slydduéljum norðvestanlands. Þurrt að kalla norðaustan- og austanlands. Hiti 7 til 15 stig, en 2 til 7 stig á Vestfjörðum. Á fimmtudag: Suðvestlæg átt með lítilsháttar vætu, en að mestu þurrt og bjart á austanverðu landinu. Hiti 5 til 10 stig. Á föstudag: Útlit fyrir suðlæga átt. Dálítil væta á víð og dreif og hiti breytist lítið.
Veður Færð á vegum Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Fleiri fréttir Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Bjart og milt peysuveður Glittir í endurkomu sumarsins Að mestu léttskýjað fyrir sunnan og vestan Áframhaldandi norðan strekkingur Óveðrinu slotar en áfram hætta á skriðuföllum Grjóthrun á Siglufjarðarvegi og skriðufall í Neskaupstað Það versta yfirstaðið en veður áfram leiðinlegt á morgun Vaktin: Ekta sumarhret leikur landann grátt Sjá meira