Glódís Perla með stoðsendingu í öruggum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. september 2024 18:30 Glódís Perla og stöllur fagna. @FCBfrauen Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 6-2 sigur á RB Leipzig í þýsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir lagði upp eitt markanna. Bayern lenti óvænt undir á 3. mínútu leiksins og var marki undir allt til loka fyrri hálfleiks. Á lokamínútu venjulegs leiktíma jafnaði Linda Dallmann metin og í uppbótartíma lagði Glódís Perla boltann á Georgio Stanway sem kom meisturunum yfir. 🔊🔊 𝑩𝒀𝑬𝑹𝑵, 𝑩𝑨𝒀𝑬𝑹𝑵 🔊🔊🔴 #FCBRBL | 5:2 | 84‘ pic.twitter.com/TbVo5vT8yR— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 13, 2024 Aðeins tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik þegar Dallmann fann Klöru Bühl sem kom Bayern 3-1 yfir. Hún gerði svo út um leikinn með öðru marki sínu á 68. mínútu. Bühl lagði svo upp fimmta mark Bayern aðeins fimm mínútum síðar, Lea Schüller með markið. Aðeins mínútu síðar fékk Linda Sembrant sitt annað gula spjald fyrir brot innan vítateigs. Gestirnir minnkuðu muninn úr vítaspyrnunni og Bayern manni færri síðustu mínútur leiksins. 2️⃣.5️⃣0️⃣0️⃣ Zuschauerinnen und Zuschauer am #FCBayern Campus!Vielen Dank für eure großartige Unterstützung heute Abend!🔴 #FCBRBL | 5:2 | 86‘ pic.twitter.com/9Q5pnDU4w8— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 13, 2024 Það kom þó ekki að sök þar sem Schüller bætti við öðru marki sínu og sjötta marki Bayern áður en leiknum lauk, lokatölur 6-2. Þetta var annar deildarleikur Bæjara og hafa meistararnir unnið báða nokkuð þægilega. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Sjá meira
Bayern lenti óvænt undir á 3. mínútu leiksins og var marki undir allt til loka fyrri hálfleiks. Á lokamínútu venjulegs leiktíma jafnaði Linda Dallmann metin og í uppbótartíma lagði Glódís Perla boltann á Georgio Stanway sem kom meisturunum yfir. 🔊🔊 𝑩𝒀𝑬𝑹𝑵, 𝑩𝑨𝒀𝑬𝑹𝑵 🔊🔊🔴 #FCBRBL | 5:2 | 84‘ pic.twitter.com/TbVo5vT8yR— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 13, 2024 Aðeins tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik þegar Dallmann fann Klöru Bühl sem kom Bayern 3-1 yfir. Hún gerði svo út um leikinn með öðru marki sínu á 68. mínútu. Bühl lagði svo upp fimmta mark Bayern aðeins fimm mínútum síðar, Lea Schüller með markið. Aðeins mínútu síðar fékk Linda Sembrant sitt annað gula spjald fyrir brot innan vítateigs. Gestirnir minnkuðu muninn úr vítaspyrnunni og Bayern manni færri síðustu mínútur leiksins. 2️⃣.5️⃣0️⃣0️⃣ Zuschauerinnen und Zuschauer am #FCBayern Campus!Vielen Dank für eure großartige Unterstützung heute Abend!🔴 #FCBRBL | 5:2 | 86‘ pic.twitter.com/9Q5pnDU4w8— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 13, 2024 Það kom þó ekki að sök þar sem Schüller bætti við öðru marki sínu og sjötta marki Bayern áður en leiknum lauk, lokatölur 6-2. Þetta var annar deildarleikur Bæjara og hafa meistararnir unnið báða nokkuð þægilega.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Sjá meira