Spilaði fótbolta í efstu deild á Englandi, Frakklandi og Spáni en æfir nú körfubolta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. september 2024 23:32 Étienne Capoue og Pau Torres fagna. Sá fyrrnefndi hefur nú snúið sér að körfubolta. Emilio Andreoli/Getty Images Aðeins eru tvö ár síðan Étienne Capoue vra hluti af liði Villareal sem fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Í dag er þessi 36 ára gamli miðjmaður hins vegar að æfa með 4. deildarliði á Spáni. Liðið er þó ekki fótboltalið heldur körfuboltalið. Samningur Capoue við Villareal rann út í sumar. Spilaði miðjumaðurinn 148 leiki á sínu þremur og hálfa ári fyrir félagið. Var hann hluti af liðinu sem vann Evrópudeildina vorið 2021 sem og liðinu sem fór langt í Meistaradeildinni ári síðar. Þar áður lék Capoue fyrir Toulouse í Frakklandi, Tottenham Hotspur og Watford á Englandi. Einnig lék hann sjö A-landsleiki fyrir Frakklandi. 🇫🇷⛹️♂️ Etienne Capoue (36) who is a free agent has joined a basketball club! 🏀He is training and playing with Jovens L'Eliana, a 3rd tier basketball side in Spain until he finds a new team. ✨ pic.twitter.com/hqDRxK37sT— EuroFoot (@eurofootcom) September 13, 2024 Svo virðist sem Capoue hafi talið þetta var nóg af boltasparki og æfir hann í dag með L‘Eliana sem staðsett er í Valencia á Spáni. Um er að ræða lið sem spilar í fjórðu efstu deild þar í landi. Sem stendur hefur Capoue ekki fengið félagaskipti og getur því ekki spilað mótsleiki en lék á dögunum vináttuleik. Hann hefur verið orðaður við endurkomu til Englands en sem stendur nýtur hann sín í körfubolta á Spáni. Fótbolti Körfubolti Mest lesið Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Körfubolti Liverpool með fjögurra stiga forskot á toppnum Enski boltinn Schmeichel lofsamar Landin: „Hugrakkasta fólk sem ég hef séð“ Fótbolti Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Golf Sjáðu fáránleg mistök markvarðar Leeds Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Southampton | Sigurlausir nýliðar mæta á Emirates Enski boltinn Í beinni: Fram - Vestri | Svarar Fram fyrir sig eftir risatapið? Íslenski boltinn Nik fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Komdu þér í gírinn fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Fulham | Meistararnir í vígahug Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Cecilíu jafnaði undir lokin og er enn taplaust Í beinni: Valur - Breiðablik | Bikarinn fer á loft Sandra María valin best „Okkur er sama hvað öðrum finnst um okkur“ Í beinni: Arsenal - Southampton | Sigurlausir nýliðar mæta á Emirates Í beinni: Man. City - Fulham | Meistararnir í vígahug Liverpool með fjögurra stiga forskot á toppnum Í beinni: Fram - Vestri | Svarar Fram fyrir sig eftir risatapið? Í beinni: Þór/KA - Víkingur | Spila um bronssætið Cole Campbell á bekknum hjá Dortmund „Finnst yfirleitt betra að spila fótbolta á tánum en hælunum“ Sjáðu fáránleg mistök markvarðar Leeds Lokaumferðin rosalega 1991: Fjögur lið gátu orðið meistarar og mættust innbyrðis Schmeichel lofsamar Landin: „Hugrakkasta fólk sem ég hef séð“ Nik fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleikinn Komdu þér í gírinn fyrir úrslitaleikinn „Við höfum líka mikið af vopnum í okkar búri“ Lukaku allt í öllu í sigri Napoli á nýliðunum KR sækir tvo frá Fjölni Sveindís Jane og Sædís Rún á skotskónum Guðrún sænskur meistari eftir sigur í Íslendingaslag Pogba má spila á nýjan leik í mars 2025 Kallað í Óskar vegna óvissu um Kristian Búin að sjá fyrir sér að lyfta skildinum: „Hugsa um það daglega“ Heimir með O'Shea í að lokka Delap Ratcliffe um Ten Hag: „Ekki mín ákvörðun“ Upphitun fyrir úrslitadaginn: „Þær eru meiri sigurvegarar en þetta Blikalið“ „Þá er ég mjög heimskur þjálfari“ Samherji Stefáns Teits í átta leikja bann fyrir að bíta mótherja Sjáðu Luis Enrique húðskamma Mbappé Sjá meira
Samningur Capoue við Villareal rann út í sumar. Spilaði miðjumaðurinn 148 leiki á sínu þremur og hálfa ári fyrir félagið. Var hann hluti af liðinu sem vann Evrópudeildina vorið 2021 sem og liðinu sem fór langt í Meistaradeildinni ári síðar. Þar áður lék Capoue fyrir Toulouse í Frakklandi, Tottenham Hotspur og Watford á Englandi. Einnig lék hann sjö A-landsleiki fyrir Frakklandi. 🇫🇷⛹️♂️ Etienne Capoue (36) who is a free agent has joined a basketball club! 🏀He is training and playing with Jovens L'Eliana, a 3rd tier basketball side in Spain until he finds a new team. ✨ pic.twitter.com/hqDRxK37sT— EuroFoot (@eurofootcom) September 13, 2024 Svo virðist sem Capoue hafi talið þetta var nóg af boltasparki og æfir hann í dag með L‘Eliana sem staðsett er í Valencia á Spáni. Um er að ræða lið sem spilar í fjórðu efstu deild þar í landi. Sem stendur hefur Capoue ekki fengið félagaskipti og getur því ekki spilað mótsleiki en lék á dögunum vináttuleik. Hann hefur verið orðaður við endurkomu til Englands en sem stendur nýtur hann sín í körfubolta á Spáni.
Fótbolti Körfubolti Mest lesið Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Körfubolti Liverpool með fjögurra stiga forskot á toppnum Enski boltinn Schmeichel lofsamar Landin: „Hugrakkasta fólk sem ég hef séð“ Fótbolti Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Golf Sjáðu fáránleg mistök markvarðar Leeds Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Southampton | Sigurlausir nýliðar mæta á Emirates Enski boltinn Í beinni: Fram - Vestri | Svarar Fram fyrir sig eftir risatapið? Íslenski boltinn Nik fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Komdu þér í gírinn fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Fulham | Meistararnir í vígahug Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Cecilíu jafnaði undir lokin og er enn taplaust Í beinni: Valur - Breiðablik | Bikarinn fer á loft Sandra María valin best „Okkur er sama hvað öðrum finnst um okkur“ Í beinni: Arsenal - Southampton | Sigurlausir nýliðar mæta á Emirates Í beinni: Man. City - Fulham | Meistararnir í vígahug Liverpool með fjögurra stiga forskot á toppnum Í beinni: Fram - Vestri | Svarar Fram fyrir sig eftir risatapið? Í beinni: Þór/KA - Víkingur | Spila um bronssætið Cole Campbell á bekknum hjá Dortmund „Finnst yfirleitt betra að spila fótbolta á tánum en hælunum“ Sjáðu fáránleg mistök markvarðar Leeds Lokaumferðin rosalega 1991: Fjögur lið gátu orðið meistarar og mættust innbyrðis Schmeichel lofsamar Landin: „Hugrakkasta fólk sem ég hef séð“ Nik fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleikinn Komdu þér í gírinn fyrir úrslitaleikinn „Við höfum líka mikið af vopnum í okkar búri“ Lukaku allt í öllu í sigri Napoli á nýliðunum KR sækir tvo frá Fjölni Sveindís Jane og Sædís Rún á skotskónum Guðrún sænskur meistari eftir sigur í Íslendingaslag Pogba má spila á nýjan leik í mars 2025 Kallað í Óskar vegna óvissu um Kristian Búin að sjá fyrir sér að lyfta skildinum: „Hugsa um það daglega“ Heimir með O'Shea í að lokka Delap Ratcliffe um Ten Hag: „Ekki mín ákvörðun“ Upphitun fyrir úrslitadaginn: „Þær eru meiri sigurvegarar en þetta Blikalið“ „Þá er ég mjög heimskur þjálfari“ Samherji Stefáns Teits í átta leikja bann fyrir að bíta mótherja Sjáðu Luis Enrique húðskamma Mbappé Sjá meira