Spilaði fótbolta í efstu deild á Englandi, Frakklandi og Spáni en æfir nú körfubolta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. september 2024 23:32 Étienne Capoue og Pau Torres fagna. Sá fyrrnefndi hefur nú snúið sér að körfubolta. Emilio Andreoli/Getty Images Aðeins eru tvö ár síðan Étienne Capoue vra hluti af liði Villareal sem fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Í dag er þessi 36 ára gamli miðjmaður hins vegar að æfa með 4. deildarliði á Spáni. Liðið er þó ekki fótboltalið heldur körfuboltalið. Samningur Capoue við Villareal rann út í sumar. Spilaði miðjumaðurinn 148 leiki á sínu þremur og hálfa ári fyrir félagið. Var hann hluti af liðinu sem vann Evrópudeildina vorið 2021 sem og liðinu sem fór langt í Meistaradeildinni ári síðar. Þar áður lék Capoue fyrir Toulouse í Frakklandi, Tottenham Hotspur og Watford á Englandi. Einnig lék hann sjö A-landsleiki fyrir Frakklandi. 🇫🇷⛹️♂️ Etienne Capoue (36) who is a free agent has joined a basketball club! 🏀He is training and playing with Jovens L'Eliana, a 3rd tier basketball side in Spain until he finds a new team. ✨ pic.twitter.com/hqDRxK37sT— EuroFoot (@eurofootcom) September 13, 2024 Svo virðist sem Capoue hafi talið þetta var nóg af boltasparki og æfir hann í dag með L‘Eliana sem staðsett er í Valencia á Spáni. Um er að ræða lið sem spilar í fjórðu efstu deild þar í landi. Sem stendur hefur Capoue ekki fengið félagaskipti og getur því ekki spilað mótsleiki en lék á dögunum vináttuleik. Hann hefur verið orðaður við endurkomu til Englands en sem stendur nýtur hann sín í körfubolta á Spáni. Fótbolti Körfubolti Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Sjá meira
Samningur Capoue við Villareal rann út í sumar. Spilaði miðjumaðurinn 148 leiki á sínu þremur og hálfa ári fyrir félagið. Var hann hluti af liðinu sem vann Evrópudeildina vorið 2021 sem og liðinu sem fór langt í Meistaradeildinni ári síðar. Þar áður lék Capoue fyrir Toulouse í Frakklandi, Tottenham Hotspur og Watford á Englandi. Einnig lék hann sjö A-landsleiki fyrir Frakklandi. 🇫🇷⛹️♂️ Etienne Capoue (36) who is a free agent has joined a basketball club! 🏀He is training and playing with Jovens L'Eliana, a 3rd tier basketball side in Spain until he finds a new team. ✨ pic.twitter.com/hqDRxK37sT— EuroFoot (@eurofootcom) September 13, 2024 Svo virðist sem Capoue hafi talið þetta var nóg af boltasparki og æfir hann í dag með L‘Eliana sem staðsett er í Valencia á Spáni. Um er að ræða lið sem spilar í fjórðu efstu deild þar í landi. Sem stendur hefur Capoue ekki fengið félagaskipti og getur því ekki spilað mótsleiki en lék á dögunum vináttuleik. Hann hefur verið orðaður við endurkomu til Englands en sem stendur nýtur hann sín í körfubolta á Spáni.
Fótbolti Körfubolti Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Sjá meira