„Erfitt að sætta sig við það hvernig þetta endaði“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2024 08:31 Bergrós Björnsdóttir varð í fimmta sæti í keppni sextán til sautján ára stelpna á heimsleikum unglinga í CrossFit. @bergrosbjornsdottir Bergrós Björnsdóttir náði ekki alveg markmiðum sínum á heimsleikum unglinga í CrossFit á dögunum þótt hún hafi náð einum besta árangri Íslendings í sögu aldursflokkakeppni heimsleikanna. Íslandsmeistarinn í CrossFit keppti þarna annað árið í röð í flokki sextán til sautján ára en í fyrra vann hún bronsverðlaun á þessu heimsmeistaramóti CrossFit íþróttarinnar. Það var því stefnan hjá henni að komast aftur á verðlaunapall sem gekk ekki eftir. Bergrós lenti langt á eftir efstu stelpunum í byrjun og þrátt fyrir nokkrar góðar greinar á síðustu dögunum þá tókst henni ekki að komast ofar en í fimmta sætið. Bergrós hefur nú gert upp keppnina í pistil á samfélagmiðlum sínum. „Vonsvikin en stolt,“ byrjar Bergrós uppgjör sitt. „Við lögðum svo mikið á okkur fyrir þessa helgi og það er sárt að hafa ekki náð að gera mitt besta þegar það skipti mestu máli. Ástæðurnar voru mistök, léleg framkvæmd eða þættir sem ég réði ekki við,“ skrifaði Bergrós. „Þegar ég yfirgaf keppnisgólfið upplifði ég blöndu af vonbrigðum, pirringi og ruglingi eftir næstum því allar greinarnar mínar,“ skrifaði Bergrós. „Það er erfitt að sætta sig við það hvernig þetta endaði hjá mér á þessu tímabili. Þegar ég horfi samt á allt tímabilið í heild sinni, vinnuna sem ég lagði á mig, bætingarnar og allt sem ég og þjálfari minn Eggert Ólafsson náðum að afreka þá get ég annað en verið stolt,“ skrifaði Bergrós. „Þetta er bara byrjunin,“ skrifaði Bergrós í lokin. CrossFit Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Sjá meira
Íslandsmeistarinn í CrossFit keppti þarna annað árið í röð í flokki sextán til sautján ára en í fyrra vann hún bronsverðlaun á þessu heimsmeistaramóti CrossFit íþróttarinnar. Það var því stefnan hjá henni að komast aftur á verðlaunapall sem gekk ekki eftir. Bergrós lenti langt á eftir efstu stelpunum í byrjun og þrátt fyrir nokkrar góðar greinar á síðustu dögunum þá tókst henni ekki að komast ofar en í fimmta sætið. Bergrós hefur nú gert upp keppnina í pistil á samfélagmiðlum sínum. „Vonsvikin en stolt,“ byrjar Bergrós uppgjör sitt. „Við lögðum svo mikið á okkur fyrir þessa helgi og það er sárt að hafa ekki náð að gera mitt besta þegar það skipti mestu máli. Ástæðurnar voru mistök, léleg framkvæmd eða þættir sem ég réði ekki við,“ skrifaði Bergrós. „Þegar ég yfirgaf keppnisgólfið upplifði ég blöndu af vonbrigðum, pirringi og ruglingi eftir næstum því allar greinarnar mínar,“ skrifaði Bergrós. „Það er erfitt að sætta sig við það hvernig þetta endaði hjá mér á þessu tímabili. Þegar ég horfi samt á allt tímabilið í heild sinni, vinnuna sem ég lagði á mig, bætingarnar og allt sem ég og þjálfari minn Eggert Ólafsson náðum að afreka þá get ég annað en verið stolt,“ skrifaði Bergrós. „Þetta er bara byrjunin,“ skrifaði Bergrós í lokin.
CrossFit Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Sjá meira