Gíraðir í stórleik dagsins: „Nú er þetta í okkar höndum“ Aron Guðmundsson skrifar 10. september 2024 13:31 Róbert Orri Þorkelsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta Vísir Íslenska undir 21 árs landsliðið í fótbolta tekur á móti Wales í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2025 á Víkingsvelli í dag. Róbert Orri Þorkelsson, landsliðsmaður Íslands, segir liðið vera með örlögin í sínum höndum og býst við miklum fætingi gegn Wales. Okkar menn unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Dönum á dögunum og eru nú aðeins tveimur stigum frá þeim og Wales í þriðja sæti en með leik til góða. Sigur gegn Wales í dag lyftir Ísland upp í 2.sæti riðilsins hið minnsta, jafnvel toppsætið ef Danir misstíga sig gegn Tékkum. „Nú er þetta í okkar höndum. Við þurfum bara að gíra okkur upp fyrir leikinn gegn Wales1,“ segir Róbert Orri, landsliðsmaður Íslands. „Það er ekkert síðra lið sem við erum að mæta þar, meiri fætingur í þeim leik heldur en á móti Dönunum sem voru minna í því að setja háa bolta fram á við þvert á við það sem ég held að Walesverjarnir geri. Við þurfum að vera klárir í baráttuna þar. Það verður verðugt verkefni að eiga við þá.“ Hann segir íslenska liðið ekki þurfa að aðlaga sinn leik að leik Walesverjanna. Undirbúningur liðsins sé sá sami og áður. „Við búum okkur bara undir allt sem þeir gætu komið með. Þeir spila kannski aðeins öðruvísi kerfi en undirbúningurinn er sá sami og fyrir aðra leiki.“ Leikur Íslands og Wales í undankeppni EM undir 21 árs landsliða hefst klukkan hálf fimm á Víkingsvelli í dag og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
Okkar menn unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Dönum á dögunum og eru nú aðeins tveimur stigum frá þeim og Wales í þriðja sæti en með leik til góða. Sigur gegn Wales í dag lyftir Ísland upp í 2.sæti riðilsins hið minnsta, jafnvel toppsætið ef Danir misstíga sig gegn Tékkum. „Nú er þetta í okkar höndum. Við þurfum bara að gíra okkur upp fyrir leikinn gegn Wales1,“ segir Róbert Orri, landsliðsmaður Íslands. „Það er ekkert síðra lið sem við erum að mæta þar, meiri fætingur í þeim leik heldur en á móti Dönunum sem voru minna í því að setja háa bolta fram á við þvert á við það sem ég held að Walesverjarnir geri. Við þurfum að vera klárir í baráttuna þar. Það verður verðugt verkefni að eiga við þá.“ Hann segir íslenska liðið ekki þurfa að aðlaga sinn leik að leik Walesverjanna. Undirbúningur liðsins sé sá sami og áður. „Við búum okkur bara undir allt sem þeir gætu komið með. Þeir spila kannski aðeins öðruvísi kerfi en undirbúningurinn er sá sami og fyrir aðra leiki.“ Leikur Íslands og Wales í undankeppni EM undir 21 árs landsliða hefst klukkan hálf fimm á Víkingsvelli í dag og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira