Fyrirliðinn hefur verið að spila í meiri hita en er í Tyrklandi Stefán Árni Pálsson skrifar 8. september 2024 16:25 Jóhann Berg er klár í leikinn annað kvöld. vísir/ívar „Skrokkurinn er bara góður en það þarf alltaf að taka aðeins á manni eftir svona æfingar þar sem það er gríðarlega stutt á milli leikja,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins eftir æfingu liðsins í Izmir í Tyrklandi í dag. Jóhann var nuddaður bak og fyrir strax eftir æfinguna. „Þetta er mjög flottur völlur og hér verður eflaust stappað á morgun. Það er gaman að spila í svona umhverfi og við vitum það að í upphitun og í byrjun leiks verða mikil læti. Vonandi getum við slökkt í þeim látum, við höfum gert það áður.“ Hitinn í Izmir er töluverður og yfir daginn yfir þrjátíu gráður. Jóhann Berg færði sig um set á dögunum yfir til Sádí-Arabíu. „Ég er búinn að taka tvo leiki í meiri hita en þetta. Þetta getur verið erfitt og tempóið verður mögulega eitthvað minna. Við verðum bara að nýta okkur þegar við fáum horn og innköst að taka okkur tíma í þetta og safna kröftum.“ Hann segir að þéttur og góður varnarleikur sé lykilatriði annað kvöld. „Við þurfum að ná pressunni þegar við finnum okkar moment og mér finnst það vera koma vel út hjá okkur. Við þurfum að reyna drepa leikinn í byrjun og vonandi tekst okkur það. Við vitum það að áhorfendur í Tyrklandi geta verið pirraðir ansi fljótt og það ætlum við að reyna ná fram.“ Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Klippa: Fyrirliðinn hefur verið að spila í meiri hita en er í Tyrklandi Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Fleiri fréttir Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Sjá meira
Jóhann var nuddaður bak og fyrir strax eftir æfinguna. „Þetta er mjög flottur völlur og hér verður eflaust stappað á morgun. Það er gaman að spila í svona umhverfi og við vitum það að í upphitun og í byrjun leiks verða mikil læti. Vonandi getum við slökkt í þeim látum, við höfum gert það áður.“ Hitinn í Izmir er töluverður og yfir daginn yfir þrjátíu gráður. Jóhann Berg færði sig um set á dögunum yfir til Sádí-Arabíu. „Ég er búinn að taka tvo leiki í meiri hita en þetta. Þetta getur verið erfitt og tempóið verður mögulega eitthvað minna. Við verðum bara að nýta okkur þegar við fáum horn og innköst að taka okkur tíma í þetta og safna kröftum.“ Hann segir að þéttur og góður varnarleikur sé lykilatriði annað kvöld. „Við þurfum að ná pressunni þegar við finnum okkar moment og mér finnst það vera koma vel út hjá okkur. Við þurfum að reyna drepa leikinn í byrjun og vonandi tekst okkur það. Við vitum það að áhorfendur í Tyrklandi geta verið pirraðir ansi fljótt og það ætlum við að reyna ná fram.“ Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Klippa: Fyrirliðinn hefur verið að spila í meiri hita en er í Tyrklandi
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Fleiri fréttir Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Sjá meira