Sjáðu mörkin sem felldu Fylki og Keflavík Sindri Sverrisson skrifar 7. september 2024 19:17 Tindastóll vann frábæran sigur gegn Fylki og verður áfram í Bestu deildinni. Stöð 2 Sport Tindastóll spilar í Bestu deild kvenna í fótbolta þriðja árið í röð á næsta ári, eftir að hafa sent Fylki niður í Lengjudeildina í dag. Keflavík féll einnig, með 4-4 jafntefli við Stjörnuna. Mörkin úr leikjunum, sem voru í næstsíðustu umferð deildarinnar, má sjá hér að neðan, sem og í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport klukkan 20. Elísa Bríet Björnsdóttir skoraði fyrstu tvö mörkin á Sauðárkróki í dag, það fyrra þegar ekki var mínúta liðin af leiknum, og Gabrielle Kristine Johnson skoraði svo þriðja markið þegar enn var ekki hálftími liðinn. Þetta reyndust einu mörk leiksins og ljóst að fagnað verður á Króknum í kvöld. Klippa: Mörk Tindastóls gegn Fylki Í Keflavík var mikið fjör en heimakonur enduðu á að gera 4-4 jafntefli við Stjörnuna. Þær hefðu þurft sigur, og treysta á að Tindastóll tapaði gegn Keflavík, til að eiga enn möguleika á að halda sér uppi. Þrenna á hálftíma dugði ekki Keflavík komst í 3-0 á fyrsta hálftíma leiksins með þrennu frá Melanie Claire Rendeiro en Fanney Lísa Jóhannesdóttir minnkaði muninn rétt fyrir hálfleik. Hulda Hrund Arnarsdóttir og Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir jöfnuðu metin en Marín Rún Guðmundsdóttir kom Keflavík aftur yfir, á 72. mínútu. Úlfa Dís jafnaði hins vegar metin, með sínu öðru marki, á 82. mínútu. Klippa: Markasúpa Keflavíkur og Stjörnunnar Stjarnan er því með 22 stig í fjórða neðsta sæti fyrir lokaumferðina, Tindastóll með 19, Fylkir með 13 og Keflavík 11. Lokaumferðin er á laugardag þar sem Stjarnan tekur á móti Tindastóli en Fylkir og Keflavík mætast. Besta deild kvenna Tindastóll Keflavík ÍF Fylkir Stjarnan Tengdar fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Fylkir 3-0 | Stólarnir halda sæti sínu Tindastóll sigraði Fylki á Sauðárkróki í dag 3-0 í Bestu deild kvenna. Þar með eru Fylkiskonur fallnar aftur niður í Lengjudeildina en Tindastóll heldur áfram í deild þeirra bestu. 7. september 2024 15:56 Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 4-4 | Keflavík fallið úr efstu deild Keflavík er fallið úr Bestu-deild kvenna í knattspyrnu eftir að liðið gerði 4-4 jafntefli gegn Stjörnunni í næstsíðustu umferð neðri hlutans í dag. 7. september 2024 13:17 „Svo margt í sumar sem sker úr um að við förum niður“ Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, þjálfari Keflavíkur, segir það gríðarlegt svekkelsi að liðið sé fallið úr Bestu-deild kvenna í knattspyrnu eftir 4-4 jafntefli gegn Stjörnunni í dag. 7. september 2024 16:23 Mest lesið Fyrrum leikmaður ÍBV og Sheffield United fannst látinn Enski boltinn Milan vill að Zlatan sæki landa sinn frá Manchester Enski boltinn Skipta dómurum út fyrir gervigreind á sögufræga mótinu Sport Segja Klopp afhjúpa hræsni sína með ráðningunni Fótbolti „Áægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka“ Körfubolti Skilaboðum lekið og Haaland ósáttur Fótbolti Haukar unnu torsóttan sigur gegn Aþenu Körfubolti Glódís kemst ekki á verðlaunahátíðina: „Mér finnst þetta bara fáránlegt“ Fótbolti Magnaður sigur City á Barcelona og Sædís mætti Juventus Fótbolti Heimir hristir upp í hlutunum: „Ég vil gera þetta svona“ Fótbolti Fleiri fréttir Jón Þór framlengir til þriggja ára Stúkan: Stórkostleg afgreiðsla nema litli fuglinn hafi rétt fyrir sér „Röð tilviljana að HK sé ekki búið að fá víti í sumar“ Stjarnan fær akureyskan markvörð frá Grindavík Sakar stjórn Fylkis um óheiðarleika Svona mark sést bara á nokkurra ára fresti: „Algjörlega einstakt“ Handrit Ástu Eirar fékk fullkomin endalok Mældu tímann í Kórnum: „Mér finnst þetta alveg galið“ Varði mark botnliðsins en bar samt af Gylfi Þór ekki í hóp Vals í gær en á landsliðsæfingu í dag Tárvot Ásta sátt í hjarta sínu með ákvörðunina Katrín ekki með slitið krossband „Átti þetta tækifæri skilið“ Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði Bergrós besti dómari Bestu deildar kvenna Mörkin úr Bestu: Sjáðu sturlað mark Emils frá miðju og Davíð bjarga stigi Sjáðu atvikið: Reiður Rúnar sá rautt „Þú ert skilgreindur af nútíðinni“ Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-2 | Óskar Örn bjargaði stigi fyrir Víking Uppgjörið: HK - Fylkir 2-2 | Brynjar Snær felldi Fylki Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-2 | Óbreytt staða á toppnum eftir jafntefli á Kópavogsvelli „Ég verð bara að setja fleiri í vegginn næst og standa í nærhorninu“ Uppgjörið: KA - KR 0-4 | Gott gengi KR heldur áfram Uppgjörið: ÍA - FH 4-1 | Skagamenn blanda sér í baráttuna um þriðja sætið Fyrirliði Íslandsmeistaranna hætt Sjáðu vandræðalegt vítaklúður Viðars Vaknar Árbærinn aftur? Sækja innblástur til kvennaliðsins: „Frábært að fylgjast með þessu“ Sjáðu Andra Rúnar skjóta Fram í kaf „Áfram Breiðablik, það er það eina sem ég veit núna“ Sjá meira
Mörkin úr leikjunum, sem voru í næstsíðustu umferð deildarinnar, má sjá hér að neðan, sem og í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport klukkan 20. Elísa Bríet Björnsdóttir skoraði fyrstu tvö mörkin á Sauðárkróki í dag, það fyrra þegar ekki var mínúta liðin af leiknum, og Gabrielle Kristine Johnson skoraði svo þriðja markið þegar enn var ekki hálftími liðinn. Þetta reyndust einu mörk leiksins og ljóst að fagnað verður á Króknum í kvöld. Klippa: Mörk Tindastóls gegn Fylki Í Keflavík var mikið fjör en heimakonur enduðu á að gera 4-4 jafntefli við Stjörnuna. Þær hefðu þurft sigur, og treysta á að Tindastóll tapaði gegn Keflavík, til að eiga enn möguleika á að halda sér uppi. Þrenna á hálftíma dugði ekki Keflavík komst í 3-0 á fyrsta hálftíma leiksins með þrennu frá Melanie Claire Rendeiro en Fanney Lísa Jóhannesdóttir minnkaði muninn rétt fyrir hálfleik. Hulda Hrund Arnarsdóttir og Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir jöfnuðu metin en Marín Rún Guðmundsdóttir kom Keflavík aftur yfir, á 72. mínútu. Úlfa Dís jafnaði hins vegar metin, með sínu öðru marki, á 82. mínútu. Klippa: Markasúpa Keflavíkur og Stjörnunnar Stjarnan er því með 22 stig í fjórða neðsta sæti fyrir lokaumferðina, Tindastóll með 19, Fylkir með 13 og Keflavík 11. Lokaumferðin er á laugardag þar sem Stjarnan tekur á móti Tindastóli en Fylkir og Keflavík mætast.
Besta deild kvenna Tindastóll Keflavík ÍF Fylkir Stjarnan Tengdar fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Fylkir 3-0 | Stólarnir halda sæti sínu Tindastóll sigraði Fylki á Sauðárkróki í dag 3-0 í Bestu deild kvenna. Þar með eru Fylkiskonur fallnar aftur niður í Lengjudeildina en Tindastóll heldur áfram í deild þeirra bestu. 7. september 2024 15:56 Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 4-4 | Keflavík fallið úr efstu deild Keflavík er fallið úr Bestu-deild kvenna í knattspyrnu eftir að liðið gerði 4-4 jafntefli gegn Stjörnunni í næstsíðustu umferð neðri hlutans í dag. 7. september 2024 13:17 „Svo margt í sumar sem sker úr um að við förum niður“ Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, þjálfari Keflavíkur, segir það gríðarlegt svekkelsi að liðið sé fallið úr Bestu-deild kvenna í knattspyrnu eftir 4-4 jafntefli gegn Stjörnunni í dag. 7. september 2024 16:23 Mest lesið Fyrrum leikmaður ÍBV og Sheffield United fannst látinn Enski boltinn Milan vill að Zlatan sæki landa sinn frá Manchester Enski boltinn Skipta dómurum út fyrir gervigreind á sögufræga mótinu Sport Segja Klopp afhjúpa hræsni sína með ráðningunni Fótbolti „Áægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka“ Körfubolti Skilaboðum lekið og Haaland ósáttur Fótbolti Haukar unnu torsóttan sigur gegn Aþenu Körfubolti Glódís kemst ekki á verðlaunahátíðina: „Mér finnst þetta bara fáránlegt“ Fótbolti Magnaður sigur City á Barcelona og Sædís mætti Juventus Fótbolti Heimir hristir upp í hlutunum: „Ég vil gera þetta svona“ Fótbolti Fleiri fréttir Jón Þór framlengir til þriggja ára Stúkan: Stórkostleg afgreiðsla nema litli fuglinn hafi rétt fyrir sér „Röð tilviljana að HK sé ekki búið að fá víti í sumar“ Stjarnan fær akureyskan markvörð frá Grindavík Sakar stjórn Fylkis um óheiðarleika Svona mark sést bara á nokkurra ára fresti: „Algjörlega einstakt“ Handrit Ástu Eirar fékk fullkomin endalok Mældu tímann í Kórnum: „Mér finnst þetta alveg galið“ Varði mark botnliðsins en bar samt af Gylfi Þór ekki í hóp Vals í gær en á landsliðsæfingu í dag Tárvot Ásta sátt í hjarta sínu með ákvörðunina Katrín ekki með slitið krossband „Átti þetta tækifæri skilið“ Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði Bergrós besti dómari Bestu deildar kvenna Mörkin úr Bestu: Sjáðu sturlað mark Emils frá miðju og Davíð bjarga stigi Sjáðu atvikið: Reiður Rúnar sá rautt „Þú ert skilgreindur af nútíðinni“ Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-2 | Óskar Örn bjargaði stigi fyrir Víking Uppgjörið: HK - Fylkir 2-2 | Brynjar Snær felldi Fylki Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-2 | Óbreytt staða á toppnum eftir jafntefli á Kópavogsvelli „Ég verð bara að setja fleiri í vegginn næst og standa í nærhorninu“ Uppgjörið: KA - KR 0-4 | Gott gengi KR heldur áfram Uppgjörið: ÍA - FH 4-1 | Skagamenn blanda sér í baráttuna um þriðja sætið Fyrirliði Íslandsmeistaranna hætt Sjáðu vandræðalegt vítaklúður Viðars Vaknar Árbærinn aftur? Sækja innblástur til kvennaliðsins: „Frábært að fylgjast með þessu“ Sjáðu Andra Rúnar skjóta Fram í kaf „Áfram Breiðablik, það er það eina sem ég veit núna“ Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Fylkir 3-0 | Stólarnir halda sæti sínu Tindastóll sigraði Fylki á Sauðárkróki í dag 3-0 í Bestu deild kvenna. Þar með eru Fylkiskonur fallnar aftur niður í Lengjudeildina en Tindastóll heldur áfram í deild þeirra bestu. 7. september 2024 15:56
Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 4-4 | Keflavík fallið úr efstu deild Keflavík er fallið úr Bestu-deild kvenna í knattspyrnu eftir að liðið gerði 4-4 jafntefli gegn Stjörnunni í næstsíðustu umferð neðri hlutans í dag. 7. september 2024 13:17
„Svo margt í sumar sem sker úr um að við förum niður“ Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, þjálfari Keflavíkur, segir það gríðarlegt svekkelsi að liðið sé fallið úr Bestu-deild kvenna í knattspyrnu eftir 4-4 jafntefli gegn Stjörnunni í dag. 7. september 2024 16:23