Nektarmyndum deilt á geysivinsæla Instagram-síðu Tómas Arnar Þorláksson skrifar 6. september 2024 10:31 Brotist var inn á reikninginn í morgun. skjáskot/Getty Óprúttinn aðili hakkaði sig inn á hinn geysivinsæla Instagram-reikning Memezar og setti þar inn efni sem er ekki við hæfi barna í morgun. Memezar er með tæplega 24 milljón fylgjendur og er ein vinsælasta síða Instagram sem er tileinkuð gríni og skopmyndum. Fjöldi Íslendinga fylgja reikningnum og þar á meðal börn en í morgun voru þar þó nokkur myndskeið af fáklæddum klámstjörnum og klámfengnar ljósmyndir birtar. Myndskeiðin voru komin með hátt í tvö milljón áhorf þegar að þau voru fjarlægð fyrir skömmu. Nathan Aspell, yfirmaður samfélagsmiðla hjá Pubity Group sem á og rekur Memezar, sagði í athugasemd við eitt myndskeiðið rétt fyrir klukkan níu í morgun að þrír reikningar Pubity Group, Memezar, Jokezar og Memelord, hafi verið hakkaðir. „Eins og stendur gerum við allt í okkar valdi til að ná aftur stjórn á reikningunum okkar. Þetta er að sjálfsögðu ekki efni sem við myndum nokkurn tíman birta eða myndum vilja að þið mynduð sjá. Standið með okkur, við verðum komin aftur innan skamms,“ sagði Aspell. Nathan Aspell, yfirmaður samfélagsmiðla.skjáskot Nú virðist sem svo að Pubity Group hafi náð aftur valdi á reikningunum þremur en allt ósiðsamlegt myndefni inn á síðunum er á bak og burt og skopmyndirnar komnar aftur efst á síðurnar. Klám Samfélagsmiðlar Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Fjöldi Íslendinga fylgja reikningnum og þar á meðal börn en í morgun voru þar þó nokkur myndskeið af fáklæddum klámstjörnum og klámfengnar ljósmyndir birtar. Myndskeiðin voru komin með hátt í tvö milljón áhorf þegar að þau voru fjarlægð fyrir skömmu. Nathan Aspell, yfirmaður samfélagsmiðla hjá Pubity Group sem á og rekur Memezar, sagði í athugasemd við eitt myndskeiðið rétt fyrir klukkan níu í morgun að þrír reikningar Pubity Group, Memezar, Jokezar og Memelord, hafi verið hakkaðir. „Eins og stendur gerum við allt í okkar valdi til að ná aftur stjórn á reikningunum okkar. Þetta er að sjálfsögðu ekki efni sem við myndum nokkurn tíman birta eða myndum vilja að þið mynduð sjá. Standið með okkur, við verðum komin aftur innan skamms,“ sagði Aspell. Nathan Aspell, yfirmaður samfélagsmiðla.skjáskot Nú virðist sem svo að Pubity Group hafi náð aftur valdi á reikningunum þremur en allt ósiðsamlegt myndefni inn á síðunum er á bak og burt og skopmyndirnar komnar aftur efst á síðurnar.
Klám Samfélagsmiðlar Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning