Nektarmyndum deilt á geysivinsæla Instagram-síðu Tómas Arnar Þorláksson skrifar 6. september 2024 10:31 Brotist var inn á reikninginn í morgun. skjáskot/Getty Óprúttinn aðili hakkaði sig inn á hinn geysivinsæla Instagram-reikning Memezar og setti þar inn efni sem er ekki við hæfi barna í morgun. Memezar er með tæplega 24 milljón fylgjendur og er ein vinsælasta síða Instagram sem er tileinkuð gríni og skopmyndum. Fjöldi Íslendinga fylgja reikningnum og þar á meðal börn en í morgun voru þar þó nokkur myndskeið af fáklæddum klámstjörnum og klámfengnar ljósmyndir birtar. Myndskeiðin voru komin með hátt í tvö milljón áhorf þegar að þau voru fjarlægð fyrir skömmu. Nathan Aspell, yfirmaður samfélagsmiðla hjá Pubity Group sem á og rekur Memezar, sagði í athugasemd við eitt myndskeiðið rétt fyrir klukkan níu í morgun að þrír reikningar Pubity Group, Memezar, Jokezar og Memelord, hafi verið hakkaðir. „Eins og stendur gerum við allt í okkar valdi til að ná aftur stjórn á reikningunum okkar. Þetta er að sjálfsögðu ekki efni sem við myndum nokkurn tíman birta eða myndum vilja að þið mynduð sjá. Standið með okkur, við verðum komin aftur innan skamms,“ sagði Aspell. Nathan Aspell, yfirmaður samfélagsmiðla.skjáskot Nú virðist sem svo að Pubity Group hafi náð aftur valdi á reikningunum þremur en allt ósiðsamlegt myndefni inn á síðunum er á bak og burt og skopmyndirnar komnar aftur efst á síðurnar. Klám Samfélagsmiðlar Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Bíó og sjónvarp Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Fjöldi Íslendinga fylgja reikningnum og þar á meðal börn en í morgun voru þar þó nokkur myndskeið af fáklæddum klámstjörnum og klámfengnar ljósmyndir birtar. Myndskeiðin voru komin með hátt í tvö milljón áhorf þegar að þau voru fjarlægð fyrir skömmu. Nathan Aspell, yfirmaður samfélagsmiðla hjá Pubity Group sem á og rekur Memezar, sagði í athugasemd við eitt myndskeiðið rétt fyrir klukkan níu í morgun að þrír reikningar Pubity Group, Memezar, Jokezar og Memelord, hafi verið hakkaðir. „Eins og stendur gerum við allt í okkar valdi til að ná aftur stjórn á reikningunum okkar. Þetta er að sjálfsögðu ekki efni sem við myndum nokkurn tíman birta eða myndum vilja að þið mynduð sjá. Standið með okkur, við verðum komin aftur innan skamms,“ sagði Aspell. Nathan Aspell, yfirmaður samfélagsmiðla.skjáskot Nú virðist sem svo að Pubity Group hafi náð aftur valdi á reikningunum þremur en allt ósiðsamlegt myndefni inn á síðunum er á bak og burt og skopmyndirnar komnar aftur efst á síðurnar.
Klám Samfélagsmiðlar Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Bíó og sjónvarp Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira