Hvessir aftur þegar líður á daginn Atli Ísleifsson skrifar 6. september 2024 07:09 Hiti á landinu verður á bilinu tíu til átján stig þar sem hlýjast verður norðaustan og austanlands. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir suðvestan kalda framan af degi en að hvessi svo aftur þegar líður á daginn. Gera má ráð fyrir hvassviðri norðvestantil, en annars víða strekkings vindi. Á vef Veðurstofunnar segir að rigningaskil muni fara yfir landið í kvöld og nótt, koma inn á land á Vestfjörðum og færast svo til austurs. Hiti á landinu verður á bilinu tíu til átján stig þar sem hlýjast verður norðaustan og austanlands. Á morgun verður suðvestan strekkingur um allt land en yfirleitt þurrt og allvíða léttskýjað. Síðan er að sjá að vindur snúist til norðanáttar með kólnandi veðri um allt land, en kaldast verður fyrir norðan. Mest úrkoma þar einnig, en ekki er útlit fyrir mikla úrkomu en líkur eru á að hærri fjöll gráni. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Suðvestan 8-15 m/s og víða bjartviðri, en líkur á smáskúrum á Suður- og Vesturlandi. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast fyrir austan. Á sunnudag: Vestlæg og síðar norðlæg átt, 5-13 m/s og rigning með köflum norðvestantil og síðar um landið norðanvert, en úrkomulítið syðra. Kólnandi veður. Á mánudag: Hægt minnkandi norðanátt og minnkandi úrkoma fyrir norðan, en annars bjartviðri. Hiti 2 til 10 stig að deginum, mildast syðst. Á þriðjudag: Norðan 8-15 og skúrir eða slydduél norðan- og austanlands, en annars bjart á köflum. Hiti 2 til 10 stig að deginum, mildast syðst. Á miðvikudag: Norðan kaldi og skýjað austast, annars mun hægari og víða bjart veður. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Útlit fyrir norðan- og norðaustanátt. Skýjað á Norðaustur- og Austurlandi en úrkomulítið, en áfram bjart veður sunnan- og vestantil. Svalt í veðri. Veður Mest lesið Bein útsending: „Óveður aldarinnar“ skellur á Flórída Erlent Sprengdu upp vöruskemmu fulla af drónum Erlent Foreldrar í Laugalækjarskóla uggandi yfir mögulegu verkfalli Innlent Gætu ekki flúið þótt þau vildu Erlent Undraverður bati með háþrýstimeðferð Innlent Heimilislæknar upplifi stundum pressu á að skrifa lyfin út Innlent Erlendur ferðamaður fannst látinn við Stuðlagil Innlent Ökumaðurinn liðlega tvítugur Innlent Stefna á að opna sundlaugar í Reykjavík í fyrramálið Innlent Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu lokað Innlent Fleiri fréttir Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Dálítil rigning eða slydda suðvestantil Víða bjart og fallegt sunnan- og vestantil Búast við lítilsháttar éljum á Ströndum og fyrir norðaustan Víða kaldi og allhvasst suðaustantil Stormur við suðausturströndina Víða rigning eða slydda Víða rigning með köflum Suðvestlæg átt og víða dálítil rigning Hinn fallegasti dagur í vændum Lægð stjórnar veðrinu um helgina Lægðardrag þokast suður Rigning eða slydda norðan- og austanlands Dregur úr vindi og ofankomu Svalt í veðri og gengur í blástur Útlit fyrir áframhaldandi rólegheit Milt veður en lægð nálgast Hægir suðvestanvindar og yfirleitt bjartviðri Allt að 17 stig á Austurlandi Næsta lægð nálgast úr suðvestri Gular viðvaranir í hvassviðris Lægð nálgast landið í nótt og gular viðvaranir á morgun Rigning, slydda og jafnvel snjókoma norðaustanlands Gul viðvörun á Suður- og Suðausturlandi til hádegis Gular viðvaranir vegna storms sunnantil Um sjö stiga frost mældist í Eyjafirði í nótt Þurrt og bjart nokkuð víða Norðanáttum beint til landsins Von á 35 metrum á sekúndu í hviðum á Kjalarnesi Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að rigningaskil muni fara yfir landið í kvöld og nótt, koma inn á land á Vestfjörðum og færast svo til austurs. Hiti á landinu verður á bilinu tíu til átján stig þar sem hlýjast verður norðaustan og austanlands. Á morgun verður suðvestan strekkingur um allt land en yfirleitt þurrt og allvíða léttskýjað. Síðan er að sjá að vindur snúist til norðanáttar með kólnandi veðri um allt land, en kaldast verður fyrir norðan. Mest úrkoma þar einnig, en ekki er útlit fyrir mikla úrkomu en líkur eru á að hærri fjöll gráni. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Suðvestan 8-15 m/s og víða bjartviðri, en líkur á smáskúrum á Suður- og Vesturlandi. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast fyrir austan. Á sunnudag: Vestlæg og síðar norðlæg átt, 5-13 m/s og rigning með köflum norðvestantil og síðar um landið norðanvert, en úrkomulítið syðra. Kólnandi veður. Á mánudag: Hægt minnkandi norðanátt og minnkandi úrkoma fyrir norðan, en annars bjartviðri. Hiti 2 til 10 stig að deginum, mildast syðst. Á þriðjudag: Norðan 8-15 og skúrir eða slydduél norðan- og austanlands, en annars bjart á köflum. Hiti 2 til 10 stig að deginum, mildast syðst. Á miðvikudag: Norðan kaldi og skýjað austast, annars mun hægari og víða bjart veður. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Útlit fyrir norðan- og norðaustanátt. Skýjað á Norðaustur- og Austurlandi en úrkomulítið, en áfram bjart veður sunnan- og vestantil. Svalt í veðri.
Veður Mest lesið Bein útsending: „Óveður aldarinnar“ skellur á Flórída Erlent Sprengdu upp vöruskemmu fulla af drónum Erlent Foreldrar í Laugalækjarskóla uggandi yfir mögulegu verkfalli Innlent Gætu ekki flúið þótt þau vildu Erlent Undraverður bati með háþrýstimeðferð Innlent Heimilislæknar upplifi stundum pressu á að skrifa lyfin út Innlent Erlendur ferðamaður fannst látinn við Stuðlagil Innlent Ökumaðurinn liðlega tvítugur Innlent Stefna á að opna sundlaugar í Reykjavík í fyrramálið Innlent Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu lokað Innlent Fleiri fréttir Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Dálítil rigning eða slydda suðvestantil Víða bjart og fallegt sunnan- og vestantil Búast við lítilsháttar éljum á Ströndum og fyrir norðaustan Víða kaldi og allhvasst suðaustantil Stormur við suðausturströndina Víða rigning eða slydda Víða rigning með köflum Suðvestlæg átt og víða dálítil rigning Hinn fallegasti dagur í vændum Lægð stjórnar veðrinu um helgina Lægðardrag þokast suður Rigning eða slydda norðan- og austanlands Dregur úr vindi og ofankomu Svalt í veðri og gengur í blástur Útlit fyrir áframhaldandi rólegheit Milt veður en lægð nálgast Hægir suðvestanvindar og yfirleitt bjartviðri Allt að 17 stig á Austurlandi Næsta lægð nálgast úr suðvestri Gular viðvaranir í hvassviðris Lægð nálgast landið í nótt og gular viðvaranir á morgun Rigning, slydda og jafnvel snjókoma norðaustanlands Gul viðvörun á Suður- og Suðausturlandi til hádegis Gular viðvaranir vegna storms sunnantil Um sjö stiga frost mældist í Eyjafirði í nótt Þurrt og bjart nokkuð víða Norðanáttum beint til landsins Von á 35 metrum á sekúndu í hviðum á Kjalarnesi Sjá meira