Táningurinn sem skaut Pearsall miður sín Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. september 2024 15:32 Ricky Pearsall er heppinn að vera á lífi. vísir/getty Táningurinn sem var næstum búinn að myrða Ricky Pearsall, leikmann San Francisco 49ers, var leiddur fyrir dómara í gær. Hann reyndi að ræna Pearsall um síðustu helgi en NFL-leikmaðurinn ákvað að berjast við hann. Það endaði með því að skot hljóp úr byssu ræningjans. Skotið fór í bringu Pearsall og út um bakið á honum. Táningurinn, sem er 17 ára, horfði beint í augu dómarans og sagðist vera miður sín yfir því sem hefði gerst. Hann snéri sér aldrei við til að horfa á foreldra sína. Hann hefur verið kærður fyrir morðtilraun, árás með vopni og ránstilraun. Dómarinn hefur ekki ákveðið hvort réttað verði yfir táningnum sem fullorðnum einstaklingi. Það þykir ekki vera neitt minna en kraftaverk að Pearsall hafi lifað árásina af. Ekki bara að hann hafi lifað af heldur skaddaðist hann merkilega lítið. Leikmaðurinn var útskrifaður af spítala degi eftir árásina og mættur í lyftingasalinn tveimur dögum síðar. NFL Tengdar fréttir Lögreglukona bjargaði lífi NFL leikmannsins NFL útherjinn Ricky Pearsall er ekki bara á lífi heldur líka útskrifaður af sjúkrahúsi þrátt fyrir að hafa verið skotinn í brjóstkassann um helgina. 3. september 2024 23:31 Laus af spítala degi eftir að hafa verið skotinn í bringuna Það þykir vera kraftaverki líkast að nýliði San Francisco 49ers, Ricky Pearsall, sé á lífi. 3. september 2024 12:30 NFL-leikmaður skotinn í brjóstkassann Ameríski fótboltamaðurinn Ricky Pearsall var skotinn þegar táningur reyndi að ræna hann San Francisco í Bandaríkjunum í gær. 1. september 2024 09:30 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Sjá meira
Hann reyndi að ræna Pearsall um síðustu helgi en NFL-leikmaðurinn ákvað að berjast við hann. Það endaði með því að skot hljóp úr byssu ræningjans. Skotið fór í bringu Pearsall og út um bakið á honum. Táningurinn, sem er 17 ára, horfði beint í augu dómarans og sagðist vera miður sín yfir því sem hefði gerst. Hann snéri sér aldrei við til að horfa á foreldra sína. Hann hefur verið kærður fyrir morðtilraun, árás með vopni og ránstilraun. Dómarinn hefur ekki ákveðið hvort réttað verði yfir táningnum sem fullorðnum einstaklingi. Það þykir ekki vera neitt minna en kraftaverk að Pearsall hafi lifað árásina af. Ekki bara að hann hafi lifað af heldur skaddaðist hann merkilega lítið. Leikmaðurinn var útskrifaður af spítala degi eftir árásina og mættur í lyftingasalinn tveimur dögum síðar.
NFL Tengdar fréttir Lögreglukona bjargaði lífi NFL leikmannsins NFL útherjinn Ricky Pearsall er ekki bara á lífi heldur líka útskrifaður af sjúkrahúsi þrátt fyrir að hafa verið skotinn í brjóstkassann um helgina. 3. september 2024 23:31 Laus af spítala degi eftir að hafa verið skotinn í bringuna Það þykir vera kraftaverki líkast að nýliði San Francisco 49ers, Ricky Pearsall, sé á lífi. 3. september 2024 12:30 NFL-leikmaður skotinn í brjóstkassann Ameríski fótboltamaðurinn Ricky Pearsall var skotinn þegar táningur reyndi að ræna hann San Francisco í Bandaríkjunum í gær. 1. september 2024 09:30 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Sjá meira
Lögreglukona bjargaði lífi NFL leikmannsins NFL útherjinn Ricky Pearsall er ekki bara á lífi heldur líka útskrifaður af sjúkrahúsi þrátt fyrir að hafa verið skotinn í brjóstkassann um helgina. 3. september 2024 23:31
Laus af spítala degi eftir að hafa verið skotinn í bringuna Það þykir vera kraftaverki líkast að nýliði San Francisco 49ers, Ricky Pearsall, sé á lífi. 3. september 2024 12:30
NFL-leikmaður skotinn í brjóstkassann Ameríski fótboltamaðurinn Ricky Pearsall var skotinn þegar táningur reyndi að ræna hann San Francisco í Bandaríkjunum í gær. 1. september 2024 09:30