Barnier nýr forsætisráðherra Frakklands Lovísa Arnardóttir skrifar 5. september 2024 11:49 Barnier er sá elsti sem er skipaður forsætisráðherra í Frakklandi. Vísir/EPA Michel Barnier verður næsti forsætisráðherra Frakklands. Emmanuel Macron, forseti landsins, tilkynnti um það í morgun. Barnier var áður aðalsamningamaður Evrópusambandsins og leiddi til dæmis samningaviðræðurnar þegar Bretar gengu úr úr samningu, Brexit. Um tveir mánuðir eru frá því að kosningar fóru skyndilega fram í Frakklandi. Pattstaða myndaðist á þinginu eftir kosningarnar. Enginn flokkur né hreyfing fékk afgerandi umboð, þrátt fyrir að Nouveau Front Populaire (NFP), bandalag vinstriflokka, hafi tryggt sér 180 þingsæti af 577 í seinni umferð kosninganna. Í frétt franska miðilsins Le Monde segir að Barnier uppfylli þau skilyrði sem sett hafi verið til að leiða ríkisstjórnina svo að hægt sé að mynda ”sameinandi ríkisstjórn fyrir landið”. Barnier er sá elsti til að taka við embætti forsætisráðherra í Frakklandi. Hann er 73 ára. Hann tekur við af Gabriel Attal sem var sá yngsti sem hafði verið forsætisráðherra landsins. Attal var skipaður forsætisráðherra í upphafi árs. Fram kemur í umfjöllun BBC um skipunina að Barnier hafi fyrir þremur árum lýst því yfir að hann vildi fara á móti Macron í kosningum en var ekki valinn til að leiða flokk sinn. Frakkland Tengdar fréttir Bretar og ESB halda áfram viðræðum í lokatilraun til að ná samningi Viðræður Breta og Evrópusambandsins um viðskiptasamning munu halda áfram í dag en litið er á viðræðulotuna nú sem lokatilraun til að reyna að ná samningum áður en Bretar hverfa formlega og að fullu úr Evrópusambandinu um áramót. 7. desember 2020 07:30 Johnson segir Breta ekki þurfa að samræma sig evrópskum reglum Viðræður á milli Bretlands og Evrópusambandsins um viðskiptasamband þeirra eiga að hefjast í næstu viku. 3. febrúar 2020 12:06 Mjúk útganga komi sér betur fyrir Ísland Þorsteinn Pálsson segir áframhaldandi veru Bretlands á innri markaðnum og í tollabandalaginu eftir útgöngu úr ESB besta kost fyrir hagsmuni Íslendinga. Íhaldsflokkurinn logar í deilum vegna nýsamþykktrar stefnu ríkisstjórnar Theresu May og áhrifafólk segir af sér. 11. júlí 2018 06:00 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Erlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Sjá meira
Um tveir mánuðir eru frá því að kosningar fóru skyndilega fram í Frakklandi. Pattstaða myndaðist á þinginu eftir kosningarnar. Enginn flokkur né hreyfing fékk afgerandi umboð, þrátt fyrir að Nouveau Front Populaire (NFP), bandalag vinstriflokka, hafi tryggt sér 180 þingsæti af 577 í seinni umferð kosninganna. Í frétt franska miðilsins Le Monde segir að Barnier uppfylli þau skilyrði sem sett hafi verið til að leiða ríkisstjórnina svo að hægt sé að mynda ”sameinandi ríkisstjórn fyrir landið”. Barnier er sá elsti til að taka við embætti forsætisráðherra í Frakklandi. Hann er 73 ára. Hann tekur við af Gabriel Attal sem var sá yngsti sem hafði verið forsætisráðherra landsins. Attal var skipaður forsætisráðherra í upphafi árs. Fram kemur í umfjöllun BBC um skipunina að Barnier hafi fyrir þremur árum lýst því yfir að hann vildi fara á móti Macron í kosningum en var ekki valinn til að leiða flokk sinn.
Frakkland Tengdar fréttir Bretar og ESB halda áfram viðræðum í lokatilraun til að ná samningi Viðræður Breta og Evrópusambandsins um viðskiptasamning munu halda áfram í dag en litið er á viðræðulotuna nú sem lokatilraun til að reyna að ná samningum áður en Bretar hverfa formlega og að fullu úr Evrópusambandinu um áramót. 7. desember 2020 07:30 Johnson segir Breta ekki þurfa að samræma sig evrópskum reglum Viðræður á milli Bretlands og Evrópusambandsins um viðskiptasamband þeirra eiga að hefjast í næstu viku. 3. febrúar 2020 12:06 Mjúk útganga komi sér betur fyrir Ísland Þorsteinn Pálsson segir áframhaldandi veru Bretlands á innri markaðnum og í tollabandalaginu eftir útgöngu úr ESB besta kost fyrir hagsmuni Íslendinga. Íhaldsflokkurinn logar í deilum vegna nýsamþykktrar stefnu ríkisstjórnar Theresu May og áhrifafólk segir af sér. 11. júlí 2018 06:00 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Erlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Sjá meira
Bretar og ESB halda áfram viðræðum í lokatilraun til að ná samningi Viðræður Breta og Evrópusambandsins um viðskiptasamning munu halda áfram í dag en litið er á viðræðulotuna nú sem lokatilraun til að reyna að ná samningum áður en Bretar hverfa formlega og að fullu úr Evrópusambandinu um áramót. 7. desember 2020 07:30
Johnson segir Breta ekki þurfa að samræma sig evrópskum reglum Viðræður á milli Bretlands og Evrópusambandsins um viðskiptasamband þeirra eiga að hefjast í næstu viku. 3. febrúar 2020 12:06
Mjúk útganga komi sér betur fyrir Ísland Þorsteinn Pálsson segir áframhaldandi veru Bretlands á innri markaðnum og í tollabandalaginu eftir útgöngu úr ESB besta kost fyrir hagsmuni Íslendinga. Íhaldsflokkurinn logar í deilum vegna nýsamþykktrar stefnu ríkisstjórnar Theresu May og áhrifafólk segir af sér. 11. júlí 2018 06:00