Jason hélt að klefamenningin yrði grófari í Grimsby Stefán Árni Pálsson skrifar 5. september 2024 11:31 Jason Daði Svanþórsson samdi við Grimsby í sumar. Vísir / Hulda Margrét Knattspyrnumaðurinn Jason Daði Svanþórsson hefur það gott í Grimsby en hann var hetja liðsins í ensku D-deildinni um helgina. Jason skoraði seinna mark Grimsby í 2-1 heimasigri á Bradford City. Jason kom sínu liði í 2-0 á 47. mínútu og á endanum var það markið sem skildi á milli liðanna. Bradford minnkaði muninn tólf mínútum fyrir leikslok. „Það er auðvitað besta tilfinning í heimi að skora mörk þannig að þetta var eiginlega betra en ég átti von á ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir Jason í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Jason fór frá Blikum til félagsins í júlí og er hann fyrstu Íslendingurinn sem spilar fyrir félagið. „Það kom mér eiginlega skemmtilega á óvart hversu vel þeir tóku á móti mér, og ekki endilega bara leikmennirnir sjálfir heldur allir í kringum klúbbinn,“ segir Jason sem er eini útlendingurinn í liðinu. Þarna er alvöru bresk menning og stundum er talað um nokkuð harða klefamenningu í slíkum liðum. „Ég hélt að þetta yrði grófara, ég viðurkenni það alveg. Þeir eru allavega mjög skemmtilegir og ég hef gaman af þessu.“ Hann lék alls 82 deildarleiki með Blikum og skoraði 26 mörk. Fimm þeirra komu í Bestu deildinni í sumar. Hann fylgist vel með Blikunum í Bestu-deildinni og missir helst ekki af leik. Breiðablik er sem stendur í efsta sæti deildarinnar. „Þeir eru að standa sig hrikalega vel og ógeðslega gaman að horfa á þá. Þeir eru jafnvel betri eftir að ég fór sem er frábært,“ segir Jason og hlær. Breiðablik Enski boltinn Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Sjá meira
Jason skoraði seinna mark Grimsby í 2-1 heimasigri á Bradford City. Jason kom sínu liði í 2-0 á 47. mínútu og á endanum var það markið sem skildi á milli liðanna. Bradford minnkaði muninn tólf mínútum fyrir leikslok. „Það er auðvitað besta tilfinning í heimi að skora mörk þannig að þetta var eiginlega betra en ég átti von á ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir Jason í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Jason fór frá Blikum til félagsins í júlí og er hann fyrstu Íslendingurinn sem spilar fyrir félagið. „Það kom mér eiginlega skemmtilega á óvart hversu vel þeir tóku á móti mér, og ekki endilega bara leikmennirnir sjálfir heldur allir í kringum klúbbinn,“ segir Jason sem er eini útlendingurinn í liðinu. Þarna er alvöru bresk menning og stundum er talað um nokkuð harða klefamenningu í slíkum liðum. „Ég hélt að þetta yrði grófara, ég viðurkenni það alveg. Þeir eru allavega mjög skemmtilegir og ég hef gaman af þessu.“ Hann lék alls 82 deildarleiki með Blikum og skoraði 26 mörk. Fimm þeirra komu í Bestu deildinni í sumar. Hann fylgist vel með Blikunum í Bestu-deildinni og missir helst ekki af leik. Breiðablik er sem stendur í efsta sæti deildarinnar. „Þeir eru að standa sig hrikalega vel og ógeðslega gaman að horfa á þá. Þeir eru jafnvel betri eftir að ég fór sem er frábært,“ segir Jason og hlær.
Breiðablik Enski boltinn Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti