Skutu vopnaðan mann til bana í München Hólmfríður Gísladóttir og Samúel Karl Ólason skrifa 5. september 2024 08:24 Mikill viðbúnaður er í miðborginni. AP/Simon Sachseder Karlmaður var skotinn til bana eftir skotbardaga við lögreglu í München í morgun. Lögreglan segir hættuna liðna hjá eftir að maðurinn var skotinn til bana en lögregluþjónar særðust í skotbardaganum. Talsmaður lögreglunnar sagði í morgun að maðurinn hafi verið með „langa byssu“, og var ítrekað síðar um að væri að ræða gamlan hálfsjálfvirkan riffil. Maðurinn sást fyrst skömmu eftir klukkan níu að staðartíma. Þegar fimm lögregluþjónar sáu manninn hlupu þeir í átt að honum og kom til skotbardaga. Lögregluþjónar særðust í þeim skotbardaga en hversu alvarlega liggur ekki fyrir. Enginn annar varð fyrir skoti en maðurinn og lögregluþjónar. Ekki liggur fyrir hve mörgum skotum var hleypt af en maðurinn er sagður hafa skotið tveimur skotum að miðstöð um rannsóknir á sögu nasismans. Schüsse vor dem israelischen Generalkonsulat in München. Das NS-Dokuzentrum ist direkt nebenan. pic.twitter.com/k1r819o9Rj— Ronen Steinke (@RonenSteinke) September 5, 2024 Á svæðinu þar sem skotbardaginn varð er Ísrael með sendiskrifstofu og þar nærri er einnig áðurnefnd miðstöð um rannsóknir á sögu nasismans, þar sem höfuðstöðvar Nasistaflokksins voru áður til húsa. Í dag eru 52 ár liðin frá því að hryðjuverkamenn gerðu árás á Ólympíuþorpið í München og tóku hóp íþróttamanna frá Ísrael í gíslingu. Ellefu Ísraelar og einn þýskur lögregluþjónn höfðu fallið þegar gíslatökunni lauk. Fréttin hefur verið uppfærð. Þýskaland Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent Fleiri fréttir Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Sjá meira
Talsmaður lögreglunnar sagði í morgun að maðurinn hafi verið með „langa byssu“, og var ítrekað síðar um að væri að ræða gamlan hálfsjálfvirkan riffil. Maðurinn sást fyrst skömmu eftir klukkan níu að staðartíma. Þegar fimm lögregluþjónar sáu manninn hlupu þeir í átt að honum og kom til skotbardaga. Lögregluþjónar særðust í þeim skotbardaga en hversu alvarlega liggur ekki fyrir. Enginn annar varð fyrir skoti en maðurinn og lögregluþjónar. Ekki liggur fyrir hve mörgum skotum var hleypt af en maðurinn er sagður hafa skotið tveimur skotum að miðstöð um rannsóknir á sögu nasismans. Schüsse vor dem israelischen Generalkonsulat in München. Das NS-Dokuzentrum ist direkt nebenan. pic.twitter.com/k1r819o9Rj— Ronen Steinke (@RonenSteinke) September 5, 2024 Á svæðinu þar sem skotbardaginn varð er Ísrael með sendiskrifstofu og þar nærri er einnig áðurnefnd miðstöð um rannsóknir á sögu nasismans, þar sem höfuðstöðvar Nasistaflokksins voru áður til húsa. Í dag eru 52 ár liðin frá því að hryðjuverkamenn gerðu árás á Ólympíuþorpið í München og tóku hóp íþróttamanna frá Ísrael í gíslingu. Ellefu Ísraelar og einn þýskur lögregluþjónn höfðu fallið þegar gíslatökunni lauk. Fréttin hefur verið uppfærð.
Þýskaland Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent Fleiri fréttir Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Sjá meira