Enginn Messi eða Ronaldo í fyrsta sinn síðan 2003 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2024 21:12 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi verða ekki á svæðinu þegar Gullboltinn fer á loft í október. Getty/Harold Cunningham Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru hvorugir tilnefndir til Gullboltans, Ballon d'Or, sem besti knattspyrnumaður heims á árinu 2024. Listinn var gefinn út í kvöld. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 2003 til að finna tilnefningalista Ballon d'Or þar sem þeir Messi og Ronaldo eru hvorugir meðal þeirra sem koma til greina. Messi hefur unnið Gullboltann átta sinnum á ferlinum og Ronaldo hefur unnið Gullboltann fimm sinnum. France Football tilkynnti í kvöld hvaða þrjátíu leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður ársins. Verðlaunin verða síðan afhent 28. október næstkomandi. Vinicius Junior, Rodri, Jude Bellingham, Kylian Mbappé, Erling Haaland og Harry Kane eru meðal þeirra sem eru tilnefndir og allir eiga þeir möguleika á að vera í efstu sætunum. Messi, sem hefur ekkert spilað með Inter Miami í langan tíma vegna meiðsla, en hann vann Gullboltann í fyrra. Argentína varð Suðurameríkumeistari í sumar en það dugði þó ekki Messi til að komast á þrjátíu manna listann. Leikmenn sem eru tilnefndir til Gullboltans í ár: Antonio Rudiger - Real Madrid Kylian Mbappe - Real Madrid Lautaro Martinez - Inter Ademola Lookman - Atalanta Alejandro Grimaldo - Bayer Leverkusen Dani Carvajal - Real Madrid William Saliba - Arsenal Lamine Yamal - Barcelona Bukayo Saka - Arsenal Hakan Calhanoglu - Inter Rodri - Man City Declan Rice- Arsenal Harry Kane - Bayern München Cole Palmer - Chelsea Vitinha - PSG Vinicius Jr - Real Madrid Martin Odegaard - Arsenal Dani Olmo - Barcelona Florian Wirtz - Bayer Leverkusen Mats Hummels - Roma Erling Haaland - Man City Nicolas Williams - Athletic Bilbao Granit Xhaka - Bayer Leverkusen Artem Dovbyk - Roma Toni Kroos - Real Madrid Jude Bellingham - Real Madrid Phil Foden - Man City Ruben Dias - Man City Federico Valverde - Real Madrid Emiliano Martinez - Aston VIlla Fótbolti Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sjá meira
Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 2003 til að finna tilnefningalista Ballon d'Or þar sem þeir Messi og Ronaldo eru hvorugir meðal þeirra sem koma til greina. Messi hefur unnið Gullboltann átta sinnum á ferlinum og Ronaldo hefur unnið Gullboltann fimm sinnum. France Football tilkynnti í kvöld hvaða þrjátíu leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður ársins. Verðlaunin verða síðan afhent 28. október næstkomandi. Vinicius Junior, Rodri, Jude Bellingham, Kylian Mbappé, Erling Haaland og Harry Kane eru meðal þeirra sem eru tilnefndir og allir eiga þeir möguleika á að vera í efstu sætunum. Messi, sem hefur ekkert spilað með Inter Miami í langan tíma vegna meiðsla, en hann vann Gullboltann í fyrra. Argentína varð Suðurameríkumeistari í sumar en það dugði þó ekki Messi til að komast á þrjátíu manna listann. Leikmenn sem eru tilnefndir til Gullboltans í ár: Antonio Rudiger - Real Madrid Kylian Mbappe - Real Madrid Lautaro Martinez - Inter Ademola Lookman - Atalanta Alejandro Grimaldo - Bayer Leverkusen Dani Carvajal - Real Madrid William Saliba - Arsenal Lamine Yamal - Barcelona Bukayo Saka - Arsenal Hakan Calhanoglu - Inter Rodri - Man City Declan Rice- Arsenal Harry Kane - Bayern München Cole Palmer - Chelsea Vitinha - PSG Vinicius Jr - Real Madrid Martin Odegaard - Arsenal Dani Olmo - Barcelona Florian Wirtz - Bayer Leverkusen Mats Hummels - Roma Erling Haaland - Man City Nicolas Williams - Athletic Bilbao Granit Xhaka - Bayer Leverkusen Artem Dovbyk - Roma Toni Kroos - Real Madrid Jude Bellingham - Real Madrid Phil Foden - Man City Ruben Dias - Man City Federico Valverde - Real Madrid Emiliano Martinez - Aston VIlla
Leikmenn sem eru tilnefndir til Gullboltans í ár: Antonio Rudiger - Real Madrid Kylian Mbappe - Real Madrid Lautaro Martinez - Inter Ademola Lookman - Atalanta Alejandro Grimaldo - Bayer Leverkusen Dani Carvajal - Real Madrid William Saliba - Arsenal Lamine Yamal - Barcelona Bukayo Saka - Arsenal Hakan Calhanoglu - Inter Rodri - Man City Declan Rice- Arsenal Harry Kane - Bayern München Cole Palmer - Chelsea Vitinha - PSG Vinicius Jr - Real Madrid Martin Odegaard - Arsenal Dani Olmo - Barcelona Florian Wirtz - Bayer Leverkusen Mats Hummels - Roma Erling Haaland - Man City Nicolas Williams - Athletic Bilbao Granit Xhaka - Bayer Leverkusen Artem Dovbyk - Roma Toni Kroos - Real Madrid Jude Bellingham - Real Madrid Phil Foden - Man City Ruben Dias - Man City Federico Valverde - Real Madrid Emiliano Martinez - Aston VIlla
Fótbolti Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sjá meira