Enginn Messi eða Ronaldo í fyrsta sinn síðan 2003 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2024 21:12 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi verða ekki á svæðinu þegar Gullboltinn fer á loft í október. Getty/Harold Cunningham Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru hvorugir tilnefndir til Gullboltans, Ballon d'Or, sem besti knattspyrnumaður heims á árinu 2024. Listinn var gefinn út í kvöld. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 2003 til að finna tilnefningalista Ballon d'Or þar sem þeir Messi og Ronaldo eru hvorugir meðal þeirra sem koma til greina. Messi hefur unnið Gullboltann átta sinnum á ferlinum og Ronaldo hefur unnið Gullboltann fimm sinnum. France Football tilkynnti í kvöld hvaða þrjátíu leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður ársins. Verðlaunin verða síðan afhent 28. október næstkomandi. Vinicius Junior, Rodri, Jude Bellingham, Kylian Mbappé, Erling Haaland og Harry Kane eru meðal þeirra sem eru tilnefndir og allir eiga þeir möguleika á að vera í efstu sætunum. Messi, sem hefur ekkert spilað með Inter Miami í langan tíma vegna meiðsla, en hann vann Gullboltann í fyrra. Argentína varð Suðurameríkumeistari í sumar en það dugði þó ekki Messi til að komast á þrjátíu manna listann. Leikmenn sem eru tilnefndir til Gullboltans í ár: Antonio Rudiger - Real Madrid Kylian Mbappe - Real Madrid Lautaro Martinez - Inter Ademola Lookman - Atalanta Alejandro Grimaldo - Bayer Leverkusen Dani Carvajal - Real Madrid William Saliba - Arsenal Lamine Yamal - Barcelona Bukayo Saka - Arsenal Hakan Calhanoglu - Inter Rodri - Man City Declan Rice- Arsenal Harry Kane - Bayern München Cole Palmer - Chelsea Vitinha - PSG Vinicius Jr - Real Madrid Martin Odegaard - Arsenal Dani Olmo - Barcelona Florian Wirtz - Bayer Leverkusen Mats Hummels - Roma Erling Haaland - Man City Nicolas Williams - Athletic Bilbao Granit Xhaka - Bayer Leverkusen Artem Dovbyk - Roma Toni Kroos - Real Madrid Jude Bellingham - Real Madrid Phil Foden - Man City Ruben Dias - Man City Federico Valverde - Real Madrid Emiliano Martinez - Aston VIlla Fótbolti Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 2003 til að finna tilnefningalista Ballon d'Or þar sem þeir Messi og Ronaldo eru hvorugir meðal þeirra sem koma til greina. Messi hefur unnið Gullboltann átta sinnum á ferlinum og Ronaldo hefur unnið Gullboltann fimm sinnum. France Football tilkynnti í kvöld hvaða þrjátíu leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður ársins. Verðlaunin verða síðan afhent 28. október næstkomandi. Vinicius Junior, Rodri, Jude Bellingham, Kylian Mbappé, Erling Haaland og Harry Kane eru meðal þeirra sem eru tilnefndir og allir eiga þeir möguleika á að vera í efstu sætunum. Messi, sem hefur ekkert spilað með Inter Miami í langan tíma vegna meiðsla, en hann vann Gullboltann í fyrra. Argentína varð Suðurameríkumeistari í sumar en það dugði þó ekki Messi til að komast á þrjátíu manna listann. Leikmenn sem eru tilnefndir til Gullboltans í ár: Antonio Rudiger - Real Madrid Kylian Mbappe - Real Madrid Lautaro Martinez - Inter Ademola Lookman - Atalanta Alejandro Grimaldo - Bayer Leverkusen Dani Carvajal - Real Madrid William Saliba - Arsenal Lamine Yamal - Barcelona Bukayo Saka - Arsenal Hakan Calhanoglu - Inter Rodri - Man City Declan Rice- Arsenal Harry Kane - Bayern München Cole Palmer - Chelsea Vitinha - PSG Vinicius Jr - Real Madrid Martin Odegaard - Arsenal Dani Olmo - Barcelona Florian Wirtz - Bayer Leverkusen Mats Hummels - Roma Erling Haaland - Man City Nicolas Williams - Athletic Bilbao Granit Xhaka - Bayer Leverkusen Artem Dovbyk - Roma Toni Kroos - Real Madrid Jude Bellingham - Real Madrid Phil Foden - Man City Ruben Dias - Man City Federico Valverde - Real Madrid Emiliano Martinez - Aston VIlla
Leikmenn sem eru tilnefndir til Gullboltans í ár: Antonio Rudiger - Real Madrid Kylian Mbappe - Real Madrid Lautaro Martinez - Inter Ademola Lookman - Atalanta Alejandro Grimaldo - Bayer Leverkusen Dani Carvajal - Real Madrid William Saliba - Arsenal Lamine Yamal - Barcelona Bukayo Saka - Arsenal Hakan Calhanoglu - Inter Rodri - Man City Declan Rice- Arsenal Harry Kane - Bayern München Cole Palmer - Chelsea Vitinha - PSG Vinicius Jr - Real Madrid Martin Odegaard - Arsenal Dani Olmo - Barcelona Florian Wirtz - Bayer Leverkusen Mats Hummels - Roma Erling Haaland - Man City Nicolas Williams - Athletic Bilbao Granit Xhaka - Bayer Leverkusen Artem Dovbyk - Roma Toni Kroos - Real Madrid Jude Bellingham - Real Madrid Phil Foden - Man City Ruben Dias - Man City Federico Valverde - Real Madrid Emiliano Martinez - Aston VIlla
Fótbolti Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn