Osimhen í frystiklefanum hjá Conte og Lukaku kominn með númerið hans Smári Jökull Jónsson skrifar 1. september 2024 09:03 Victor Osimhen er ekki hátt skrifaður hjá knattspyrnustjóra Napoli Antonio Conte. Vísir/Getty Nígeríski framherjinn Victor Osimhen er kominn út í kuldann hjá Napoli á Ítalíu. Hann er búinn að missa númerið sitt hjá félaginu og er ekki í plönum knattspyrnustjórans Antonio Conte. Fastlega var búist við því að hinn nígeríski Victor Osimhen myndi skipta um félag áður en félagaskiptaglugginn í Evrópu lokaði á miðnætti síðastliðið föstudagskvöld. Hann hafði verið orðaður við stórlið á borð við Chelsea og Arsenal auk þess sem Al Ahli í Sádi Arabíu var áhugasamt um að tryggja sér þjónustu hans. Ekkert varð hins vegar af félagaskiptunum. Hann er því enn leikmaður Napoli á Ítalíu en Osimhen hefur skorað 65 mörk í 108 leikjum fyrir félagið og var lykilmaður þegar liðið varð Ítalíumeistari tímabilið 2022-23. Hann var keyptur til félagsins á 70 milljónir evra fyrir fjórum árum síðan. Nú er staðan hins vegar önnur. Osimhen er kominn í frystiklefann hjá Napoli og var ekki skráður á leikmannalistann sem félagið skilaði inn fyrir tímabilið. Knattspyrnustjórinn Antonio Conte virðist engin not fyrir hann hafa og lét meðal annars sinn gamla félaga Romelu Lukaku fá gamla númer Osimhen. Lítur nú út fyrir það að Osimhen muni ekki spila neinn fótbolta fram að áramótum hið minnsta. Ekki er þó útilokað að hann færi sig um set til Sádi Arabíu en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar á mánudag. Al Ahli er hins vegar búið að styrkja framlínuna hjá sér en liðið fékk Ivan Toney til liðs við sig frá Brentford rétt áður en glugginn lokaði. Líkurnar á að Osimhen endi þar hafa því minnkað verulega. Ítalski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira
Fastlega var búist við því að hinn nígeríski Victor Osimhen myndi skipta um félag áður en félagaskiptaglugginn í Evrópu lokaði á miðnætti síðastliðið föstudagskvöld. Hann hafði verið orðaður við stórlið á borð við Chelsea og Arsenal auk þess sem Al Ahli í Sádi Arabíu var áhugasamt um að tryggja sér þjónustu hans. Ekkert varð hins vegar af félagaskiptunum. Hann er því enn leikmaður Napoli á Ítalíu en Osimhen hefur skorað 65 mörk í 108 leikjum fyrir félagið og var lykilmaður þegar liðið varð Ítalíumeistari tímabilið 2022-23. Hann var keyptur til félagsins á 70 milljónir evra fyrir fjórum árum síðan. Nú er staðan hins vegar önnur. Osimhen er kominn í frystiklefann hjá Napoli og var ekki skráður á leikmannalistann sem félagið skilaði inn fyrir tímabilið. Knattspyrnustjórinn Antonio Conte virðist engin not fyrir hann hafa og lét meðal annars sinn gamla félaga Romelu Lukaku fá gamla númer Osimhen. Lítur nú út fyrir það að Osimhen muni ekki spila neinn fótbolta fram að áramótum hið minnsta. Ekki er þó útilokað að hann færi sig um set til Sádi Arabíu en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar á mánudag. Al Ahli er hins vegar búið að styrkja framlínuna hjá sér en liðið fékk Ivan Toney til liðs við sig frá Brentford rétt áður en glugginn lokaði. Líkurnar á að Osimhen endi þar hafa því minnkað verulega.
Ítalski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira