Djokovic óvænt úr leik líka: „Einn versti tennis sem ég hef spilað“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 10:09 Þetta var stutt gaman Novak Djokovic í New York í ár. Getty/Al Bello Novak Djokovic ver ekki titil sinn á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eða vinnur sinn 25. risatitil í New York í haust. Hann er úr leik. Daginn eftir að Carlos Alcaraz datt óvænt úr keppni þá fór aðalkeppinautur hans sömu leið. Djokovic tapaði mjög óvænt fyrir Alexei Popyrin í þriðju umferðinni 6-4, 6-4, 2-6, og 6-4. Það eru liðin átján ár síðan Djokovic datt svo snemma úr keppni á Opna bandaríska meistaramótinu. Þetta verður líka fyrsta árið síðan 2017 þar sem Djokovic vinnur ekki risatitil. Hann er þó nýkominn heim af Ólympíuleikunum þar sem hann vann Ólympíugullið í fyrsta sinn eftir margar tilraunir og langa bið. Það tók greinilega sinn toll því Djokovic virkaði þreyttur og ólíkur sjálfum sér. „Þetta var einn versti tennis sem ég hef spilað,“ sagði hinn 37 ára gamli Djokovic. „Miðað við hvernig mér leið og hvernig ég spilaði á þessu móti þá er hægt að segja það góðan árangur að komast í þriðju umferðina,“ sagði Djokovic. Þetta verður fyrsta risamótið í tvo áratugi sem enginn af þeim Djokovic, Rafel Nadal eða Roger Federer komast í sextán manna úrslit. ALEXEI POPYRIN COMPLETES THE UPSET OVER NOVAK DJOKOVIC 😱This is the first major since the 2004 French Open without Djokovic, Nadal or Federer in the Round of 16 😳 pic.twitter.com/F1jODwxX4L— ESPN (@espn) August 31, 2024 Tennis Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Sjá meira
Daginn eftir að Carlos Alcaraz datt óvænt úr keppni þá fór aðalkeppinautur hans sömu leið. Djokovic tapaði mjög óvænt fyrir Alexei Popyrin í þriðju umferðinni 6-4, 6-4, 2-6, og 6-4. Það eru liðin átján ár síðan Djokovic datt svo snemma úr keppni á Opna bandaríska meistaramótinu. Þetta verður líka fyrsta árið síðan 2017 þar sem Djokovic vinnur ekki risatitil. Hann er þó nýkominn heim af Ólympíuleikunum þar sem hann vann Ólympíugullið í fyrsta sinn eftir margar tilraunir og langa bið. Það tók greinilega sinn toll því Djokovic virkaði þreyttur og ólíkur sjálfum sér. „Þetta var einn versti tennis sem ég hef spilað,“ sagði hinn 37 ára gamli Djokovic. „Miðað við hvernig mér leið og hvernig ég spilaði á þessu móti þá er hægt að segja það góðan árangur að komast í þriðju umferðina,“ sagði Djokovic. Þetta verður fyrsta risamótið í tvo áratugi sem enginn af þeim Djokovic, Rafel Nadal eða Roger Federer komast í sextán manna úrslit. ALEXEI POPYRIN COMPLETES THE UPSET OVER NOVAK DJOKOVIC 😱This is the first major since the 2004 French Open without Djokovic, Nadal or Federer in the Round of 16 😳 pic.twitter.com/F1jODwxX4L— ESPN (@espn) August 31, 2024
Tennis Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Sjá meira