Sancho til Chelsea á láni og Sterling líklega til Arsenal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2024 22:17 Jadon Sancho mun spila í bláu í vetur og Raheem Sterling í rauðu. Vísir/Getty Images Það styttist í að félagaskiptagluggi evrópskrar knattspyrnu loki og því er mikið um að vera þessar mínúturnar. Stærstu fréttirnar eru án efa þær að Chelsea er að fá Jadon Sancho á láni frá Manchester United með því skilyrði að Lundúnafélagið kaupi hann næsta sumar. Þá er Raheem Sterling á leið frá Chelsea til Arsenal á láni. Chelsea hefur verið hvað virkast á félagaskiptamarkaðnum í sumar og var lokadagur gluggans engu frábrugðinn. Eftir tímabilið þarf liðið svo að kaupa Sancho á 25 milljónir punda eða 4,5 milljarða íslenskra króna. Chelsea have reached an agreement to sign Jadon Sancho from Manchester United.#CFC | #MUFC More from @David_Ornstein ⬇️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 30, 2024 Chelsea gæti losað fleiri leikmenn en miðvörðurinn Trevoh Chalobah er líklega á leið til Crystal Palace á láni. Sterling er svo mættur á æfingasvæði Arsenal til að ganga frá lánskiptum sínum. Chelsea forward Raheem Sterling has arrived at Arsenal’s training ground as all parties work to finalise a season-long loan deal.The 29-year-old attacker is set to spend the 2024-25 campaign at the Emirates Stadium having been told he has no future at Stamford Bridge under new… pic.twitter.com/7cTcKbu3ap— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 30, 2024 Hvað varðar framherjann Victor Osimhen, framherja Napoli, þá er hann ekki á leið til Chelsea en hann virðist heldur ekki á leið til Al-Ahli í Sádi-Arabíu þar sem Ivan Toney, framherji Brentford, er þeirra helsta skotmark. Hann hefur þegar farið í læknisskoðun. Það hefur þó tafist með að tilkynna kaupin. BREAKING: Ivan Toney has passed his medical ahead of his proposed move to Al-Ahli 🚨 pic.twitter.com/QhyJyHajWC— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 30, 2024 Crystal Palace hefur keypt enska framherjann Eddie Nketiah frá Arsenal. Hann kostar 30 milljónir punda, 5,5 milljarða króna, og skrifar undir fimm ára samning við Palace. Original South London Material.Nketiah is Palace.#CPFC pic.twitter.com/x5RiDJLeQ6— Crystal Palace F.C. (@CPFC) August 30, 2024 Napoli hefur staðfest komu Scott McTominay og að sama skapi hefur Man United staðfest kaupin á Manuel Ugarte, hann kemur frá París Saint-Germian. Manu 🤝 @ManUtdWelcoming a new face in M16: @ManuUgarte8 📍#MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 30, 2024 Antonio Conte er ekki hættur að versla úr ensku úralsdeildinni en Napoli hefur einnig keypt miðjumanninn Billy Gilmour á 12,6 milljónir punda, 2,3 milljarða íslenskra króna, ásamt árangurstengdum greiðslum. Real Sociedad festi í kvöld kaup á íslenska landsliðsframherjanum Orra Steini Óskarssyni en er einnig að reyna fá miðvörðinn Nayef Aguerd frá West Ham United. Nýliðar Southampton hafa staðfest kaupin á Aaron Ramsdale. Hann kemur frá Arsenal fyrir rúmar 20 milljónir punda, 3,6 milljarða íslenskra króna. Ryan Fraser er einnig genginn í raðir Southampton eftir misheppnaða dvöl hjá Newcastle United. Arsenal hefur sótt markvörðinn Neto á láni frá Bournemouth í staðinn. Some reunion this 🤣 pic.twitter.com/p7oQMPSV4e— Southampton FC (@SouthamptonFC) August 30, 2024 Það má alltaf treysta á að Nottingham Forest kaupi, láni og selji leikmenn þegar tækifæri gefst. Félagið hefur staðfest komu miðvarðarins Morato. Hann kemur frá Benfica í Portúgal og kostar Forest 15 milljónir punda eða 2,7 milljarða króna. Meet Morato 👋 pic.twitter.com/KaMEAibKHq— Nottingham Forest (@NFFC) August 30, 2024 T Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Sjá meira
Chelsea hefur verið hvað virkast á félagaskiptamarkaðnum í sumar og var lokadagur gluggans engu frábrugðinn. Eftir tímabilið þarf liðið svo að kaupa Sancho á 25 milljónir punda eða 4,5 milljarða íslenskra króna. Chelsea have reached an agreement to sign Jadon Sancho from Manchester United.#CFC | #MUFC More from @David_Ornstein ⬇️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 30, 2024 Chelsea gæti losað fleiri leikmenn en miðvörðurinn Trevoh Chalobah er líklega á leið til Crystal Palace á láni. Sterling er svo mættur á æfingasvæði Arsenal til að ganga frá lánskiptum sínum. Chelsea forward Raheem Sterling has arrived at Arsenal’s training ground as all parties work to finalise a season-long loan deal.The 29-year-old attacker is set to spend the 2024-25 campaign at the Emirates Stadium having been told he has no future at Stamford Bridge under new… pic.twitter.com/7cTcKbu3ap— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 30, 2024 Hvað varðar framherjann Victor Osimhen, framherja Napoli, þá er hann ekki á leið til Chelsea en hann virðist heldur ekki á leið til Al-Ahli í Sádi-Arabíu þar sem Ivan Toney, framherji Brentford, er þeirra helsta skotmark. Hann hefur þegar farið í læknisskoðun. Það hefur þó tafist með að tilkynna kaupin. BREAKING: Ivan Toney has passed his medical ahead of his proposed move to Al-Ahli 🚨 pic.twitter.com/QhyJyHajWC— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 30, 2024 Crystal Palace hefur keypt enska framherjann Eddie Nketiah frá Arsenal. Hann kostar 30 milljónir punda, 5,5 milljarða króna, og skrifar undir fimm ára samning við Palace. Original South London Material.Nketiah is Palace.#CPFC pic.twitter.com/x5RiDJLeQ6— Crystal Palace F.C. (@CPFC) August 30, 2024 Napoli hefur staðfest komu Scott McTominay og að sama skapi hefur Man United staðfest kaupin á Manuel Ugarte, hann kemur frá París Saint-Germian. Manu 🤝 @ManUtdWelcoming a new face in M16: @ManuUgarte8 📍#MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 30, 2024 Antonio Conte er ekki hættur að versla úr ensku úralsdeildinni en Napoli hefur einnig keypt miðjumanninn Billy Gilmour á 12,6 milljónir punda, 2,3 milljarða íslenskra króna, ásamt árangurstengdum greiðslum. Real Sociedad festi í kvöld kaup á íslenska landsliðsframherjanum Orra Steini Óskarssyni en er einnig að reyna fá miðvörðinn Nayef Aguerd frá West Ham United. Nýliðar Southampton hafa staðfest kaupin á Aaron Ramsdale. Hann kemur frá Arsenal fyrir rúmar 20 milljónir punda, 3,6 milljarða íslenskra króna. Ryan Fraser er einnig genginn í raðir Southampton eftir misheppnaða dvöl hjá Newcastle United. Arsenal hefur sótt markvörðinn Neto á láni frá Bournemouth í staðinn. Some reunion this 🤣 pic.twitter.com/p7oQMPSV4e— Southampton FC (@SouthamptonFC) August 30, 2024 Það má alltaf treysta á að Nottingham Forest kaupi, láni og selji leikmenn þegar tækifæri gefst. Félagið hefur staðfest komu miðvarðarins Morato. Hann kemur frá Benfica í Portúgal og kostar Forest 15 milljónir punda eða 2,7 milljarða króna. Meet Morato 👋 pic.twitter.com/KaMEAibKHq— Nottingham Forest (@NFFC) August 30, 2024 T
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Sjá meira