Emilía Kiær markahæst með meira en mark í leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2024 15:00 Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var valin besta kona vallarins. @fcnordsjaelland Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var áfram á skotskónum í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Emilía Kiær skoraði tvívegis í 3-2 sigri Nordsjælland á Bröndby og Nordsjælland valdi hana bestu konu vallarins eftir leikinn. Nordsjælland er ríkjandi danskur meistari og Emilía varð markadrottning á síðustu leiktíð. Það hefur lítið breyst á toppnum á báðum vígstöðum. Eftir fjórar umferðir þá er Nordsjælland með fullt hús á toppi deildarinnar og Emilía markahæst með fimm mörk. Emilía skoraði bæði mörkin sína á fyrstu átta mínútum leiksins og kom liði sínu því í 2-0 í upphafi leiks. Nordsjælland og Bröndby og börðust um danska titilinn í fyrra en eftir þennan leik er Nordsjælland þegar búið að ná átta stiga forskoti á Bröndby. Í öðru sæti er Fortuna Hjörring sem hefur unnið alla þrjá leiki sína en á leik inni. Mesta samkeppnin um markakóngstitilinn kemur kannski frá liðsfélaga hennar í Nordsjælland. Alma Aagaard skoraði eitt mark í gær og er með fjögur mörk eða einu minna en okkar kona. Þær eru ekki gamlar. Alma aðeins átján ára og Emilía nítján ára. Saman hafa þær skorað níu af ellefu deildarmörkum liðsins á leiktíðinni. Emilía hefur sjálf skorað fleiri mörk en sex af átta liðum dönsku deildarinnar og þar á meðal er Bröndby sem er aðeins með þrjú mörk í fyrstu fjórum leikjunum. View this post on Instagram A post shared by FC Nordsjælland 🐯 (@fcnordsjaelland) Danski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Sjá meira
Emilía Kiær skoraði tvívegis í 3-2 sigri Nordsjælland á Bröndby og Nordsjælland valdi hana bestu konu vallarins eftir leikinn. Nordsjælland er ríkjandi danskur meistari og Emilía varð markadrottning á síðustu leiktíð. Það hefur lítið breyst á toppnum á báðum vígstöðum. Eftir fjórar umferðir þá er Nordsjælland með fullt hús á toppi deildarinnar og Emilía markahæst með fimm mörk. Emilía skoraði bæði mörkin sína á fyrstu átta mínútum leiksins og kom liði sínu því í 2-0 í upphafi leiks. Nordsjælland og Bröndby og börðust um danska titilinn í fyrra en eftir þennan leik er Nordsjælland þegar búið að ná átta stiga forskoti á Bröndby. Í öðru sæti er Fortuna Hjörring sem hefur unnið alla þrjá leiki sína en á leik inni. Mesta samkeppnin um markakóngstitilinn kemur kannski frá liðsfélaga hennar í Nordsjælland. Alma Aagaard skoraði eitt mark í gær og er með fjögur mörk eða einu minna en okkar kona. Þær eru ekki gamlar. Alma aðeins átján ára og Emilía nítján ára. Saman hafa þær skorað níu af ellefu deildarmörkum liðsins á leiktíðinni. Emilía hefur sjálf skorað fleiri mörk en sex af átta liðum dönsku deildarinnar og þar á meðal er Bröndby sem er aðeins með þrjú mörk í fyrstu fjórum leikjunum. View this post on Instagram A post shared by FC Nordsjælland 🐯 (@fcnordsjaelland)
Danski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Sjá meira