Emilía Kiær markahæst með meira en mark í leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2024 15:00 Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var valin besta kona vallarins. @fcnordsjaelland Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var áfram á skotskónum í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Emilía Kiær skoraði tvívegis í 3-2 sigri Nordsjælland á Bröndby og Nordsjælland valdi hana bestu konu vallarins eftir leikinn. Nordsjælland er ríkjandi danskur meistari og Emilía varð markadrottning á síðustu leiktíð. Það hefur lítið breyst á toppnum á báðum vígstöðum. Eftir fjórar umferðir þá er Nordsjælland með fullt hús á toppi deildarinnar og Emilía markahæst með fimm mörk. Emilía skoraði bæði mörkin sína á fyrstu átta mínútum leiksins og kom liði sínu því í 2-0 í upphafi leiks. Nordsjælland og Bröndby og börðust um danska titilinn í fyrra en eftir þennan leik er Nordsjælland þegar búið að ná átta stiga forskoti á Bröndby. Í öðru sæti er Fortuna Hjörring sem hefur unnið alla þrjá leiki sína en á leik inni. Mesta samkeppnin um markakóngstitilinn kemur kannski frá liðsfélaga hennar í Nordsjælland. Alma Aagaard skoraði eitt mark í gær og er með fjögur mörk eða einu minna en okkar kona. Þær eru ekki gamlar. Alma aðeins átján ára og Emilía nítján ára. Saman hafa þær skorað níu af ellefu deildarmörkum liðsins á leiktíðinni. Emilía hefur sjálf skorað fleiri mörk en sex af átta liðum dönsku deildarinnar og þar á meðal er Bröndby sem er aðeins með þrjú mörk í fyrstu fjórum leikjunum. View this post on Instagram A post shared by FC Nordsjælland 🐯 (@fcnordsjaelland) Danski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Emilía Kiær skoraði tvívegis í 3-2 sigri Nordsjælland á Bröndby og Nordsjælland valdi hana bestu konu vallarins eftir leikinn. Nordsjælland er ríkjandi danskur meistari og Emilía varð markadrottning á síðustu leiktíð. Það hefur lítið breyst á toppnum á báðum vígstöðum. Eftir fjórar umferðir þá er Nordsjælland með fullt hús á toppi deildarinnar og Emilía markahæst með fimm mörk. Emilía skoraði bæði mörkin sína á fyrstu átta mínútum leiksins og kom liði sínu því í 2-0 í upphafi leiks. Nordsjælland og Bröndby og börðust um danska titilinn í fyrra en eftir þennan leik er Nordsjælland þegar búið að ná átta stiga forskoti á Bröndby. Í öðru sæti er Fortuna Hjörring sem hefur unnið alla þrjá leiki sína en á leik inni. Mesta samkeppnin um markakóngstitilinn kemur kannski frá liðsfélaga hennar í Nordsjælland. Alma Aagaard skoraði eitt mark í gær og er með fjögur mörk eða einu minna en okkar kona. Þær eru ekki gamlar. Alma aðeins átján ára og Emilía nítján ára. Saman hafa þær skorað níu af ellefu deildarmörkum liðsins á leiktíðinni. Emilía hefur sjálf skorað fleiri mörk en sex af átta liðum dönsku deildarinnar og þar á meðal er Bröndby sem er aðeins með þrjú mörk í fyrstu fjórum leikjunum. View this post on Instagram A post shared by FC Nordsjælland 🐯 (@fcnordsjaelland)
Danski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira