Sú besta í heimi æfir með plástur fyrir munninum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2024 11:03 Iga Swiatek hlustar á þjálfarateymi sitt líka þegar þeir segja henni að æfa með plástur fyrir munninum Getty/Robert Prange Pólska tenniskonan Iga Swiatek hefur verið efst á heimslista kvenna í tennis í meira en fjörutíu vikur. Þjálfarateymi hennar fer öðruvísi leið að því að auka þol hennar. Swiatek er nú að keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í New York þar sem hún stefnir á það að vinna sitt sjötta risamót á ferlinum. Athygli vakti þegar myndir birtust af Swiatek að æfa með plástur fyrir munninum sínum. Þjálfarateymi hennar er sannfært um það að þetta hjálpi henni. Maciej Ryszczuk, styrktarþjálfari Igu, segir að það auki þol hennar að takmarka upptöku hennar á súrefni á æfingum. Auk þess sýna rannsóknir frá Stanford háskóla í Bandaríkjunum að öndunaræfingar hjálpi líka til við að bæta skap og minnka kvíða. „Það er erfiðara að anda þegar þú ert bara að anda í gegnum nefið og þá er auðveldara að auka hjartsláttinn. Ég get ekki útskýrt þetta fullkomlega því ég er ekki sérfræðingur,“ sagði Iga. „Stundum skil ég ekki það sem þeir eru að segja við mig en ég hef stundað þetta í langan tíma og þetta er orðið auðvelt fyrir mig í dag. Ég held að þetta sé góð leið til að ná upp betra þoli og betra en að láta mig hlaupa hratt eða gera aðrar öfgaþolæfingar,“ sagði Iga. Swiatek var ekki lengi að gera út um leik sinn i annarri umferð. Hún vann hina japönsku Enu Shibahara 6-0 og 6-1 á 65 mínútum. @sportbuzzbr Tennis Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Swiatek er nú að keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í New York þar sem hún stefnir á það að vinna sitt sjötta risamót á ferlinum. Athygli vakti þegar myndir birtust af Swiatek að æfa með plástur fyrir munninum sínum. Þjálfarateymi hennar er sannfært um það að þetta hjálpi henni. Maciej Ryszczuk, styrktarþjálfari Igu, segir að það auki þol hennar að takmarka upptöku hennar á súrefni á æfingum. Auk þess sýna rannsóknir frá Stanford háskóla í Bandaríkjunum að öndunaræfingar hjálpi líka til við að bæta skap og minnka kvíða. „Það er erfiðara að anda þegar þú ert bara að anda í gegnum nefið og þá er auðveldara að auka hjartsláttinn. Ég get ekki útskýrt þetta fullkomlega því ég er ekki sérfræðingur,“ sagði Iga. „Stundum skil ég ekki það sem þeir eru að segja við mig en ég hef stundað þetta í langan tíma og þetta er orðið auðvelt fyrir mig í dag. Ég held að þetta sé góð leið til að ná upp betra þoli og betra en að láta mig hlaupa hratt eða gera aðrar öfgaþolæfingar,“ sagði Iga. Swiatek var ekki lengi að gera út um leik sinn i annarri umferð. Hún vann hina japönsku Enu Shibahara 6-0 og 6-1 á 65 mínútum. @sportbuzzbr
Tennis Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira