Setti enn eitt metið í nótt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2024 13:01 Ekkert fær Clark stöðvað. Justin Casterline/Getty Images Caitlin Clark heldur áfram að skrá sig á spjöld sögunnar í WNBA-deildinni í körfubolta. Þessi magnaði nýliði leiddi Indiana Fever til sigurs í nótt og leyfir félaginu þar með að dreyma um að komast í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2016. Nýliðinn Clark hefur stolið senunni í WNBA-deildinni í vetur þrátt fyrir að nýliðar á borð við Angel Reese og Kamilla Cardoso hafi einnig vakið mikla athygli. Clark skilaði 19 stigum, fimm stoðsendingum og fimm fráköstum í naumum sigri á Connecticut Sun í nótt. Hún hefur þar með skorað 88 þriggja stiga körfur á sínu fyrsta tímabili í WNBA-deildinni, sem er met. The moment Caitlin Clark broke the WNBA rookie single-season three-point record 😤 pic.twitter.com/wSgZjj1wLp— SportsCenter (@SportsCenter) August 28, 2024 Með leik næturinnar jafnaði Clark met Diönu Taurasi yfir að skora að lágmarki 15 stig og gefa að lágmarki fimm stoðsendingar í 10 leikjum í röð. Clark hefur hitt úr 88 af 267 skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Hún er með skotnýtingu upp á 33 prósent en sagði eftir leik að hún vonist til að vera með betri nýtingu þegar fram líða stundir. Clark og liðsfélagi hennar Kelsey Mitchell (80) eru einu leikmenn deildarinnar sem hafa hitt úr 80 eða fleiri þriggja stiga körfum á leiktíðinni. Sem stendur er Indiana Fever á góðu skriði en liðið hefur unnið sjö af síðustu 10 leikjum sínum. Liðið situr í 7. sæti deildarinnar þegar mánuður er eftir deildarkeppninni er liðið á góðum stað. Efstu 8 liðin fara í úrslitakeppnina að hefðbundinni deildarkeppni lokinni. Körfubolti WNBA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Sjá meira
Nýliðinn Clark hefur stolið senunni í WNBA-deildinni í vetur þrátt fyrir að nýliðar á borð við Angel Reese og Kamilla Cardoso hafi einnig vakið mikla athygli. Clark skilaði 19 stigum, fimm stoðsendingum og fimm fráköstum í naumum sigri á Connecticut Sun í nótt. Hún hefur þar með skorað 88 þriggja stiga körfur á sínu fyrsta tímabili í WNBA-deildinni, sem er met. The moment Caitlin Clark broke the WNBA rookie single-season three-point record 😤 pic.twitter.com/wSgZjj1wLp— SportsCenter (@SportsCenter) August 28, 2024 Með leik næturinnar jafnaði Clark met Diönu Taurasi yfir að skora að lágmarki 15 stig og gefa að lágmarki fimm stoðsendingar í 10 leikjum í röð. Clark hefur hitt úr 88 af 267 skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Hún er með skotnýtingu upp á 33 prósent en sagði eftir leik að hún vonist til að vera með betri nýtingu þegar fram líða stundir. Clark og liðsfélagi hennar Kelsey Mitchell (80) eru einu leikmenn deildarinnar sem hafa hitt úr 80 eða fleiri þriggja stiga körfum á leiktíðinni. Sem stendur er Indiana Fever á góðu skriði en liðið hefur unnið sjö af síðustu 10 leikjum sínum. Liðið situr í 7. sæti deildarinnar þegar mánuður er eftir deildarkeppninni er liðið á góðum stað. Efstu 8 liðin fara í úrslitakeppnina að hefðbundinni deildarkeppni lokinni.
Körfubolti WNBA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Sjá meira