„Gef Orra ráð ef hann spyr“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2024 13:55 Orri Steinn í glímu við Haaland en þeir gætu orðið liðsfélagar. Getty/Shaun Botterill Åge Hareide landsliðsþjálfari segist almennt ekki skipta sér af því hvar leikmenn spili en er aftur á móti alltaf til í að gefa góð ráð ef leikmenn biðja um það. Framherjinn Orri Steinn Óskarsson var á dögunum sagður vera undir smásjá Man. City. Hann væri þá hugsaður sem varamaður fyrir Erling Haaland. „Það er mikilvægt að skipta sér ekki of mikið af leikmönnum landsliðsins. Menn taka sínar ákvarðanir ásamt umboðsmönnum sínum. Ef Orri Steinn biður mig um ráð þá gef ég þau að sjálfsögðu. Margir leikmenn gera það,“ sagði Hareide og bætti við. „Ef Orri færi til City þá fengi hann örugglega mikla launahækkun en hann myndi þurfa að sætta sig við bekkjarsetu. Það er ekki gott fyrir mig og landsliðið.“ Orri Steinn hefur raðað inn mörkum fyrir FCK í upphafi tímabils og það hefur glatt þjálfarann sem hrósar Orra mikið. „Auðvitað vill maður hafa landsliðsmenn í sem bestum félögum. Orri er í góðu liði og að spila vel. Ef hann færi til City myndi hann líka græða á því að æfa með heimsklassaleikmönnum. „Orri er mjög hæfileikaríkur. Hann tímasetur hlaupin sín frábærlega og kann að afgreiða boltann í netið. Segjum að hann væri að spila með manni eins og Kevin DeBruyne þá mundi hann fá færi og skora.“ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Sport Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Fleiri fréttir 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Sjá meira
Framherjinn Orri Steinn Óskarsson var á dögunum sagður vera undir smásjá Man. City. Hann væri þá hugsaður sem varamaður fyrir Erling Haaland. „Það er mikilvægt að skipta sér ekki of mikið af leikmönnum landsliðsins. Menn taka sínar ákvarðanir ásamt umboðsmönnum sínum. Ef Orri Steinn biður mig um ráð þá gef ég þau að sjálfsögðu. Margir leikmenn gera það,“ sagði Hareide og bætti við. „Ef Orri færi til City þá fengi hann örugglega mikla launahækkun en hann myndi þurfa að sætta sig við bekkjarsetu. Það er ekki gott fyrir mig og landsliðið.“ Orri Steinn hefur raðað inn mörkum fyrir FCK í upphafi tímabils og það hefur glatt þjálfarann sem hrósar Orra mikið. „Auðvitað vill maður hafa landsliðsmenn í sem bestum félögum. Orri er í góðu liði og að spila vel. Ef hann færi til City myndi hann líka græða á því að æfa með heimsklassaleikmönnum. „Orri er mjög hæfileikaríkur. Hann tímasetur hlaupin sín frábærlega og kann að afgreiða boltann í netið. Segjum að hann væri að spila með manni eins og Kevin DeBruyne þá mundi hann fá færi og skora.“
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Sport Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Fleiri fréttir 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Sjá meira