„Gef Orra ráð ef hann spyr“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2024 13:55 Orri Steinn í glímu við Haaland en þeir gætu orðið liðsfélagar. Getty/Shaun Botterill Åge Hareide landsliðsþjálfari segist almennt ekki skipta sér af því hvar leikmenn spili en er aftur á móti alltaf til í að gefa góð ráð ef leikmenn biðja um það. Framherjinn Orri Steinn Óskarsson var á dögunum sagður vera undir smásjá Man. City. Hann væri þá hugsaður sem varamaður fyrir Erling Haaland. „Það er mikilvægt að skipta sér ekki of mikið af leikmönnum landsliðsins. Menn taka sínar ákvarðanir ásamt umboðsmönnum sínum. Ef Orri Steinn biður mig um ráð þá gef ég þau að sjálfsögðu. Margir leikmenn gera það,“ sagði Hareide og bætti við. „Ef Orri færi til City þá fengi hann örugglega mikla launahækkun en hann myndi þurfa að sætta sig við bekkjarsetu. Það er ekki gott fyrir mig og landsliðið.“ Orri Steinn hefur raðað inn mörkum fyrir FCK í upphafi tímabils og það hefur glatt þjálfarann sem hrósar Orra mikið. „Auðvitað vill maður hafa landsliðsmenn í sem bestum félögum. Orri er í góðu liði og að spila vel. Ef hann færi til City myndi hann líka græða á því að æfa með heimsklassaleikmönnum. „Orri er mjög hæfileikaríkur. Hann tímasetur hlaupin sín frábærlega og kann að afgreiða boltann í netið. Segjum að hann væri að spila með manni eins og Kevin DeBruyne þá mundi hann fá færi og skora.“ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Sjá meira
Framherjinn Orri Steinn Óskarsson var á dögunum sagður vera undir smásjá Man. City. Hann væri þá hugsaður sem varamaður fyrir Erling Haaland. „Það er mikilvægt að skipta sér ekki of mikið af leikmönnum landsliðsins. Menn taka sínar ákvarðanir ásamt umboðsmönnum sínum. Ef Orri Steinn biður mig um ráð þá gef ég þau að sjálfsögðu. Margir leikmenn gera það,“ sagði Hareide og bætti við. „Ef Orri færi til City þá fengi hann örugglega mikla launahækkun en hann myndi þurfa að sætta sig við bekkjarsetu. Það er ekki gott fyrir mig og landsliðið.“ Orri Steinn hefur raðað inn mörkum fyrir FCK í upphafi tímabils og það hefur glatt þjálfarann sem hrósar Orra mikið. „Auðvitað vill maður hafa landsliðsmenn í sem bestum félögum. Orri er í góðu liði og að spila vel. Ef hann færi til City myndi hann líka græða á því að æfa með heimsklassaleikmönnum. „Orri er mjög hæfileikaríkur. Hann tímasetur hlaupin sín frábærlega og kann að afgreiða boltann í netið. Segjum að hann væri að spila með manni eins og Kevin DeBruyne þá mundi hann fá færi og skora.“
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Sjá meira