„Gef Orra ráð ef hann spyr“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2024 13:55 Orri Steinn í glímu við Haaland en þeir gætu orðið liðsfélagar. Getty/Shaun Botterill Åge Hareide landsliðsþjálfari segist almennt ekki skipta sér af því hvar leikmenn spili en er aftur á móti alltaf til í að gefa góð ráð ef leikmenn biðja um það. Framherjinn Orri Steinn Óskarsson var á dögunum sagður vera undir smásjá Man. City. Hann væri þá hugsaður sem varamaður fyrir Erling Haaland. „Það er mikilvægt að skipta sér ekki of mikið af leikmönnum landsliðsins. Menn taka sínar ákvarðanir ásamt umboðsmönnum sínum. Ef Orri Steinn biður mig um ráð þá gef ég þau að sjálfsögðu. Margir leikmenn gera það,“ sagði Hareide og bætti við. „Ef Orri færi til City þá fengi hann örugglega mikla launahækkun en hann myndi þurfa að sætta sig við bekkjarsetu. Það er ekki gott fyrir mig og landsliðið.“ Orri Steinn hefur raðað inn mörkum fyrir FCK í upphafi tímabils og það hefur glatt þjálfarann sem hrósar Orra mikið. „Auðvitað vill maður hafa landsliðsmenn í sem bestum félögum. Orri er í góðu liði og að spila vel. Ef hann færi til City myndi hann líka græða á því að æfa með heimsklassaleikmönnum. „Orri er mjög hæfileikaríkur. Hann tímasetur hlaupin sín frábærlega og kann að afgreiða boltann í netið. Segjum að hann væri að spila með manni eins og Kevin DeBruyne þá mundi hann fá færi og skora.“ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Framherjinn Orri Steinn Óskarsson var á dögunum sagður vera undir smásjá Man. City. Hann væri þá hugsaður sem varamaður fyrir Erling Haaland. „Það er mikilvægt að skipta sér ekki of mikið af leikmönnum landsliðsins. Menn taka sínar ákvarðanir ásamt umboðsmönnum sínum. Ef Orri Steinn biður mig um ráð þá gef ég þau að sjálfsögðu. Margir leikmenn gera það,“ sagði Hareide og bætti við. „Ef Orri færi til City þá fengi hann örugglega mikla launahækkun en hann myndi þurfa að sætta sig við bekkjarsetu. Það er ekki gott fyrir mig og landsliðið.“ Orri Steinn hefur raðað inn mörkum fyrir FCK í upphafi tímabils og það hefur glatt þjálfarann sem hrósar Orra mikið. „Auðvitað vill maður hafa landsliðsmenn í sem bestum félögum. Orri er í góðu liði og að spila vel. Ef hann færi til City myndi hann líka græða á því að æfa með heimsklassaleikmönnum. „Orri er mjög hæfileikaríkur. Hann tímasetur hlaupin sín frábærlega og kann að afgreiða boltann í netið. Segjum að hann væri að spila með manni eins og Kevin DeBruyne þá mundi hann fá færi og skora.“
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira