Gylfi snýr aftur í landsliðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2024 12:51 Það styrkir landsliðið mikið að fá Gylfa til baka. vísir/vilhelm KSÍ hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Stóru tíðindin eru þau að Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í landsliðið. Gylfi Þór hefur misst af síðustu átta leikjum liðsins eða síðan í október á síðasta ári. Þá bætti hann markamet landsliðsins með tveimur mörkum gegn Liechtenstein. Í byrjun næsta mánaðar spila strákarnir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Heima gegn Svartfjallalandi og ytra gegn Tyrkjum. Logi Tómasson er nýr í hópnum. Landsliðshópur Íslands: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford - 11 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K.V. Kortrijk - 4 leikir Aðrir leikmenn: Alfons Sampsted - Birmingham City - 21 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 10 leikir Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 44 leikir, 1 mark Kolbeinn Birgir Finnsson - Utrecht - 12 leikir Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Hjörtur Hermannsson - Carrarese - 27 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SønderjyskE - 18 leikir Logi Tómasson - Strømsgodset - 3 leikir Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 93 leikir, 8 mörk Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers - 33 leikir, 2 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 80 leikir, 27 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 58 leikir, 6 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 37 leikir, 5 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 19 leikir, 3 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City - 9 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End - 20 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Mikael Neville Anderson - AGF - 28 leikir, 2 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 27 leikir, 3 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 8 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 24 leikir, 6 mörk Þjóðadeild karla í fótbolta KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira
Gylfi Þór hefur misst af síðustu átta leikjum liðsins eða síðan í október á síðasta ári. Þá bætti hann markamet landsliðsins með tveimur mörkum gegn Liechtenstein. Í byrjun næsta mánaðar spila strákarnir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Heima gegn Svartfjallalandi og ytra gegn Tyrkjum. Logi Tómasson er nýr í hópnum. Landsliðshópur Íslands: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford - 11 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K.V. Kortrijk - 4 leikir Aðrir leikmenn: Alfons Sampsted - Birmingham City - 21 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 10 leikir Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 44 leikir, 1 mark Kolbeinn Birgir Finnsson - Utrecht - 12 leikir Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Hjörtur Hermannsson - Carrarese - 27 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SønderjyskE - 18 leikir Logi Tómasson - Strømsgodset - 3 leikir Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 93 leikir, 8 mörk Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers - 33 leikir, 2 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 80 leikir, 27 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 58 leikir, 6 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 37 leikir, 5 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 19 leikir, 3 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City - 9 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End - 20 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Mikael Neville Anderson - AGF - 28 leikir, 2 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 27 leikir, 3 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 8 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 24 leikir, 6 mörk
Landsliðshópur Íslands: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford - 11 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K.V. Kortrijk - 4 leikir Aðrir leikmenn: Alfons Sampsted - Birmingham City - 21 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 10 leikir Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 44 leikir, 1 mark Kolbeinn Birgir Finnsson - Utrecht - 12 leikir Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Hjörtur Hermannsson - Carrarese - 27 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SønderjyskE - 18 leikir Logi Tómasson - Strømsgodset - 3 leikir Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 93 leikir, 8 mörk Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers - 33 leikir, 2 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 80 leikir, 27 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 58 leikir, 6 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 37 leikir, 5 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 19 leikir, 3 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City - 9 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End - 20 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Mikael Neville Anderson - AGF - 28 leikir, 2 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 27 leikir, 3 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 8 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 24 leikir, 6 mörk
Þjóðadeild karla í fótbolta KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira