Chiesa á blaði hjá Liverpool Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2024 23:31 Chiesa í einum af sínum 51 A-landsleik fyrir Ítalíu. EPA-EFE/ROBERT GHEMENT Hinn 26 ára gamli Federico Chiesa er á blaði hjá Liverpool en það er ljóst að Arne Slot, nýr þjálfari liðsins, vill styrkja hópinn áður en félagaskiptaglugginn lokar. Chiesa var ekki í leikmannahóp Juventus sem vann öruggan 3-0 útisigur á Hellas Verona í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, í kvöld. Þá hefur Fabrizio Romano, samlandi Chiesa, gefið út að Liverpool sé með Chiesa á blaði. Hann virðist ekki eiga upp á pallborðið hjá Thiago Motta, nýjum þjálfara Juventus, og er Liverpool talið líklegast til að fá hann í sínar raðir. Ekki kemur fram hvort um lán eða kaup sé að ræða. 🚨🔴 EXCLUSIVE: Liverpool make initial approach for Federico Chiesa as possible option for final days.Chiesa, available on the market as Juve want to find a solution and #LFC made contact today.Liverpool exploring conditions of the deal as Chiesa would be keen on PL move. pic.twitter.com/nPoEyOFSTV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 26, 2024 Liverpool hefur verið heldur rólegt á leikmannamarkaðnum til þessa en liðið hefur verið meira í að selja en að kaupa. Félagið taldi sig vera búið að landa hinum spænska Martin Zubimenti, miðjumanni Real Sociedad, en hann ákvað að vera áfram á Spáni. Slot hefur byrjað vel sem þjálfari Liverpool og unnið fyrstu tvo deildarleiki sína. Hann vill hins vegar breikka hóp liðsins til að berjast á öllum vígstöðvum. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Juventus vann aftur öruggan sigur Thiago Motta gæti vart hafa byrjað betur sem þjálfari Juventus. Eftir tvo leiki í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, er liðið með tvo sigra og markatöluna 6-0. 26. ágúst 2024 20:53 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Sjá meira
Chiesa var ekki í leikmannahóp Juventus sem vann öruggan 3-0 útisigur á Hellas Verona í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, í kvöld. Þá hefur Fabrizio Romano, samlandi Chiesa, gefið út að Liverpool sé með Chiesa á blaði. Hann virðist ekki eiga upp á pallborðið hjá Thiago Motta, nýjum þjálfara Juventus, og er Liverpool talið líklegast til að fá hann í sínar raðir. Ekki kemur fram hvort um lán eða kaup sé að ræða. 🚨🔴 EXCLUSIVE: Liverpool make initial approach for Federico Chiesa as possible option for final days.Chiesa, available on the market as Juve want to find a solution and #LFC made contact today.Liverpool exploring conditions of the deal as Chiesa would be keen on PL move. pic.twitter.com/nPoEyOFSTV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 26, 2024 Liverpool hefur verið heldur rólegt á leikmannamarkaðnum til þessa en liðið hefur verið meira í að selja en að kaupa. Félagið taldi sig vera búið að landa hinum spænska Martin Zubimenti, miðjumanni Real Sociedad, en hann ákvað að vera áfram á Spáni. Slot hefur byrjað vel sem þjálfari Liverpool og unnið fyrstu tvo deildarleiki sína. Hann vill hins vegar breikka hóp liðsins til að berjast á öllum vígstöðvum.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Juventus vann aftur öruggan sigur Thiago Motta gæti vart hafa byrjað betur sem þjálfari Juventus. Eftir tvo leiki í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, er liðið með tvo sigra og markatöluna 6-0. 26. ágúst 2024 20:53 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Sjá meira
Juventus vann aftur öruggan sigur Thiago Motta gæti vart hafa byrjað betur sem þjálfari Juventus. Eftir tvo leiki í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, er liðið með tvo sigra og markatöluna 6-0. 26. ágúst 2024 20:53